„Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni“ 30. apríl 2014 15:23 Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri SAF. Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, efast um að ákvörðun landeigenda í Reykjahlíð – að gjaldtaka við náttúruperlur á borð við Dettifoss snúi eingöngu að erlendum ferðamönnum – standist lög. „Þetta hlýtur að vera á misskilningi byggt. Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni,“ segir Helga. Í 180. grein hegningarlaga segir: „Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.Ólafur H. Jónsson, formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir félagið hafa vitað um þessa grein hegningarlaganna. „Við gerum þetta í góðum vilja. Langstærstur hluti þeirra sem koma hingað í Reykjahlíð eru erlendir ferðamenn eða langt yfir 90% . Þeir hafa sjálfið kallað eftir náttúruverndar-gjaldtöku við þessar náttúruperlur,“ segir hann. Í raun er það gífurleg aukning erlendra ferðamanna sem er að eyðileggja náttúru íslands, með fjölda sínum síðustur árin, ekki íslendingar sjálfir þó séu jafnþungir osfrv.En eru þið ekki að mismuna fólki eftir þjóðerni? Hvað með þessa 180. grein hegningarlaganna? „Jájá, þetta eru allt hlutir sem eru alltaf til athugunar og umræðu „relevant“. En ég segi á móti ef svo reynist vera: Það eru ennþá 40 til 80 reglugerðir frá EES sem ríkið sjálft hefur ekki gengið frá og samþykkt,ekki satt?Hvaða reglugerðir eru það?Það kom fram í fréttum um daginn að Íslendingar standa sig langverst í að uppfylla öll þau skilyrði þeirra samninga sem þeir hafa gert síðustu fimm eða tíu ár. Er það bara í lagi? Við gerum þetta með góðum vilja. Vegna þess að ástandið gagnvart Íslendingum er óklárað, því ríkið ríkistjórnin finnur ekki flöt á því hvernig svona gjaldtaka á að fara fram því þeir mega ekki mismuna eftir þjóðernum. Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt, því þeir vilja koma þessu undir ríkið. Svo að þeir skaðist ekki neitt, þannig að þeir þurfi ekki að sjá um neitt. Enda hafa þeir aldrei átt náttúruperlur eða borgað nokkurn skapaðan hlut til islenskrar náttúrunnar.“ Ólafur tekur fram að stefnt sé að að Íslendingar fái allavega ókeypis aðgang að náttúruperlunum í sumar. Beðið er eftir niðurstöðu úr vinnu ríkissins vegna Náttúrupassans. Ef það reynist svo eða kemur í ljós að þetta sé fullkomlega óleyfilegt þá munum fara yfir það sérstaklega og taka ákvarðanir í ljósi þeirrar niðurstöðu. Ólafur vill að lokum varpa fram spurningu í umræðuna : „ Er ólöglegt að bjóða íslendingum til að skoða náttúrperlurna í landi Reykjahlíðar í sumar?,, Gott væri að fá faglega umræðum slík. Hverir austan námaskarðs, Leirhnjúk, menn fá að fara víti frítt. Það er ákveðinn bónus til að byrja með – þó það sé ákveðin átroðsla. Og inn á það svæði sem er troðið Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira
Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, efast um að ákvörðun landeigenda í Reykjahlíð – að gjaldtaka við náttúruperlur á borð við Dettifoss snúi eingöngu að erlendum ferðamönnum – standist lög. „Þetta hlýtur að vera á misskilningi byggt. Það stenst ekki lög að mismuna fólki eftir þjóðerni,“ segir Helga. Í 180. grein hegningarlaga segir: „Hver sem í atvinnurekstri eða þjónustustarfsemi neitar manni um vörur eða þjónustu til jafns við aðra á grundvelli þjóðernis hans, litarháttar, kynþáttar, trúarbragða eða kynhneigðar skal sæta sektum eða fangelsi allt að 6 mánuðum. Sömu refsingu varðar að neita manni um aðgang til jafns við aðra að opinberum samkomustað eða öðrum stöðum sem opnir eru almenningi.Ólafur H. Jónsson, formaður Landeigendafélags Reykjahlíðar, segir félagið hafa vitað um þessa grein hegningarlaganna. „Við gerum þetta í góðum vilja. Langstærstur hluti þeirra sem koma hingað í Reykjahlíð eru erlendir ferðamenn eða langt yfir 90% . Þeir hafa sjálfið kallað eftir náttúruverndar-gjaldtöku við þessar náttúruperlur,“ segir hann. Í raun er það gífurleg aukning erlendra ferðamanna sem er að eyðileggja náttúru íslands, með fjölda sínum síðustur árin, ekki íslendingar sjálfir þó séu jafnþungir osfrv.En eru þið ekki að mismuna fólki eftir þjóðerni? Hvað með þessa 180. grein hegningarlaganna? „Jájá, þetta eru allt hlutir sem eru alltaf til athugunar og umræðu „relevant“. En ég segi á móti ef svo reynist vera: Það eru ennþá 40 til 80 reglugerðir frá EES sem ríkið sjálft hefur ekki gengið frá og samþykkt,ekki satt?Hvaða reglugerðir eru það?Það kom fram í fréttum um daginn að Íslendingar standa sig langverst í að uppfylla öll þau skilyrði þeirra samninga sem þeir hafa gert síðustu fimm eða tíu ár. Er það bara í lagi? Við gerum þetta með góðum vilja. Vegna þess að ástandið gagnvart Íslendingum er óklárað, því ríkið ríkistjórnin finnur ekki flöt á því hvernig svona gjaldtaka á að fara fram því þeir mega ekki mismuna eftir þjóðernum. Samtök Ferðaþjónustunnar eru í raun og veru með þvílíkan áróður gegn gjaldtöku yfirleitt, því þeir vilja koma þessu undir ríkið. Svo að þeir skaðist ekki neitt, þannig að þeir þurfi ekki að sjá um neitt. Enda hafa þeir aldrei átt náttúruperlur eða borgað nokkurn skapaðan hlut til islenskrar náttúrunnar.“ Ólafur tekur fram að stefnt sé að að Íslendingar fái allavega ókeypis aðgang að náttúruperlunum í sumar. Beðið er eftir niðurstöðu úr vinnu ríkissins vegna Náttúrupassans. Ef það reynist svo eða kemur í ljós að þetta sé fullkomlega óleyfilegt þá munum fara yfir það sérstaklega og taka ákvarðanir í ljósi þeirrar niðurstöðu. Ólafur vill að lokum varpa fram spurningu í umræðuna : „ Er ólöglegt að bjóða íslendingum til að skoða náttúrperlurna í landi Reykjahlíðar í sumar?,, Gott væri að fá faglega umræðum slík. Hverir austan námaskarðs, Leirhnjúk, menn fá að fara víti frítt. Það er ákveðinn bónus til að byrja með – þó það sé ákveðin átroðsla. Og inn á það svæði sem er troðið
Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Fleiri fréttir Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Sjá meira