Ebba Guðný um mál Pistorius: „Ég vissi að hann væri að segja satt“ Ólöf Skaftadóttir skrifar 13. september 2014 11:00 Ebba Guðný segir ekki gott að ákveðið hafi verið að sjónvarpa beint frá réttarhöldum Oscars. Þar með hafi þau orðið að sápuóperu. Vísir/Ernir Ebba Guðný Guðmundsdóttir er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. Dómari mun tilkynna um refsingu Pistorius 13. október, en hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi í gær. Pistorius varð unnustu sinni, að bana á heimili sínu í Pretoríu í febrúar í fyrra. Pistorius gæti átt yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsisvist. Pistorius var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans. Það sama á við um son Ebbu, Hafliða, og þannig kynntust fjölskylda Ebbu og Pistorius, sem Ebba segir mikilvæga fyrirmynd fyrir Hafliða. „Ég held að aðalmálið fyrir Oscar og alla sem þykir vænt um hann sé að sannanir hafi leitt í ljós að hann var, alveg frá upphafi, að segja satt og rétt frá. Það er hræðilegt að þurfa að sitja undir því að hafa drepið einhvern viljandi, það er alveg nóg að bögglast við að reyna að lifa með því að hafa valdið dauða einhvers óviljandi,“ segir Ebba Guðný.Margir lifa í ótta „Ég vissi um leið og ég heyrði hvað gerðist að hann væri að segja satt. Þetta er ekkert einsdæmi í Suður-Afríku þó margir tali þannig. Við höfum búið þarna fjölskyldan. Það gerist alltof oft að fólk drepur maka eða fjölskyldumeðlim í misgripum fyrir innbrotsþjóf. Margir lifa í ótta og fréttir af fólskulegum árásum tröllríða miðlum þar ytra. Það er alltaf verið að ala á ótta, ótti selur, því miður. Fólki, sem er viðkvæmt eða ber eins og Oscar – fótalaus, frægur og ríkur, hættir til að taka svona fréttir mjög inn á sig og verða mjög hrætt. Mjög margir eiga byssur og sofa með byssur jafnvel. Frægt er annað mál þar ytra þar sem faðir skaut unglingsdóttur sína er hún var að koma heim,“ útskýrir Ebba Guðný og bætir við að nokkur svipuð mál hafi komið upp á meðan dómsmál Oscars var í gangi. „Hvað Oscar varðar þá er hann alinn upp í ótta ef svo má segja. Mamma hans skildi við pabba hans þegar hann var bara 6 ára gamall. Hún var ein með börnin sín mikið og alltaf hrædd, svaf til að mynda með byssu. Þetta hefur áhrif á börn, þau taka inn á sig óöryggi og ótta foreldra sinna. Það þarf engan sálfræðing til að fatta það. Þar að auki hefur hann orðið fyrir ofbeldi sjálfur og orðið vitni að hræðilegu ofbeldi. Þetta allt setur mark sitt á fólk.“ Beðin um að lýsa Oscari segir Ebba: ,,Hann er ljúfur og indæll, kurteis, hugrakkur, skemmtilegur og fylginn sér.“ Ebba segir ekki hægt að neita því að lögreglan hefði getað staðið betur að rannsókninni og upplýsingagjöf strax í byrjun. „Við réttarhöldin komu í ljós ýmsir vankantar á vinnubrögðum og viðbrögðum lögreglu. Þar að auki láku upplýsingar frá lögreglunni á netið. En hættan er líka meiri þegar sakborningur er fræg persóna. Þegar ég var úti í nokkrar vikur þá mætti ég í dómsalinn alla dagana. Ég tek ofan fyrir Masipa og hjálparmönnum hennar. Mér finnst dómurinn mjög sanngjarn, hún heldur sig algjörlega við staðreyndir, sannanir og lögin. Flækist ekki vitundarögn í tilfinningum eða einhverju sem á ekkert erindi inn í dómsal. Hún er góð fyrirmynd.“Réttarhöldin eins og sápuópera Aðspurð segir Ebba Guðný ekki gott að ákveðið hafi verið að sjónvarpa beint frá réttarhöldunum. „Ég held að ókostirnir verði ofan á. Réttarhöldin verða eins og sápuópera þar sem fólk gerir ekki greinarmun á raunveruleika og leiknu efni og um leið missir það alla samhygð og skilning. Það er aldrei gott. Mér hefur almennt þótt hræðilegt að fylgjast með umfjöllun málið. Þarna gerist hræðilegt slys. Enginn veit það betur en Oscar og foreldrar Reevu. Fólk hleypur upp til handa og fóta með allskyns sleggjudóma og fordóma án þess að vita nokkuð um málsatvik, án þess að vita neitt um Suður-Afríku, án þess að vita nokkuð um Oscar og hans líf, án þess að vita neitt. En þetta er ekkert einsdæmi. Svona er þetta. Mannlegur breyskleiki. Ég hef lært mikið á þessu öllu sem ég hefði viljað læra öðruvísi. Ég hef alveg stundum hugsað mitt er ég hef lesið fyrirsagnir blaðagreina varðandi önnur mál, hugsað mitt og dæmt í hljóði án þess að vita nokkuð, ég mun ekki gera það framar. Fréttamennska, sérstaklega á netinu, gengur því miður alltof mikið fram á að kasta fram breiðum og villandi fyrirsögnum. Margir lesendur kynna sér málið ekkert lengra en fyrirsögnin nær. Fjölmargar rangar fyrirsagnir og greinar hafa verið birtar varðandi þetta mál og Oscar ekki í neinni aðstöðu til að verja sig. Mér finnst þessi setning Voltaire ansi góð: „It is better to risk saving a guilty person than to condemn an innocent one.