Viðkvæmum gögnum um meint kynferðisbrot lekið á netið Kjartan Atli Kjartansson skrifar 20. janúar 2014 16:44 „Við gáfum okkar leyfi fyrir þessari birtingu. Við höfum allsstaðar komið að lokuðum dyrum og erum við það að gefast upp,“ segir móðir stúlku sem lagði fram kæru á hendur lögreglumanni árið 2011. Vefsíða á netinu hefur nú birt gögn í málinu og þar á meðal nafngreint dóttur konunnar. Meint brot áttu sér stað þegar stúlkan var í sumarbústað með vinkonum sínum. Fósturfaðir einnar stúlkunnar er meintur gerandi. Málið var rannsakað á sínum tíma og fór meðal annars inn á borð ríkislögreglustjóra, innanríkisráðherra og þá tók Umboðsmaður Alþingis málið fyrir. Að sögn móðurinnar kom málið fyrst upp þegar dóttir hennar brotnaði niður í kennslustund í skólanum. Stúlkan var þá fjórtán ára gömul, en meint brot áttu sér stað þegar hún var tíu ára. „Hún hafði ekki þorað að segja neinum frá þessu máli, fyrr en þarna. Hún hafði þá byrgt þetta inni í fjögur ár og var farin á þróa með sér óæskilega hegðun. Ég tók til dæmis eftir því að hún var farin að hræðast karlmenn en hún þorði ekki að segja mér frá þessu, þannig að ég vissi ekkert fyrr en fjórum árum eftir atburðinn,“ útskýrir móðirin í samtali við Vísi „Mín skoðun er sú að við þurfum að tala um hlutina. Þetta er vissulega óþægilegt, sárt og vont mál. En þetta er samt eitthvað sem við þurfum að tala um,“ segir móðirin. Gögnin sem vefsíðan birtir eru afar ítarleg. Þar á meðal eru skýrslur af viðtölum sem tekin voru í Barnahúsi af stúlkunni og vinkonum hennar, þar á meðal fósturdóttur mannsins sem sakaður er um verknaðinn. Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
„Við gáfum okkar leyfi fyrir þessari birtingu. Við höfum allsstaðar komið að lokuðum dyrum og erum við það að gefast upp,“ segir móðir stúlku sem lagði fram kæru á hendur lögreglumanni árið 2011. Vefsíða á netinu hefur nú birt gögn í málinu og þar á meðal nafngreint dóttur konunnar. Meint brot áttu sér stað þegar stúlkan var í sumarbústað með vinkonum sínum. Fósturfaðir einnar stúlkunnar er meintur gerandi. Málið var rannsakað á sínum tíma og fór meðal annars inn á borð ríkislögreglustjóra, innanríkisráðherra og þá tók Umboðsmaður Alþingis málið fyrir. Að sögn móðurinnar kom málið fyrst upp þegar dóttir hennar brotnaði niður í kennslustund í skólanum. Stúlkan var þá fjórtán ára gömul, en meint brot áttu sér stað þegar hún var tíu ára. „Hún hafði ekki þorað að segja neinum frá þessu máli, fyrr en þarna. Hún hafði þá byrgt þetta inni í fjögur ár og var farin á þróa með sér óæskilega hegðun. Ég tók til dæmis eftir því að hún var farin að hræðast karlmenn en hún þorði ekki að segja mér frá þessu, þannig að ég vissi ekkert fyrr en fjórum árum eftir atburðinn,“ útskýrir móðirin í samtali við Vísi „Mín skoðun er sú að við þurfum að tala um hlutina. Þetta er vissulega óþægilegt, sárt og vont mál. En þetta er samt eitthvað sem við þurfum að tala um,“ segir móðirin. Gögnin sem vefsíðan birtir eru afar ítarleg. Þar á meðal eru skýrslur af viðtölum sem tekin voru í Barnahúsi af stúlkunni og vinkonum hennar, þar á meðal fósturdóttur mannsins sem sakaður er um verknaðinn.
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira