Þrettán látnir í snjóflóði á Everest Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. apríl 2014 09:11 vísir/getty Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð. Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Þrettán eru látnir í snjóflóði sem féll í hlíðum Everest snemma í morgun, í um 5.800 metra hæð og tæpum 500 metrum ofan við grunnbúðir. Snjóflóðið féll skömmu eftir miðnætti í nótt að íslenskum tíma eða um klukkan sjö að morgni í Nepal. Þetta er talið eitt mannskæðasta slys í sögu Everest. Þrír eru alvarlega slasaðir en fimmtíu manns voru í hópi leiðsögumanna sem varð fyrir flóðinu. Allir hinir látnu voru Sherpar og sérfræðingar á Everest. Hópurinn var að fara með vistir upp á fjallið; tjöld, reipi og mat, til að undirbúa aðalklifurtímabilið sem hefst á næstu dögum. Hópurinn lagði snemma af stað í glampandi sólskini. Búið er að bjarga að minnsta kosti sjö manns úr snjóflóðinu. Þyrlur aðstoða við björgunina. Post by Vilborg Arna Gissurardóttir.Vilborg, Ingólfur og Saga í grunnbúðunum á Everest fyrr í vikunni.Íslenska fjallafólkið, sem statt er á Everest er talið óhult. Vilborg Arna Gissurardóttir og Ingólfur Axelsson eru stödd í grunnbúðunum á Everest, en ekkert amar að þeim.Vilborg Arna skrifaði á Facebook-síðu sína að hún væri óhult og kom þeim skilaboðum áfram til þeirra sem sjá um heimasíðuna ingoax.is að Ingólfur væri einnig óhultur.Saga Garðarsdóttir leikkona var með Ingólfi í för og dvaldi í grunnbúðunum fyrir skemmstu. Hún er komin aftur til byggða. Alls hafa rúmlega 300 látið lífið á Everest frá því Sir Edmund Hillary og Tenzing Norgay klifu fjallið fyrstir manna árið 1953. Mannskæðasta slysið á Everest fyrir snjóflóðið í morgun átti sér stað árið 1996. Þá létust átta manns í hrikalegum stormi. Slysið í morgun þykir undirstrika hættuna sem Sherpar ganga í gegnum á meðan þeir þjónusta þá fjallgöngumenn sem reyna að ná toppi Everest á ári hverju.Teikning af Everest fyrir ofan grunnbúðir. Snjóflóðið féll í um 5.800 metra hæð.
Tengdar fréttir Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32 Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53 "Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49 Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15 Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15 Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13 Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37 Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35 Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Flugferðum aflýst Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Erlent Fleiri fréttir Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri Sjá meira
Vilborg Arna leggur af stað á síðasta tindinn Hún mun leggja af stað til Nepal á sunnudaginn til að klífa fjallið Everest. 28. mars 2014 22:32
Vilborg Arna tekur þátt í umönnunarstörfum á Everest Vilborg Arna vaknaði við hávaðann í snjóflóðinu og fylgdist hún með björgunaraðgerðum í nótt. Hún hlúir nú að hinum slösuðu í sjúkratjöldum í grunnbúðum Everest. 18. apríl 2014 09:53
"Þetta er litla barnið mitt“ Inga Ragnarsdóttir, fyrrum sjúkranuddari handboltalandsliðsins, segist smeyk að vita af syni sínum á Everest-fjalli. 17. apríl 2014 15:49
Ingólfur er heill á húfi "Ingó is OK!" stendur á heimasíðunni ingoax.is þar sem fylgst er með ferðalagi Ingólfs á Everest 18. apríl 2014 09:15
Vilborg og Saga hittust á Everest "Vildi að Saga gæti verið með okkur alla daga.“ 15. apríl 2014 10:15
Ber óendanlega virðingu fyrir Everest Vilborg Arna Gissurardóttir ætli sér að verða fyrst íslenskra kvenna til að sigra þetta hæsta fjall jarðar, en það er 8.848 metrar að hæð. 10. apríl 2014 10:13
Kleif Mount Everest í sautjánda sinn Sherpinn Apa Sherpa braut sitt eigið met á miðvikudag, þegar hann kleif 8850 metra háan tind Everest í sautjánda sinn. 16. maí 2007 11:37
Vilborg Arna komin í grunnbúðir Everest Heimshornaflakkarinn Vilborg Arna Gissurardóttir dvelur nú í um 5300 metra hæð. 13. apríl 2014 10:35