Innlent

Hugsað sem björgunarrannsókn verminja

nVíkingaaldarminjar sem koma fyrst fyrir í ritheimildum árið 1274. nEin af stærstu verstöðvum landsins. Umfangsmiklar fiskveiðar fram á 18.öld. nBúseta til miðrar 20. aldar. nLandbrot gríðarlegt á svæðinu. Mjög virkt brot við ströndina. Mannvirki og mannvistarlög hafa horfið hratt á undanförnum árum. Vindrof 5 til 9 metrar á milli 1984 og 2013. nRannsóknin á Gufuskálum var hugsuð sem björgunarrannsókn verminja. nFjölmargir hlutir hafa þegar fundist á Gufuskálum sem hver og einn segir sína sögu. Má nefna hvalbein, taflmann, lýsislampa eða ausu, hníf beinnálar og fleira smálegt.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×