Íslensku strákarnir sjá enn um þristana Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2014 07:00 Arnþór Freyr Guðmundsson í Fjölni. Vísir/Ernir Níu leikmenn hafa náð því að skora tíu þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla og þeir eru allir Íslendingar. Fjölnismaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson hefur skorað flestar eða 14 í fjórum leikjum sem gera 3,5 að meðaltali í leik. Stjörnumaðurinn Dagur Kár Jónsson er síðan í öðru sætinu með þrjá þrista. Austin Magnús Bracey hjá Snæfelli er einn af fjórum leikmönnum með tólf þrista (Brynjar Þór Björnsson hjá KR, Magnús Þór Gunnarsson hjá Grindavík og Tómas Heiðar Tómasson hjá Þór) en Austin Magnús sem er með íslenskt ríkisfang á íslenska móður og bandarískan föður. Dustin Salisbery hjá Njarðvík og Joel Haywood hjá Grindavík eru einu Bandaríkjamennirnir sem komast inn á topp tuttugu listann en Grindvíkingar hafa þegar tekið þá ákvörðun að senda Haywood heim og sækja sér stærri mann. Eftir stendur Salisbery einn í hópi 19 íslenskra þriggja stiga skyttna en allan topplistann má finna inni á Vísi. Það er því óhætt að segja að íslensku körfuboltamennirnir sjái enn um þristana í úrvalsdeildinni og það er líklega ekkert að fara breytast. Yfirburðir íslensku skyttnanna hafa þó sjaldan verið meiri en einmitt í vetur.Flestra þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla 2014-15: 1. Arnþór Freyr Guðmundsson, Fjölnir 14 2. Dagur Kár Jónsson, Stjarnan 13 3. Brynjar Þór Björnsson, KR 12 3. Magnús Þór Gunnarsson, Grindavík 12 3. Austin Magnus Bracey, Snæfell 12 3. Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. 12 7. Helgi Freyr Margeirsson, Tindastóll 11 8. Kristján Pétur Andrésson, ÍR 10 8. Haukur Óskarsson, Haukar 10 10. Dustin Salisbery, Njarðvík 9 10. Joel Hayden Haywood, Grindavík 9 10. Páll Axel Vilbergsson, Skallagrímur 9 10. Kristinn Marinósson, Haukar 9 10. Sigurður Á. Þorvaldsson, Snæfell 9 10. Kári Jónsson, Haukar 9 16. Ingvi Rafn Ingvarsson, Tindastóll 8 16. Ágúst Orrason, Njarðvík 8 16. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 16. Helgi Már Magnússon, KR 8 20. Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík 7 20. Sveinbjörn Claessen, ÍR 7 Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Níu leikmenn hafa náð því að skora tíu þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla og þeir eru allir Íslendingar. Fjölnismaðurinn Arnþór Freyr Guðmundsson hefur skorað flestar eða 14 í fjórum leikjum sem gera 3,5 að meðaltali í leik. Stjörnumaðurinn Dagur Kár Jónsson er síðan í öðru sætinu með þrjá þrista. Austin Magnús Bracey hjá Snæfelli er einn af fjórum leikmönnum með tólf þrista (Brynjar Þór Björnsson hjá KR, Magnús Þór Gunnarsson hjá Grindavík og Tómas Heiðar Tómasson hjá Þór) en Austin Magnús sem er með íslenskt ríkisfang á íslenska móður og bandarískan föður. Dustin Salisbery hjá Njarðvík og Joel Haywood hjá Grindavík eru einu Bandaríkjamennirnir sem komast inn á topp tuttugu listann en Grindvíkingar hafa þegar tekið þá ákvörðun að senda Haywood heim og sækja sér stærri mann. Eftir stendur Salisbery einn í hópi 19 íslenskra þriggja stiga skyttna en allan topplistann má finna inni á Vísi. Það er því óhætt að segja að íslensku körfuboltamennirnir sjái enn um þristana í úrvalsdeildinni og það er líklega ekkert að fara breytast. Yfirburðir íslensku skyttnanna hafa þó sjaldan verið meiri en einmitt í vetur.Flestra þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla 2014-15: 1. Arnþór Freyr Guðmundsson, Fjölnir 14 2. Dagur Kár Jónsson, Stjarnan 13 3. Brynjar Þór Björnsson, KR 12 3. Magnús Þór Gunnarsson, Grindavík 12 3. Austin Magnus Bracey, Snæfell 12 3. Tómas Heiðar Tómasson, Þór Þ. 12 7. Helgi Freyr Margeirsson, Tindastóll 11 8. Kristján Pétur Andrésson, ÍR 10 8. Haukur Óskarsson, Haukar 10 10. Dustin Salisbery, Njarðvík 9 10. Joel Hayden Haywood, Grindavík 9 10. Páll Axel Vilbergsson, Skallagrímur 9 10. Kristinn Marinósson, Haukar 9 10. Sigurður Á. Þorvaldsson, Snæfell 9 10. Kári Jónsson, Haukar 9 16. Ingvi Rafn Ingvarsson, Tindastóll 8 16. Ágúst Orrason, Njarðvík 8 16. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, Snæfell 8 16. Helgi Már Magnússon, KR 8 20. Oddur Rúnar Kristjánsson, Grindavík 7 20. Sveinbjörn Claessen, ÍR 7
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti