Er enginn útrásarvíkingur, segir Björgólfur Thor Óli Kristján Ármannsson skrifar 27. nóvember 2014 14:13 Verðlaunaljósmynd frá dögum hrunsins. Björgólfur Thor Björgólfsson fer á fund Geirs H. Haarde forsætisráðherra ásamt bankastjórum bankans seint um kvöld 29. september 2008 eftir að Glitnir hafði verið þjóðnýttur. Skömmu síðar féll bankinn líka. Fréttablaðið/Daníel Í nýrri bók sinni hafnar Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir því að vera settur í flokk með „útrásarvíkingunum“ íslensku. Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með „útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. „Hugtakið, sem notað var í fjölmiðlum á góðlátlegan hátt fyrir hrun, varð að skammaryrði eftir hrun, þægilegt uppnefni sem allir gátu beint reiði sinni að,“ segir hann í bók sinni, Billions to Bust — and Back.Ný bók Björgólfs Thors.„Ég hafna því að vera settur í flokk með slíkum viðskiptamönnum. Ég hef búið erlendis í 26 ár, meira en hálfa ævina. Ég á enga íslenska sjóði til að fjárfesta erlendis,“ segir Björgólfur Thor og bendir á hann hafi aflað fjármuna sinna erlendis, en gert þau mistök að moka stórum hluta þeirra heim til Íslands. „Aðrir hófu viðskipti sín á Íslandi og skuldsettu eignir sínar heimafyrir til þess að kaupa fyrirtæki í útlöndum. Ég fór hina leiðina að þessu og kom með peninga inn í landið.“ Björgólfur Thor bendir á að þegar hann hafi selt fyrirtæki sín í Rússlandi, Búlgaríu og Tékklandi hafi hann fengið greitt með reiðufé. „Þeir peningar fóru í að borga fyrir Actavis og var spýtt inn í íslenskt fjármálakerfi. Ég seldi ekki einn einasta hlut í Landabankanum, Actavis eða Straumi, fjárfestingabankanum þar sem ég var stjórnarformaður.“ Tengdar fréttir Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Í nýrri bók sinni hafnar Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir því að vera settur í flokk með „útrásarvíkingunum“ íslensku. Hluta af óvæginni umræðu og ákveðinni hörku sem mætti Björgólfi Thor hér á landi eftir hrun segir hann skýrast af því að hann hafi verið flokkaður með „útrásarvíkingum“ sem fjárfest hafi í erlendum eignum með ódýru fjármagni frá íslensku bönkunum. „Hugtakið, sem notað var í fjölmiðlum á góðlátlegan hátt fyrir hrun, varð að skammaryrði eftir hrun, þægilegt uppnefni sem allir gátu beint reiði sinni að,“ segir hann í bók sinni, Billions to Bust — and Back.Ný bók Björgólfs Thors.„Ég hafna því að vera settur í flokk með slíkum viðskiptamönnum. Ég hef búið erlendis í 26 ár, meira en hálfa ævina. Ég á enga íslenska sjóði til að fjárfesta erlendis,“ segir Björgólfur Thor og bendir á hann hafi aflað fjármuna sinna erlendis, en gert þau mistök að moka stórum hluta þeirra heim til Íslands. „Aðrir hófu viðskipti sín á Íslandi og skuldsettu eignir sínar heimafyrir til þess að kaupa fyrirtæki í útlöndum. Ég fór hina leiðina að þessu og kom með peninga inn í landið.“ Björgólfur Thor bendir á að þegar hann hafi selt fyrirtæki sín í Rússlandi, Búlgaríu og Tékklandi hafi hann fengið greitt með reiðufé. „Þeir peningar fóru í að borga fyrir Actavis og var spýtt inn í íslenskt fjármálakerfi. Ég seldi ekki einn einasta hlut í Landabankanum, Actavis eða Straumi, fjárfestingabankanum þar sem ég var stjórnarformaður.“
Tengdar fréttir Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00 Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00 Mest lesið Hvar er opið um páskana? Neytendur Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Sunna veitir Livio samkeppni í frjósemi Viðskipti innlent Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Leiðréttir goðsagnir um hrunið Í nýrri bók Björgólfs Thors Björgólfssonar fjárfestis sem út kemur í dag segist hann fjalla um efnahagshrun Íslands með hálfum huga. Reiði og leit að sökudólgum, auk harðra viðbragða við eina viðtalinu sem hann fór í eftir hrun, hafi dregið úr honum. 27. nóvember 2014 07:00
Björgólfur Thor gat ekki hjálpað föður sínum Í nýrri bók sinni gerir Björgólfur Thor Björgólfsson fjárfestir upp við fortíðina og viðskiptalegan viðskilnað sem varð á milli hans og Björgólfs Guðmundssonar föður hans. Björgólfur segir föður sinn hafa dreift kröftum sínum um of fyrir hrun. 27. nóvember 2014 12:00