Segir starfsfólki Fiskistofu líða illa og það sé dapurt Sveinn Arnarson og Jóhanna Margrét Einarsdóttir skrifar 29. september 2014 07:00 Sigurður Ingi Jóhannsson dregur í land og segir að ekki hafi verið haft samráð við starfsfólk Fiskistofu um ívilnandi aðgerðir. Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra dró í land í þættinum á Sprengisandi varðandi samstarf við starfsmenn Fiskistofu vegna fyrirhugaðra flutninga til Akureyrar. „Ég held að það megi segja að þegar vísað er til þessar niðurstöðu verkefnisstjórnar um þessar ívilnandi aðgerðir sem ég hef lýst yfir að ég vilji beita mér fyrir, þá má segja að það hafi verið ofsagt að tillögunar hafi komið frá starfsmönnum,“ sagði Sigurður Ingi orðrétt í þættinum og bætti við að tillögurnar hefðu komið úr ráðuneytinu. „Það var gengið of langt og ég skil fullkomlega að starfsmennirnir séu í erfiðari aðstöðu,“ sagði ráðherra. Starfsmennirnir eru ósáttir við hversu lítið samráð hefur verið haft við þá um fyrirhugaða flutninga. Inga Þóra Þórisdóttir, sviðsstjóri starfsmanna og gæðasviðs Fiskistofu, segir starfsfólki líða afar illa í dag, það sé dapurt og hafi áhyggjur af framtíð sinni. Ef fram heldur sem horfir verði meginþorri starfsmanna Fiskistofu atvinnulaus á næstu misserum. „Fólki líður ekki vel og það hugsar um framtíð sína og er ekki mjög bjartsýnt á framhaldið. Við teljum okkur hafa verið stillt upp við vegg með bréfi ráðherra til okkar starfsmanna þar sem það er í okkar höndum hvort starfsmenn sem komnir eru á aldur fái að ljúka störfum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Inga Þóra. Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira
Sigurður Ingi Jóhannsson atvinnuvegaráðherra dró í land í þættinum á Sprengisandi varðandi samstarf við starfsmenn Fiskistofu vegna fyrirhugaðra flutninga til Akureyrar. „Ég held að það megi segja að þegar vísað er til þessar niðurstöðu verkefnisstjórnar um þessar ívilnandi aðgerðir sem ég hef lýst yfir að ég vilji beita mér fyrir, þá má segja að það hafi verið ofsagt að tillögunar hafi komið frá starfsmönnum,“ sagði Sigurður Ingi orðrétt í þættinum og bætti við að tillögurnar hefðu komið úr ráðuneytinu. „Það var gengið of langt og ég skil fullkomlega að starfsmennirnir séu í erfiðari aðstöðu,“ sagði ráðherra. Starfsmennirnir eru ósáttir við hversu lítið samráð hefur verið haft við þá um fyrirhugaða flutninga. Inga Þóra Þórisdóttir, sviðsstjóri starfsmanna og gæðasviðs Fiskistofu, segir starfsfólki líða afar illa í dag, það sé dapurt og hafi áhyggjur af framtíð sinni. Ef fram heldur sem horfir verði meginþorri starfsmanna Fiskistofu atvinnulaus á næstu misserum. „Fólki líður ekki vel og það hugsar um framtíð sína og er ekki mjög bjartsýnt á framhaldið. Við teljum okkur hafa verið stillt upp við vegg með bréfi ráðherra til okkar starfsmanna þar sem það er í okkar höndum hvort starfsmenn sem komnir eru á aldur fái að ljúka störfum á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Inga Þóra.
Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Fleiri fréttir Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Sjá meira