Ólafur Björn vann mót í Orlando og setti persónulegt met Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. mars 2014 13:45 Ólafur Björn vann sitt fyrsta mót á árinu. Vísir/GVA Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni. Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Atvinnukylfingurinn ÓlafurBjörnLoftsson úr Nesklúbbnum vann mót á OGA-mótaröðinni í gær sem haldið var á Ridgewood Lakes-vellinum í Orlando í Bandaríkjunum. Íslandsmeistarinn frá því 2009 lék hringinn á 67 höggum eða fimm höggum undir pari og var fimm höggum á undan næsta manni, Colin van Es frá Bandaríkjunum. Ólafur Björn einpúttaði ellefu sinnum í röð á hringnum en það er persónulegt met hjá honum. Hann var í miklu stuði en aðeins var leikinn einn hringur á mótinu. „Ég datt í gírinn um miðbik hringsins og fékk 6 fugla á 8 holum. Það vantaði svolítið upp á sveifluna í gær en stutta spilið var alveg magnað,“ segir Ólafur Björn á Facebook síðu sinni.
Golf Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira