Aníta: Þetta var góð byrjun á árinu 2014 Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. janúar 2014 06:00 Sátt Aníta Hinriksdóttir kom sá og sigraði í Laugardalnum í gær. Vísir/Valli Aníta Hinriksdóttir vann örugglega 800 metra hlaup kvenna í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í gær. Aníta var vel studd af áhorfendum í Laugardalshöllinni og hún vann ekki aðeins öruggan sigur því hún setti í leiðinni nýtt Íslandsmet fullorðinna og nýtt Evrópumet unglinga. Aníta náði forskotinu strax á upphafsmetrunum og leit aldrei um öxl eftir það. „Ég er mjög ánægð með þetta, ég náði að hlaupa á jöfnum hraða allan tímann og náði tímanum sem ég ætlaði mér,“ sagði Aníta eftir hlaupið. „Ég hef þá tilhneigingu að byrja hratt en ég náði að hlaupa jafnt í dag og fyrir vikið átti ég meira inni undir lokin. Markmiðið var að bæta Íslandsmetið í dag og ég náði því markmiði. Ég tók rólegar æfingar í vikunni til að vera fersk í dag eftir mikið álag undanfarið. Þetta er góð byrjun á árinu, að fá jafn sterka samkeppni og þetta og að vinna síðan á heimavelli var auðvitað æðislegt,“ sagði Aníta. „Þetta fór fram úr mínum björtustu vonum, við vissum fyrir mótið að hún væri tilbúin í þetta en þetta var stórkostlegt. Ég vissi að ef hún væri á 1:30 eftir 600 metra myndi hún ná að slá metið hérna í dag. Ég gæti ekki verið stoltari,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Við stilltum þessu upp á æfingum í vikunni þannig að hún væri tilbúin í dag. Það er langt keppnistímabil framundan og framundan er bæði HM innanhúss og Norðurlandamót á næstunni og því taka núna við stífar æfingar til að undirbúa það,“ sagði Gunnar. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir vann örugglega 800 metra hlaup kvenna í frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna í gær. Aníta var vel studd af áhorfendum í Laugardalshöllinni og hún vann ekki aðeins öruggan sigur því hún setti í leiðinni nýtt Íslandsmet fullorðinna og nýtt Evrópumet unglinga. Aníta náði forskotinu strax á upphafsmetrunum og leit aldrei um öxl eftir það. „Ég er mjög ánægð með þetta, ég náði að hlaupa á jöfnum hraða allan tímann og náði tímanum sem ég ætlaði mér,“ sagði Aníta eftir hlaupið. „Ég hef þá tilhneigingu að byrja hratt en ég náði að hlaupa jafnt í dag og fyrir vikið átti ég meira inni undir lokin. Markmiðið var að bæta Íslandsmetið í dag og ég náði því markmiði. Ég tók rólegar æfingar í vikunni til að vera fersk í dag eftir mikið álag undanfarið. Þetta er góð byrjun á árinu, að fá jafn sterka samkeppni og þetta og að vinna síðan á heimavelli var auðvitað æðislegt,“ sagði Aníta. „Þetta fór fram úr mínum björtustu vonum, við vissum fyrir mótið að hún væri tilbúin í þetta en þetta var stórkostlegt. Ég vissi að ef hún væri á 1:30 eftir 600 metra myndi hún ná að slá metið hérna í dag. Ég gæti ekki verið stoltari,“ sagði Gunnar Páll Jóakimsson, þjálfari Anítu. „Við stilltum þessu upp á æfingum í vikunni þannig að hún væri tilbúin í dag. Það er langt keppnistímabil framundan og framundan er bæði HM innanhúss og Norðurlandamót á næstunni og því taka núna við stífar æfingar til að undirbúa það,“ sagði Gunnar.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Fleiri fréttir „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Sjá meira