“ En hvað hugsar Ebba þegar hún heyrir að hann gæti setið inni í allt að fimmtán ár? „Ég ætla að bíða með að hafa áhyggjur af því þangað til refsingin er ákveðin og gefin upp. Ég ber fullt traust til Masipa, líkt og Oscar og fjölskylda hans, að hún verði réttlát fyrir alla aðila. Aðalmálið núna er að eftir að vandlega er búið að kryfja málið til mergjar, að vitnisburður Oscars var í algjöru samræmi við sannanir.“Vinirnir saman á góðri stundu.Vísir/Úr einkasafniAtburðarás:22. nóvember 1986 Oscar Carl Pistorius fæðist í Jóhannesarborg. Hann var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans.2002 Móðir Oscars, Sheila Pistorius, deyr af völdum læknamistaka.2007 Pistorius hóf að keppa gegn ófötluðum á alþjóðlegum mótum víða um heim. Fljótlega fóru að heyrast gagnrýnisraddir. Héldu menn því fram að blöðkufæturnir veittu honum forskot á aðra keppendur. Var honum í kjölfarið bannað að hlaupa á gervifótunum gegn ófötluðum íþróttamönnum og draumur hans um að keppa á Ólympíuleikunum í Peking 2008 varð að engu.Desember 2007 Pistorius hlaut verðlaun frá BBC sem íþróttamaður ársins fyrir hugrekki og afrek sín þrátt fyrir mótlæti.Maí 2008 Keppnisbanninu var aflétt rétt fyrir leikana í Peking, eftir áfrýjun Pistorius, en það var of seint. Þess í stað keppti hann á Ólympíumóti fatlaðra og vann þar til þrennra gullverðlauna.Ágúst 2012 Pistorius varð fyrsti fótalausi íþróttamaður sögunnar til að keppa á Ólympíuleikum.September 2012 Keppti á Ólympíuleikum fatlaðra í London, þar sem hann vann til tvennra gullverðlauna.14. febrúar 2013 Pistorius er handtekinn á heimili sínu í Pretoríu fyrir morðið á Reevu Steenkamp, kærustu sinni.15. febrúar 2013 Pistorius er leiddur fyrir dómara þar sem hann brotnar niður þegar honum er tilkynnt að ákæruvaldið hyggist sækja hann til saka fyrir morð að yfirlögðu ráði.17. febrúar 2013 Umboðsmaður Pistorius segir að hætt hafi verið við alla dagskrá hans svo hann hafi svigrúm til þess að einbeita sér að réttarhöldunum.19. febrúar 2013 Útför Reevu Steenkamp fer fram í Port Elizabeth. Sama dag kemur Pistorius fyrir dómara í aðdraganda réttarhaldanna. Saksóknari í málinu segir Pistorius hafa skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð, og þrjú þeirra hafi farið í Steenkamp. Lögfræðingar Pistorius lesa yfirlýsingu frá honum þar sem hann segist hafa haldið að kærasta sín væri innbrotsþjófur.22. febrúar 2013 Dómarinn Desmond Nair lætur hann lausan gegn milljón randa tryggingu. Skilyrðin eru að hann láti af hendi vegabréf sitt og öll vopn.11. mars 2013 Lögfræðingar hlauparans áfrýja því að honum séu sett skilyrði fyrir því að vera látinn laus gegn tryggingu.28. mars 2013 Skilyrðin eru milduð af æðra dómstigi, þannig að hann má ferðast til þess að taka þátt í alþjóðlegum mótum, þótt ekkert verði úr því þegar til kastanna kemur.19. ágúst 2013 Steenkamp hefði orðið þrítug. Pistorius er fyrir rétti hjá dómaranum Desmond Nair til þess að hlýða á formlega ákæru. Hann er ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði og fyrir að hafa í fórum sínum byssuskot án leyfis. Ríkið birtir mögulegan vitnalista, en á honum eru 107 nöfn.14. febrúar 2014 Ár frá dauða Steenkamp. Pistorius sendir kveðju á opinbera heimasíðu Steenkamp og segir engin orð fá lýst tilfinningum sínum þegar hann hugsi til slyssins.25. febrúar 2014 Dómarinn Dunstan Mlambo veitir leyfi til þess að sjónvarpa hluta réttarhaldanna og taka upp.3. mars 2014 Réttarhöld í málinu hefjast í Pretoríu og eiga að takaþrjár vikur samkvæmt dagskrá.Vísir/Getty 10. mars 2014 Pistorius kastar upp, aftur og aftur, í réttarsalnum eftir að hafa heyrt grafískar lýsingar á sárum sem leiddu Steenkamp til dauða.11. mars 2014 Fyrrverandi kærasta Pistorius, Samantha Taylor, ber vitni í réttarhöldunum. Hún segir frá því þegar Pistorius, í bræðiskasti, hleypti skoti af byssu í gegnum þaklúgu á bíl eftir að hafa verið stoppaður af lögreglu í september 2012.24. mars 2014 Sms milli Steenkamp og Pistorius eru lesin við réttarhöldin. Hún lýsir því hvernig hún var hrædd við hann – „Ég er hrædd við þig stundum og hvernig þú snöggreiðist.