Tony Omos mun áfrýja til Hæstaréttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. desember 2014 08:00 Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Tonys Omos. vísir/vilhelm Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum. Lekamálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira
Úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Tonys Omos gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu verður áfrýjað til Hæstaréttar. Þetta staðfestir Stefán Karl Kristjánsson, lögmaður Omos, og verður það gert snemma á nýju ári. Héraðsdómur staðfesti fyrir rúmum tveimur vikum niðurstöðu Útlendingastofnunar og innanríkisráðuneytisins að hafna því að taka hælisumsókn Omos til meðferðar. Stefán Karl segir að sér hafi ekki gefist tími til að skoða forsendur dómsins ítarlega og því treysti hann sér ekki til að tjá sig sérstaklega um þær að svo stöddu. Omos kom hingað til lands í október 2011 en þá var hann á leið til Kanada. Hann framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns og var stöðvaður í flugstöðinni. Síðar sótti hann um hæli hérlendis en á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar var hafnað að taka þá umsókn til meðferðar þar sem hann hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Omos byggði kröfu sína á því að hann ætti sérstök tengsl við landið í skilningi Útlendingalaga. Í október í fyrra sendi hann innanríkisráðuneytinu bréf sem sýna átti að staða hans hefði gjörbreyst. Meðal annars gengi kona, búsett á Íslandi, með barn hans. Engin gögn þóttu styðja þá staðhæfingu og var henni hafnað af dómnum.
Lekamálið Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Fleiri fréttir Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Sjá meira