Minjavörður gerir ráð fyrir því að húsið verði gert upp Samúel Karl Ólason skrifar 15. júlí 2014 17:15 Sigurður Gíslason, Þór Hjaltalín og Pálmi Gestsson við húsið í morgun. Vísir/Hafþór „Það sem ég sá er í rauninni að húsið er betur farið en ég átti von á. Það er líka meira varðveitt í því en ég átti von á. Ég hafði heyrt að mörgu hefði verið skipt út en það er ekki. Það er margt upprunalegt í húsinu,“ segir Þór Hjaltalín, minjavörður Vesturlands. „Ég er hér í Bolungarvík fyrst og fremst til að afla gagna. Bæði varðandi húsið og sögu þess og svo skoða ástand hússins.“ Hann skoðaði húsið að Aðalstræti 16 í Bolungarvík í morgun, en það varð frægt í síðustu viku þegar Valdimar Lúðvík Gíslason skemmdi það með vinnuvél. Varðandi upprunalega hluti í húsinu nefnir Þór að upprunalegan panil sé enn að finna þár ásamt öðru. Hann segir einnig að sé húsið borið saman við lýsingu Vilmundar Jónssonar, landlæknis, af húsinu á Látrum í Aðalvík, sé ljóst að þetta sé upprunaleg gerð hússins.„Það hafa orðið á því töluverðar skemmdir, eins og menn sjá á myndum. Það versta í þessu er kannski það að skorsteinninn hafi verið brotinn. Því miður.“ Þór segir mikinn burð vera í skorsteininum og í raun hafi það bjargað húsinu að hann skyldi hafa stoppað á millivegg. „Ef hann hefði farið alveg niður hefði hann hugsanlega rifið þakið með sér. Þá hefði verið mikið minna eftir af húsinu. Þessi milliveggur hefur bjargað húsinu en skorsteinninn liggur og togar í þakið. Það er spurning hvort það þurfi ekki að rétta á þessu fyrir veturinn,“ segir Þór.Húsið er í fínu standi „Við gátum tekið múklæðningu aðeins utan af húsinu og undir henni er viðurinn merkilega heill og ófúinn. Það er aðeins fúi neðst í borðunum við fótstykkið. Að öðru leyti er þetta í fínu standi. Kjallarinn sömuleiðis. Þetta er góður hlaðinn grunnur sem hefur verið múraður að innan. Hann er þurr og fínn, þannig að golfbitar og annað er einnig í fínu standi.“ „Ég á ekki von á öðru en að menn ráðist í það að gera húsið upp og laga það. Þetta er ekki það stórt hús og það gætu margir ráðist í þetta verk og gert það vel,“ segir Þór. Hann tekur þó fram að bærinn eigi húsið og ekki er komið í ljós hvað menn vilji gera með það. Nokkrir aðilar hafa undanfarin ár lýst yfir áhuga á því að taka við húsinu. „Oft er nú með svona hús að það þarf að finna þeim hlutverk og einhverja sem vilja taka þau að sér og tryggja varðveislu þeirra. Það held ég að sé ekki vandamálið í þessu tilfelli.“Þannig að húsið lítur í raun merkilega vel út? „Já það er niðurstaðan. Nú er ég bara að ganga frá minni skýrslu og svo förum við á Minjastofnun yfir næstu skref. Það verður unnið áfram í málinu.“ Þór mun vera með erindi á opnum fundi í félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld undir nafninu: Friðun húsa og lagaumhverfi. Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira
„Það sem ég sá er í rauninni að húsið er betur farið en ég átti von á. Það er líka meira varðveitt í því en ég átti von á. Ég hafði heyrt að mörgu hefði verið skipt út en það er ekki. Það er margt upprunalegt í húsinu,“ segir Þór Hjaltalín, minjavörður Vesturlands. „Ég er hér í Bolungarvík fyrst og fremst til að afla gagna. Bæði varðandi húsið og sögu þess og svo skoða ástand hússins.“ Hann skoðaði húsið að Aðalstræti 16 í Bolungarvík í morgun, en það varð frægt í síðustu viku þegar Valdimar Lúðvík Gíslason skemmdi það með vinnuvél. Varðandi upprunalega hluti í húsinu nefnir Þór að upprunalegan panil sé enn að finna þár ásamt öðru. Hann segir einnig að sé húsið borið saman við lýsingu Vilmundar Jónssonar, landlæknis, af húsinu á Látrum í Aðalvík, sé ljóst að þetta sé upprunaleg gerð hússins.„Það hafa orðið á því töluverðar skemmdir, eins og menn sjá á myndum. Það versta í þessu er kannski það að skorsteinninn hafi verið brotinn. Því miður.