“8. apríl 2014 Pistorius kúgast í réttarsalnum þegar hann lýsir því hvernig hann skaut Reevu.Vísir/Getty 14. apríl 2014 Aðdáendur Pistorius, þekktir sem Pistorians, standa fyrir utan réttarhöldin og styðja sinn mann með skiltum. Aðrir báðu fyrir honum. Síður voru settar upp á samfélagsmiðlum honum til stuðnings.15. apríl 2014 Suður-afrískt dagblað segir frá því að Pistorius hafi sést á djamminu og a daðra við konur í Jóhannesarborg á meðan hann var laus úr varðhaldi. Pistorius neitaði að hafa gert það.12. maí 2014 Sérfræðingur segir Oscar haldinn kvíðaröskun. Réttarhöldunum er frestað.30. júní 2014 Eftir sex vikna hlé er það einróma álit sálfræðinga og geðlæknis að Pistorius sé ekki haldinn geðsjúkdómi.2. júlí 2014 Skýrsla er lesin í réttarsalnum sem segir Pistorius alvarlega þunglyndan og líklegan til þess að fremja sjálfsvíg. Skýrslan mælir með að hann sé settur í læknishendur.8. ágúst 2014 Réttarhöldin klárast og ákveðið að dómur falli þann 11. September.11. september 2014 Dómarinn Thokozile segir að ekki hafi tekist að sanna það að suður-afríski spretthlauparinn hafi myrt unnustu sína að yfirlögðu ráð og sýknar hann í þeim ákærulið. Hún frestar úrskurði þar til daginn eftir. 12. september 2014 Pistorius fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Dómari mun tilkynna um refsingu Oscars Pistorius þann 13. október.Vísir/Getty Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Vonast til þess að hann fái að keppa Helgi Sveinsson vonast til þess að Marcus Rehm sem er með gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa verið um hvort veita ætti honum keppnisrétt eftir að hann náði viðmiðinu um helgina. 31. júlí 2014 09:00 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur. 6. mars 2014 15:58 Vitni segist hafa heyrt rifrildi „Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“ 4. mars 2014 13:51 Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Hús Pistoriusar sett á sölu Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi. 20. mars 2014 16:33 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7. mars 2014 15:43 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd Munu standa yfir þar til um miðjan maí. 23. mars 2014 13:56 Össur hættir að styrkja Pistorius Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð. 14. mars 2014 15:49 Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur. 8. mars 2014 12:17 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Pistorius í átökum á skemmtistað Pistorius var á skemmtistaðnum VIP á laugardagskvöld ásamt frænda sínum og þurfti að yfirgefa staðinn. 15. júlí 2014 09:56 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Varð þýskur meistari á gervifótum frá Össuri | Myndir Náði lágmarki fyrir EM ófatlaðra eftir að hafa unnið ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. 27. júlí 2014 12:41 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Bein útsending frá Suður-Afríku: Örlög Oscars Pistorius ráðast Dómari í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hóf lestur á dómsniðurstöðunni í morgun. 11. september 2014 11:42 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína. 5. mars 2014 12:38 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Dómsuppkvaðningu frestað til morguns Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í dag sýknaður af ákæru um að hafa myrt unnustu sína af yfirlögðu ráði. Á morgun kemur í ljós hvort hann verður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. 