Aðgerðir um íslensku í upplýsingatækni á eftir áætlun Bjarki Ármannsson skrifar 4. september 2014 09:00 Eiríkur Rögnvaldsson hefur lengi bent á mikilvægi þess að hægt sé að nota íslensku í hinum stafræna heimi. Vísir/Valli Enn á eftir að skipa í nefnd sem leggja átti fram áætlun um aðgerðir til að gera íslensku gjaldgenga í stafrænni upplýsingatækni. Samþykkt var einróma á síðasta þingi að fela mennta- og menningarmálaráðherra að skipa í nefndina, sem átti að leggja áætlun sína fram í síðasta lagi þann 1. september síðastliðinn. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, telur að íslenskan sé í hættu ef ekki er hægt að nota hana í stafrænu umhverfi. „Það er margs konar hugbúnaður og gagnasöfn sem þarf að byggja upp til þess,“ segir Eiríkur. „Það liggur fyrir að einkafyrirtæki standa ekki fyrir því hér. Þannig að ef íslenskan á að vera gjaldgeng á þessu sviði, þá verður að kosta það að minnsta kosti að einhverju leyti með almannafé.“ Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu dróst verkefnið sökum mikilla anna en vonast er til að skipað verði í nefndina á næstunni. Eiríkur segir að tíminn sé nokkuð dýrmætur hvað þetta varðar. „Það má svo sem segja að það skipti ekki sköpum, einhverjir mánuðir til eða frá, en það er mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Eiríkur. Ályktunin var samþykkt á Alþingi þann 12. maí. Hún felur í sér að sérfræðingar í málvísindum og upplýsingatækni skili áætlun sem innihaldi tímasett yfirlit um aðgerðir til að stuðla að notkun íslensku á vettvangi stafrænnar upplýsingatækni, kostnaðarmat og fjármögnun. Alþingi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira
Enn á eftir að skipa í nefnd sem leggja átti fram áætlun um aðgerðir til að gera íslensku gjaldgenga í stafrænni upplýsingatækni. Samþykkt var einróma á síðasta þingi að fela mennta- og menningarmálaráðherra að skipa í nefndina, sem átti að leggja áætlun sína fram í síðasta lagi þann 1. september síðastliðinn. Eiríkur Rögnvaldsson, prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, telur að íslenskan sé í hættu ef ekki er hægt að nota hana í stafrænu umhverfi. „Það er margs konar hugbúnaður og gagnasöfn sem þarf að byggja upp til þess,“ segir Eiríkur. „Það liggur fyrir að einkafyrirtæki standa ekki fyrir því hér. Þannig að ef íslenskan á að vera gjaldgeng á þessu sviði, þá verður að kosta það að minnsta kosti að einhverju leyti með almannafé.“ Samkvæmt upplýsingum frá ráðuneytinu dróst verkefnið sökum mikilla anna en vonast er til að skipað verði í nefndina á næstunni. Eiríkur segir að tíminn sé nokkuð dýrmætur hvað þetta varðar. „Það má svo sem segja að það skipti ekki sköpum, einhverjir mánuðir til eða frá, en það er mikilvægt að koma þessu af stað,“ segir Eiríkur. Ályktunin var samþykkt á Alþingi þann 12. maí. Hún felur í sér að sérfræðingar í málvísindum og upplýsingatækni skili áætlun sem innihaldi tímasett yfirlit um aðgerðir til að stuðla að notkun íslensku á vettvangi stafrænnar upplýsingatækni, kostnaðarmat og fjármögnun.
Alþingi Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sjá meira