Stjórnmálin rædd í pottinum á Selfossi Samúel Karl Ólason skrifar 30. apríl 2014 13:51 Stóru málin komu við í Árborg á leið sinni um landið. Í Árborg var rætt við stjórnendur meirihlutans og minnihlutans, sem og íbúa sveitarfélagsins. Gestir sundlaugarinnar á Selfossi, sem eru mættir áður en laugin opnar og er því kallaðir Húnarnir, segjast hafa beðið eftir viðbyggingu við sundlaugina um langt skeið. Lóa Pind ræddi við Ástu Stefánsdóttur, bæjarstjóra og oddvita sjálfstæðismanna, sem fengu hreinan meirihluta í síðustu kosningum, og Eggert Val Guðmundsson, oddvita Samfylkingarinnar. Þá segja þau sáralítið vera rifist í bæjarstjórninni og gott samstarf sé hluti af þeim stöðugleika sem hafi tekist að skapa. Íbúar sögðu margir hverjir að fjölga þyrfti húsnæði fyrir eldri íbúa sveitarfélagsins og Ásta og Egggert sögðu vöntun vera á leiguhúsnæði í Árborg. Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, segir 130 íbúðir í sveitarfélaginu í eigu lánastofnanna standa auðar í Árborg, þar sé staðan verst á Suðurlandi. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Stóru málin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira
Stóru málin komu við í Árborg á leið sinni um landið. Í Árborg var rætt við stjórnendur meirihlutans og minnihlutans, sem og íbúa sveitarfélagsins. Gestir sundlaugarinnar á Selfossi, sem eru mættir áður en laugin opnar og er því kallaðir Húnarnir, segjast hafa beðið eftir viðbyggingu við sundlaugina um langt skeið. Lóa Pind ræddi við Ástu Stefánsdóttur, bæjarstjóra og oddvita sjálfstæðismanna, sem fengu hreinan meirihluta í síðustu kosningum, og Eggert Val Guðmundsson, oddvita Samfylkingarinnar. Þá segja þau sáralítið vera rifist í bæjarstjórninni og gott samstarf sé hluti af þeim stöðugleika sem hafi tekist að skapa. Íbúar sögðu margir hverjir að fjölga þyrfti húsnæði fyrir eldri íbúa sveitarfélagsins og Ásta og Egggert sögðu vöntun vera á leiguhúsnæði í Árborg. Þorvarður Hjaltason, framkvæmdastjóri Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, segir 130 íbúðir í sveitarfélaginu í eigu lánastofnanna standa auðar í Árborg, þar sé staðan verst á Suðurlandi.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Suðurland Stóru málin Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Sjá meira