11. september 2014 20:00 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Ebba Guðný Guðmundsdóttir er vinkona suðurafríska spretthlauparans Oscars Pistorius og hefur hann reynst fjölskyldu Ebbu afar vel. Dómari mun tilkynna um refsingu Pistorius 13. október, en hann var fundinn sekur um manndráp af gáleysi í gær. Pistorius varð unnustu sinni, að bana á heimili sínu í Pretoríu í febrúar í fyrra. Pistorius gæti átt yfir höfði sér allt að fimmtán ára fangelsisvist. Pistorius var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans. Það sama á við um son Ebbu, Hafliða, og þannig kynntust fjölskylda Ebbu og Pistorius, sem Ebba segir mikilvæga fyrirmynd fyrir Hafliða. „Ég held að aðalmálið fyrir Oscar og alla sem þykir vænt um hann sé að sannanir hafi leitt í ljós að hann var, alveg frá upphafi, að segja satt og rétt frá. Það er hræðilegt að þurfa að sitja undir því að hafa drepið einhvern viljandi, það er alveg nóg að bögglast við að reyna að lifa með því að hafa valdið dauða einhvers óviljandi,“ segir Ebba Guðný.Margir lifa í ótta „Ég vissi um leið og ég heyrði hvað gerðist að hann væri að segja satt. Þetta er ekkert einsdæmi í Suður-Afríku þó margir tali þannig. Við höfum búið þarna fjölskyldan. Það gerist alltof oft að fólk drepur maka eða fjölskyldumeðlim í misgripum fyrir innbrotsþjóf. Margir lifa í ótta og fréttir af fólskulegum árásum tröllríða miðlum þar ytra. Það er alltaf verið að ala á ótta, ótti selur, því miður. Fólki, sem er viðkvæmt eða ber eins og Oscar – fótalaus, frægur og ríkur, hættir til að taka svona fréttir mjög inn á sig og verða mjög hrætt. Mjög margir eiga byssur og sofa með byssur jafnvel. Frægt er annað mál þar ytra þar sem faðir skaut unglingsdóttur sína er hún var að koma heim,“ útskýrir Ebba Guðný og bætir við að nokkur svipuð mál hafi komið upp á meðan dómsmál Oscars var í gangi. „Hvað Oscar varðar þá er hann alinn upp í ótta ef svo má segja. Mamma hans skildi við pabba hans þegar hann var bara 6 ára gamall. Hún var ein með börnin sín mikið og alltaf hrædd, svaf til að mynda með byssu. Þetta hefur áhrif á börn, þau taka inn á sig óöryggi og ótta foreldra sinna. Það þarf engan sálfræðing til að fatta það. Þar að auki hefur hann orðið fyrir ofbeldi sjálfur og orðið vitni að hræðilegu ofbeldi. Þetta allt setur mark sitt á fólk.“ Beðin um að lýsa Oscari segir Ebba: ,,Hann er ljúfur og indæll, kurteis, hugrakkur, skemmtilegur og fylginn sér.“ Ebba segir ekki hægt að neita því að lögreglan hefði getað staðið betur að rannsókninni og upplýsingagjöf strax í byrjun. „Við réttarhöldin komu í ljós ýmsir vankantar á vinnubrögðum og viðbrögðum lögreglu. Þar að auki láku upplýsingar frá lögreglunni á netið. En hættan er líka meiri þegar sakborningur er fræg persóna. Þegar ég var úti í nokkrar vikur þá mætti ég í dómsalinn alla dagana. Ég tek ofan fyrir Masipa og hjálparmönnum hennar. Mér finnst dómurinn mjög sanngjarn, hún heldur sig algjörlega við staðreyndir, sannanir og lögin. Flækist ekki vitundarögn í tilfinningum eða einhverju sem á ekkert erindi inn í dómsal. Hún er góð fyrirmynd.“Réttarhöldin eins og sápuópera Aðspurð segir Ebba Guðný ekki gott að ákveðið hafi verið að sjónvarpa beint frá réttarhöldunum. „Ég held að ókostirnir verði ofan á. Réttarhöldin verða eins og sápuópera þar sem fólk gerir ekki greinarmun á raunveruleika og leiknu efni og um leið missir það alla samhygð og skilning. Það er aldrei gott. Mér hefur almennt þótt hræðilegt að fylgjast með umfjöllun málið. Þarna gerist hræðilegt slys. Enginn veit það betur en Oscar og foreldrar Reevu. Fólk hleypur upp til handa og fóta með allskyns sleggjudóma og fordóma án þess að vita nokkuð um málsatvik, án þess að vita neitt um Suður-Afríku, án þess að vita nokkuð um Oscar og hans líf, án þess að vita neitt. En þetta er ekkert einsdæmi. Svona er þetta. Mannlegur breyskleiki. Ég hef lært mikið á þessu öllu sem ég hefði viljað læra öðruvísi. Ég hef alveg stundum hugsað mitt er ég hef lesið fyrirsagnir blaðagreina varðandi önnur mál, hugsað mitt og dæmt í hljóði án þess að vita nokkuð, ég mun ekki gera það framar. Fréttamennska, sérstaklega á netinu, gengur því miður alltof mikið fram á að kasta fram breiðum og villandi fyrirsögnum. Margir lesendur kynna sér málið ekkert lengra en fyrirsögnin nær. Fjölmargar rangar fyrirsagnir og greinar hafa verið birtar varðandi þetta mál og Oscar ekki í neinni aðstöðu til að verja sig. Mér finnst þessi setning Voltaire ansi góð: „It is better to risk saving a guilty person than to condemn an innocent one.