“ Þór segir mikinn burð vera í skorsteininum og í raun hafi það bjargað húsinu að hann skyldi hafa stoppað á millivegg. „Ef hann hefði farið alveg niður hefði hann hugsanlega rifið þakið með sér. Þá hefði verið mikið minna eftir af húsinu. Þessi milliveggur hefur bjargað húsinu en skorsteinninn liggur og togar í þakið. Það er spurning hvort það þurfi ekki að rétta á þessu fyrir veturinn,“ segir Þór.Húsið er í fínu standi „Við gátum tekið múklæðningu aðeins utan af húsinu og undir henni er viðurinn merkilega heill og ófúinn. Það er aðeins fúi neðst í borðunum við fótstykkið. Að öðru leyti er þetta í fínu standi. Kjallarinn sömuleiðis. Þetta er góður hlaðinn grunnur sem hefur verið múraður að innan. Hann er þurr og fínn, þannig að golfbitar og annað er einnig í fínu standi.“ „Ég á ekki von á öðru en að menn ráðist í það að gera húsið upp og laga það. Þetta er ekki það stórt hús og það gætu margir ráðist í þetta verk og gert það vel,“ segir Þór. Hann tekur þó fram að bærinn eigi húsið og ekki er komið í ljós hvað menn vilji gera með það. Nokkrir aðilar hafa undanfarin ár lýst yfir áhuga á því að taka við húsinu. „Oft er nú með svona hús að það þarf að finna þeim hlutverk og einhverja sem vilja taka þau að sér og tryggja varðveislu þeirra. Það held ég að sé ekki vandamálið í þessu tilfelli.“Þannig að húsið lítur í raun merkilega vel út? „Já það er niðurstaðan. Nú er ég bara að ganga frá minni skýrslu og svo förum við á Minjastofnun yfir næstu skref. Það verður unnið áfram í málinu.“ Þór mun vera með erindi á opnum fundi í félagsheimilinu í Bolungarvík í kvöld undir nafninu: Friðun húsa og lagaumhverfi.
Tengdar fréttir "Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36 „Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45 105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47 „Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43 Mest lesið Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Innlent Svarar Kára fullum hálsi Innlent Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Innlent Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent Fleiri fréttir Minnst þrír foreldrar verkfallsbarna hafi misst vinnuna Fundi slitið hjá kennurum en læknar funda fram á kvöld „Þetta er óhjákvæmilegur meðafli“ Þrjár sviðsmyndir í skoðun en miða við óbreyttan kjördag Nemendur fara í húsnæði KSÍ vegna rakamyndunar Stöðug virkni í eldgosinu frá því í gær Leggja til að rífa skólann því úrbætur yrðu of áhættusamar Lofaði stuðningi og uppskar stuðning kvikmyndagerðarmanna Sagðist fjárhagslegur þræll móður barnsins sem hann braut á Funda vegna slæmrar veðurspár fyrir kjördag Skemmtilegustu kappræður kosningabaráttunnar í kvöld Einn með stöðu sakbornings þrátt fyrir tvo þjófa Leggja til að fleiri heilbrigðisstéttir geti gefið út vottorð Tóku fyrstu skóflustunguna að nýrri verknámsaðstöðu í FB Á góðri leið með að landa samningi í dag eða á morgun Komin með skýra mynd af andláti móðurinnar Um 43 prósent vilja aukinn einkarekstur í heilbrigðiskerfinu Fundu Diego heilan á húfi í heimahúsi Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Sjá meira
"Megum ekki gleyma því að þetta er okkar saga“ Pálmi Gestsson, leikari,stendur fyrir opnum fundi í Bolungarvík annað kvöld. Tilgangur fundarins er að ræða um friðun gamalla húsa og sögulegra minja í bænum. 14. júlí 2014 22:36
„Húsið er nákvæmlega eins og það var í Aðalvík“ Sigurður Gíslason fæddist í húsi sem skemmt var í Bolungarvík á dögunum. 15. júlí 2014 14:45
105 ára gamalt hús skemmt í skjóli nætur Vinnuvél var notuð í nótt til að stórskemma hús í Bolungarvík, sem byggt var árið 1909. 7. júlí 2014 11:47
„Ég er með góðan málstað, því ég er að verja fólk“ Valdimar Lúðvík Gíslason hefur viðurkennt að hafa skemmt friðað hús í Bolungarvík. 9. júlí 2014 14:43