Pirelli hefur ekkert á móti fleiri keppnum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 10. ágúst 2014 23:00 Paul Hembrey stillir sér upp með Pirelli dekk sér á hægri hönd. Vísir/Getty Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Yfirstandandi tímabil telur 19 keppnir. Áform eru uppi um að þær verði 20 árið 2015 þegar Mexíkó bætist við dagatalið. Árið 2016 verða keppnirnar hugsanlega yfir 20, Azerbaijan bætist þá við og einnig er hugsanlegt að keppni verði haldin í New Jersey í Bandaríkjunum. Formúlu 1 liðin hafa vissar áhyggjur af auknum útgjöldum vegna meiri ferðalaga og meiri aksturs. Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli gefur lítið fyrir þær áhyggjur. „Þetta er bara rökrétt. Því fleiri sem keppnirnar verða fá liðin meiri pening í kassan að lokum, einfaldlega vegna þess að þau verða þá sýnilegri. Við höfum því ekkert á móti fleiri keppnum, það myndi þó gera fólki erfitt fyrir að lifa eðlilegu lífi svo það gæti þurft að tvímenna sumar stöður innan liðanna, en þá má læra að lifa með því,“ sagði Hembrey. Hann vill sjá nýjar keppnir staðsettar þar sem aðdáendur eru viljugir til að mæta. Hann segir mikilvægt að aðdáendur þurfi ekki að ferðast mjög langt til að komast á brautirnar. Miðbæjarkeppnir og aðrar götukappastursútfærslur eru að hans mati besta leiðin til að fá fólk til að koma og horfa á. Orðrómur hefur verið á kreiki lengi um kappakstur á götum Lundúna, slík keppni yrði líklega gríðarlega vinsæl enda mikill Formúluáhugi í Bretlandi. Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Ítalski dekkjaframleiðandinn Pirelli sem sér Formúlu 1 liðum fyrir dekkjum segist ekki hafa neitt á móti lengra tímabili með fleiri keppnum. Yfirstandandi tímabil telur 19 keppnir. Áform eru uppi um að þær verði 20 árið 2015 þegar Mexíkó bætist við dagatalið. Árið 2016 verða keppnirnar hugsanlega yfir 20, Azerbaijan bætist þá við og einnig er hugsanlegt að keppni verði haldin í New Jersey í Bandaríkjunum. Formúlu 1 liðin hafa vissar áhyggjur af auknum útgjöldum vegna meiri ferðalaga og meiri aksturs. Paul Hembrey, yfirmaður kappakstursdeildar Pirelli gefur lítið fyrir þær áhyggjur. „Þetta er bara rökrétt. Því fleiri sem keppnirnar verða fá liðin meiri pening í kassan að lokum, einfaldlega vegna þess að þau verða þá sýnilegri. Við höfum því ekkert á móti fleiri keppnum, það myndi þó gera fólki erfitt fyrir að lifa eðlilegu lífi svo það gæti þurft að tvímenna sumar stöður innan liðanna, en þá má læra að lifa með því,“ sagði Hembrey. Hann vill sjá nýjar keppnir staðsettar þar sem aðdáendur eru viljugir til að mæta. Hann segir mikilvægt að aðdáendur þurfi ekki að ferðast mjög langt til að komast á brautirnar. Miðbæjarkeppnir og aðrar götukappastursútfærslur eru að hans mati besta leiðin til að fá fólk til að koma og horfa á. Orðrómur hefur verið á kreiki lengi um kappakstur á götum Lundúna, slík keppni yrði líklega gríðarlega vinsæl enda mikill Formúluáhugi í Bretlandi.
Formúla Tengdar fréttir Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30 Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00 Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00 Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00 Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Horner vill heyra meira frá ökumönnum Christian Horner keppnisstjóri Red Bull liðsins telur mikilvægt að ökumenn í Formúlu 1 fái frelsi til að tjá sína skoðun á hlutunum. 30. júlí 2014 20:30
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Williams vill fara að vinna keppnir Frammistöðustjóri Williams liðsins, Rob Smedley segir að liðið eigi að stefna á að vinna í næstu tvem keppnum. 5. ágúst 2014 22:00
Mikil vinna framundan hjá Ferrari Marco Mattiacci, liðsstjóri Ferrari segir að liðsins bíði mikil vinna. Liðið ætli sér aftur á toppinn en muni þurfa að hafa fyrir því. 1. ágúst 2014 15:00
Sá grunaði hengdi sig Maðurinn sem grunaður var um að hafa lekið sjúkraskýrslum ökuþórsins Michael Schumacher er látinn. Maðurinn hengdi sig í fangaklefa sínum. 6. ágúst 2014 16:00
Bílskúrinn: Keppnin sem hafði allt Ungverski kappaksturinn var viðburðaríkur og spennandi. Hann hafði eiginleg allt sem góður kappakstur getur haft fram að færa. Það afdrifaríkasta og afbrigðilegasta sem gerðist verður skoðað í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 29. júlí 2014 22:45
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15