“ En hvað hugsar Ebba þegar hún heyrir að hann gæti setið inni í allt að fimmtán ár? „Ég ætla að bíða með að hafa áhyggjur af því þangað til refsingin er ákveðin og gefin upp. Ég ber fullt traust til Masipa, líkt og Oscar og fjölskylda hans, að hún verði réttlát fyrir alla aðila. Aðalmálið núna er að eftir að vandlega er búið að kryfja málið til mergjar, að vitnisburður Oscars var í algjöru samræmi við sannanir.“Vinirnir saman á góðri stundu.Vísir/Úr einkasafniAtburðarás:22. nóvember 1986 Oscar Carl Pistorius fæðist í Jóhannesarborg. Hann var ellefu mánaða þegar báðir fætur hans voru fjarlægðir fyrir neðan hné vegna sjaldgæfs fæðingargalla, en sperrileggi vantaði í báða fætur hans.2002 Móðir Oscars, Sheila Pistorius, deyr af völdum læknamistaka.2007 Pistorius hóf að keppa gegn ófötluðum á alþjóðlegum mótum víða um heim. Fljótlega fóru að heyrast gagnrýnisraddir. Héldu menn því fram að blöðkufæturnir veittu honum forskot á aðra keppendur. Var honum í kjölfarið bannað að hlaupa á gervifótunum gegn ófötluðum íþróttamönnum og draumur hans um að keppa á Ólympíuleikunum í Peking 2008 varð að engu.Desember 2007 Pistorius hlaut verðlaun frá BBC sem íþróttamaður ársins fyrir hugrekki og afrek sín þrátt fyrir mótlæti.Maí 2008 Keppnisbanninu var aflétt rétt fyrir leikana í Peking, eftir áfrýjun Pistorius, en það var of seint. Þess í stað keppti hann á Ólympíumóti fatlaðra og vann þar til þrennra gullverðlauna.Ágúst 2012 Pistorius varð fyrsti fótalausi íþróttamaður sögunnar til að keppa á Ólympíuleikum.September 2012 Keppti á Ólympíuleikum fatlaðra í London, þar sem hann vann til tvennra gullverðlauna.14. febrúar 2013 Pistorius er handtekinn á heimili sínu í Pretoríu fyrir morðið á Reevu Steenkamp, kærustu sinni.15. febrúar 2013 Pistorius er leiddur fyrir dómara þar sem hann brotnar niður þegar honum er tilkynnt að ákæruvaldið hyggist sækja hann til saka fyrir morð að yfirlögðu ráði.17. febrúar 2013 Umboðsmaður Pistorius segir að hætt hafi verið við alla dagskrá hans svo hann hafi svigrúm til þess að einbeita sér að réttarhöldunum.19. febrúar 2013 Útför Reevu Steenkamp fer fram í Port Elizabeth. Sama dag kemur Pistorius fyrir dómara í aðdraganda réttarhaldanna. Saksóknari í málinu segir Pistorius hafa skotið fjórum skotum í gegnum baðherbergishurð, og þrjú þeirra hafi farið í Steenkamp. Lögfræðingar Pistorius lesa yfirlýsingu frá honum þar sem hann segist hafa haldið að kærasta sín væri innbrotsþjófur.22. febrúar 2013 Dómarinn Desmond Nair lætur hann lausan gegn milljón randa tryggingu. Skilyrðin eru að hann láti af hendi vegabréf sitt og öll vopn.11. mars 2013 Lögfræðingar hlauparans áfrýja því að honum séu sett skilyrði fyrir því að vera látinn laus gegn tryggingu.28. mars 2013 Skilyrðin eru milduð af æðra dómstigi, þannig að hann má ferðast til þess að taka þátt í alþjóðlegum mótum, þótt ekkert verði úr því þegar til kastanna kemur.19. ágúst 2013 Steenkamp hefði orðið þrítug. Pistorius er fyrir rétti hjá dómaranum Desmond Nair til þess að hlýða á formlega ákæru. Hann er ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði og fyrir að hafa í fórum sínum byssuskot án leyfis. Ríkið birtir mögulegan vitnalista, en á honum eru 107 nöfn.14. febrúar 2014 Ár frá dauða Steenkamp. Pistorius sendir kveðju á opinbera heimasíðu Steenkamp og segir engin orð fá lýst tilfinningum sínum þegar hann hugsi til slyssins.25. febrúar 2014 Dómarinn Dunstan Mlambo veitir leyfi til þess að sjónvarpa hluta réttarhaldanna og taka upp.3. mars 2014 Réttarhöld í málinu hefjast í Pretoríu og eiga að takaþrjár vikur samkvæmt dagskrá.Vísir/Getty 10. mars 2014 Pistorius kastar upp, aftur og aftur, í réttarsalnum eftir að hafa heyrt grafískar lýsingar á sárum sem leiddu Steenkamp til dauða.11. mars 2014 Fyrrverandi kærasta Pistorius, Samantha Taylor, ber vitni í réttarhöldunum. Hún segir frá því þegar Pistorius, í bræðiskasti, hleypti skoti af byssu í gegnum þaklúgu á bíl eftir að hafa verið stoppaður af lögreglu í september 2012.24. mars 2014 Sms milli Steenkamp og Pistorius eru lesin við réttarhöldin. Hún lýsir því hvernig hún var hrædd við hann – „Ég er hrædd við þig stundum og hvernig þú snöggreiðist.“8. apríl 2014 Pistorius kúgast í réttarsalnum þegar hann lýsir því hvernig hann skaut Reevu.Vísir/Getty 14. apríl 2014 Aðdáendur Pistorius, þekktir sem Pistorians, standa fyrir utan réttarhöldin og styðja sinn mann með skiltum. Aðrir báðu fyrir honum. Síður voru settar upp á samfélagsmiðlum honum til stuðnings.15. apríl 2014 Suður-afrískt dagblað segir frá því að Pistorius hafi sést á djamminu og a daðra við konur í Jóhannesarborg á meðan hann var laus úr varðhaldi. Pistorius neitaði að hafa gert það.12. maí 2014 Sérfræðingur segir Oscar haldinn kvíðaröskun. Réttarhöldunum er frestað.30. júní 2014 Eftir sex vikna hlé er það einróma álit sálfræðinga og geðlæknis að Pistorius sé ekki haldinn geðsjúkdómi.2. júlí 2014 Skýrsla er lesin í réttarsalnum sem segir Pistorius alvarlega þunglyndan og líklegan til þess að fremja sjálfsvíg. Skýrslan mælir með að hann sé settur í læknishendur.8. ágúst 2014 Réttarhöldin klárast og ákveðið að dómur falli þann 11. September.11. september 2014 Dómarinn Thokozile segir að ekki hafi tekist að sanna það að suður-afríski spretthlauparinn hafi myrt unnustu sína að yfirlögðu ráð og sýknar hann í þeim ákærulið. Hún frestar úrskurði þar til daginn eftir. 12. september 2014 Pistorius fundinn sekur um manndráp af gáleysi. Dómari mun tilkynna um refsingu Oscars Pistorius þann 13. október.Vísir/Getty
Tengdar fréttir Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05 „Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24 Vonast til þess að hann fái að keppa Helgi Sveinsson vonast til þess að Marcus Rehm sem er með gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa verið um hvort veita ætti honum keppnisrétt eftir að hann náði viðmiðinu um helgina. 31. júlí 2014 09:00 Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18 Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur. 6. mars 2014 15:58 Vitni segist hafa heyrt rifrildi „Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“ 4. mars 2014 13:51 Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45 Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15 Hús Pistoriusar sett á sölu Lögfræðikostnaður vegna morðmáls fer síhækkandi. 20. mars 2014 16:33 Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51 Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7. mars 2014 15:43 Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16 Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12 Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59 Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00 Réttarhöldin yfir Pistoriusi framlengd Munu standa yfir þar til um miðjan maí. 23. mars 2014 13:56 Össur hættir að styrkja Pistorius Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð. 14. mars 2014 15:49 Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur. 8. mars 2014 12:17 Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00 „Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45 Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37 Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48 Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10 Pistorius í átökum á skemmtistað Pistorius var á skemmtistaðnum VIP á laugardagskvöld ásamt frænda sínum og þurfti að yfirgefa staðinn. 15. júlí 2014 09:56 Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25 Varð þýskur meistari á gervifótum frá Össuri | Myndir Náði lágmarki fyrir EM ófatlaðra eftir að hafa unnið ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. 27. júlí 2014 12:41 Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38 Bein útsending frá Suður-Afríku: Örlög Oscars Pistorius ráðast Dómari í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hóf lestur á dómsniðurstöðunni í morgun. 11. september 2014 11:42 Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15 Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49 Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49 Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39 Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48 Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59 Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28 Pistorius ældi í réttarsalnum Réttarhöldin yfir íþróttamanninum halda áfram. 10. mars 2014 11:51 Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15 Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30 Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45 Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína. 5. mars 2014 12:38 Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20 Dómsuppkvaðningu frestað til morguns Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í dag sýknaður af ákæru um að hafa myrt unnustu sína af yfirlögðu ráði. Á morgun kemur í ljós hvort hann verður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. 11. september 2014 20:00 Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52 Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Erlent Fleiri fréttir Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Sjá meira
Pistorius grét og bað fyrir Steenkamp Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius héldu áfram í dag. 6. mars 2014 19:05
„Stundum er ég hrædd við þig“ Farið var í gegnum farsíma Oscars Pistorius og unnustu hans Reevu Steenkamp, sem hann skaut til bana á Valentínusardag í fyrra. 24. mars 2014 15:24
Vonast til þess að hann fái að keppa Helgi Sveinsson vonast til þess að Marcus Rehm sem er með gervifót frá Össuri fái keppnisrétt á Evrópumótinu sem fer fram í Zurich í haust en efasemdir hafa verið um hvort veita ætti honum keppnisrétt eftir að hann náði viðmiðinu um helgina. 31. júlí 2014 09:00
Pistorius var á internetinu klukkustund áður en hann skaut kærustuna Sagðist áður hafa farið að sofa um tíuleytið. 25. mars 2014 11:18
Ebba Guðný viðstödd réttarhöld Oscars Pistorius Ebba fór út ásamt móður sinni síðastliðinn föstudag og stendur dvöl hennar í Suður-Afríku yfir í tvær vikur. 6. mars 2014 15:58
Vitni segist hafa heyrt rifrildi „Ég spurði eiginmann minn hver það væri sem öskraði svona og hann sagðist halda að það væri Oscar.“ 4. mars 2014 13:51
Pistorius ekki með kvíðaröskun Réttarhöldin yfir suður-afríska spretthlauparanum hófust að nýju í dag. 30. júní 2014 10:45
Lokaræður réttarhaldana yfir Pistorius fluttar Saksóknari í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius fór með lokaræðu sína í morgun, þar sem hann sagði Pistorius hafa verið svikult vitni. 7. ágúst 2014 10:15
Pistorius aftur í réttarsalinn Í dag hefjast réttarhöld yfir hinum suðurafríska Oskar Pistoriusi, einfætta hlauparanum, aftur eftir tveggja vikna hlé. 5. maí 2014 07:51
Hló er hann hleypti af byssu sinni Fyrrverandi kærasta Oscars Pistorius lýsti hvernig hann hafði átt það til að snöggreiðast. 7. mars 2014 15:43
Kvíðaröskun Pistoríusar til athugunar Réttarhöldin yfir Suður-afríska spretthlauparanum Oscari Pistoriusi hefjast að nýji í dag eftir hlé. 30. júní 2014 07:16
Pistorius segist ekki hafa haft ástæðu til að skjóta Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius halda áfram í dag. 10. apríl 2014 10:12
Færði hluti úr stað á heimili Pistoriusar Verjendur spretthlauparans Oscars Pistorius, sem ákærður er fyrir morð, segja skipulagsleysi hafa ríkt við rannsókn málsins. 18. mars 2014 13:59
Ebba Guðný um Pistorius: „Hann er fullkominn og ég vil ættleiða hann“ Suðurafríski fréttavefurinn iol-News birtir í dag viðtal við Ebbu Guðnýju Guðmundsdóttur en hún er viðstödd réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius. 11. mars 2014 13:00
Össur hættir að styrkja Pistorius Stoðtækjaframleiðandinn Össur hf. hefur ákveðið að endurnýja ekki samning sinn við suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius, en réttað er yfir honum þessa dagana í Suður-Afríku vegna gruns um morð. 14. mars 2014 15:49
Fyrstu viku réttarhaldanna yfir Pistorius lokið Pistorius er ákærður fyrir að hafa myrt kærustu sína, Reevu Steenkamp, en hann skaut hana í gegnum lokaða baðherbergishurð á heimili sínu í Pretoríu í Suður-Afríku í febrúar á síðasta ári. Hann segist hafa haldið að hún væri innbrotsþjófur. 8. mars 2014 12:17
Finnur ennþá lykt af blóðinu Spretthlauparinn Oscar Pistorius bar vitni í Pretoríu í dag. 7. apríl 2014 14:00
„Þú greipst til vopna í þeim eina tilgangi að skjóta hana til bana“ Saksóknarinn Gerry Nel þjarmaði að spretthlauparanum Oscari Pistorius í vitnastúkunni í morgun. 15. apríl 2014 10:45
Dómur yfir Pistorius kveðinn upp 11. september Dómari í máli Oscars Pistorius kveður upp úrskurð sinn eftir rúman mánuð. 8. ágúst 2014 14:37
Hlé gert á réttarhöldum yfir Pistorius Réttur mun koma saman á ný þann 5. maí næstkomandi. 17. apríl 2014 13:48
Dómur kveðinn upp í máli Oscars Pistorius á morgun Hlauparinn gæti átt lífstíðarfangelsi yfir höfði sér verði hann fundinn sekur. 10. september 2014 23:10
Pistorius í átökum á skemmtistað Pistorius var á skemmtistaðnum VIP á laugardagskvöld ásamt frænda sínum og þurfti að yfirgefa staðinn. 15. júlí 2014 09:56
Dómur kveðinn yfir Pistoriusi Pistorius á yfir höfði sér 25 ára fangelsi verði hann fundinn sekur um morð að yfirlögðu ráði. 11. september 2014 07:25
Varð þýskur meistari á gervifótum frá Össuri | Myndir Náði lágmarki fyrir EM ófatlaðra eftir að hafa unnið ríkjandi Evrópumeistara í langstökki. 27. júlí 2014 12:41
Skotvopnasérfræðingur handlék byssu Pistoriusar án hanska Lögreglumenn fóru frjálslega með sönnunargögn á vettvangi. 14. mars 2014 14:38
Bein útsending frá Suður-Afríku: Örlög Oscars Pistorius ráðast Dómari í máli suður-afríska spretthlauparans Oscar Pistorius hóf lestur á dómsniðurstöðunni í morgun. 11. september 2014 11:42
Pistorius þróaði með sér óvenju sterk varnarviðbrögð Íþróttalæknir, sem er síðasta vitni verjanda Pistorius sagði við réttarhöldin í dag að hann hafi þróað með sér óvanalega sterk varnarviðbrögð sem verið orsökin fyrir dauða Steenkamp. 3. júlí 2014 11:15
Saksóknari sakar Pistorius um lygar Réttarhöldin yfir spretthlauparanum Oscari Pistorius ganga hægt. 14. apríl 2014 09:49
Refsing Pistorius ákveðin 13. október Oscar Pistorius laus gegn tryggingu til 13. október. 12. september 2014 10:56
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað til morguns Fréttaskýrendur segja allt benda til þess að suður-afríski spretthlauparinn verði fundinn sekur um manndráp af gáleysi þó að dómarinn hafi enn ekki tekið slíkt fram svart á hvítu. 11. september 2014 12:49
Myndir af blóðugum Pistoriusi sýndar í réttarsal Myndirnar voru teknar skömmu eftir að lögreglumenn komu á vettvang en Pistorius skaut kærustu sína, Reevu Steenkamp, til bana í febrúar í fyrra. 14. mars 2014 09:39
Pistorius skoðaði klámsíður nóttina fyrir morðið Saksóknari vill með þessu sýna fram á að samband þeirra hafi líklega ekki verið eins hamingjuríkt og hann hefur látið af. 19. mars 2014 20:48
Grátköst Pistoriusar sögð ekta Félagsráðgjafi sem aðstoðað hefur suðurafríska spretthlauparann Oscar Pistorius bar vitni í réttarsal í Pretoríu í dag. 8. maí 2014 15:59
Pistorius sekur um manndráp af gáleysi Hann var einnig sakfelldur fyrir að hleypa af byssu á veitingastað. 12. september 2014 08:28
Réttarhöldum yfir Pistorius frestað Seinkað til 7. apríl eftir að meðdómari var lagður inn á spítala. 28. mars 2014 10:15
Bað lækni um að taka lappirnar af sér Meig á sig í rúminu og vildi vera eins og Oscar Pistorius. 2. september 2014 13:30
Verjandi Pistorius flytur lokaræðu sína Málflutningi í réttarhöldunum yfir Oscar Pistorius lýkur í dag þegar verjandi hans, Barry Roux, heldur lokaræðu sína. 8. ágúst 2014 10:45
Pistorius sagður hafa skotið úr byssu á veitingastað Atvikið gerðist í þeim mánuði sem hann er grunaður um að hafa myrt kærustu sína. 5. mars 2014 12:38
Ljósmyndir af líki Steenkamp vöktu óhug í réttarsalnum Spretthlauparinn Oscar Pistorius ældi enn á ný á níunda degi réttarhaldanna. 13. mars 2014 14:20
Dómsuppkvaðningu frestað til morguns Suður-afríski spretthlauparinn Oscar Pistorius var í dag sýknaður af ákæru um að hafa myrt unnustu sína af yfirlögðu ráði. Á morgun kemur í ljós hvort hann verður dæmdur fyrir manndráp af gáleysi. 11. september 2014 20:00
Pistorius líklegur til að fremja sjálfsmorð Þetta kemur fram í skýrslu sálfræðings sem lesin var upp í réttarhöldum Pistoriusar í dag. 2. júlí 2014 12:52
Ekki sannað að Pistorius hafi myrt Steenkamp að yfirlögðu ráði Dómari í málinu segir Pistorius hafa reynst "mjög slæmt vitni“, reynt að koma sér hjá því að svara spurningum og ekki alltaf svarað spurningum sannleikanum samkvæmt. 11. september 2014 10:13