Gunnar í Krossinum biður um áframhaldandi stuðning Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 9. júlí 2014 22:19 vísir/gva Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar gegn Ástu Sigríði Knútsdóttur, Sesselju Engilráð Barðdal og Vefpressunnar ehf. í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Málið tengist ásökunum á hendur Gunnari, sem oft er kenndur við Krossinn, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur ávallt haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu. Pressan birti nokkrar fréttir af þessum ásökunum, sú fyrsta var 23. nóvember 2010 og krafðist Gunnar þess að vefmiðillinn drægi fréttirnar til baka en þáverandi ritstjóri, Steingrímur Sævarr Ólafsson, sagði miðilinn standa við fréttirnar. Í kjölfar þessa kærði svo Gunnar. „Ég nálgast morgundaginn með æðruleysi og það er sannarlega bæn mín og von að réttlætinu verði fullnægt og sannleikurinn sigri. Ég þakka þeim fjölmörgu sem ekki hafa lagt trúnað á þann málatilbúnað sem hefur verið soðinn saman gegn mér og bið um áframhaldandi stuðning ykkar og bæn," segir Gunnar á Facebook síðu sinni. Aðalmeðferð málsins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur 20. maí síðastliðinn í sal 101 og var opin almenningi. Færri komust inn í salinn en vildu, en salurinn er sá stærsti í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn verður kveðinn upp á morgun klukkan 14 í Héraðsdómi Reykjavíkur. Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Dómur verður kveðinn upp í meiðyrðamáli Gunnars Þorsteinssonar gegn Ástu Sigríði Knútsdóttur, Sesselju Engilráð Barðdal og Vefpressunnar ehf. í Héraðsdómi Reykjavíkur á morgun. Málið tengist ásökunum á hendur Gunnari, sem oft er kenndur við Krossinn, þess efnis að hann hafi áreitt sjö konur í Krossinum. Gunnar hefur ávallt haldið því fram að þessar ásakanir tengist pólitík og valdabaráttu í söfnuðinum og haldið fram sakleysi sínu. Pressan birti nokkrar fréttir af þessum ásökunum, sú fyrsta var 23. nóvember 2010 og krafðist Gunnar þess að vefmiðillinn drægi fréttirnar til baka en þáverandi ritstjóri, Steingrímur Sævarr Ólafsson, sagði miðilinn standa við fréttirnar. Í kjölfar þessa kærði svo Gunnar. „Ég nálgast morgundaginn með æðruleysi og það er sannarlega bæn mín og von að réttlætinu verði fullnægt og sannleikurinn sigri. Ég þakka þeim fjölmörgu sem ekki hafa lagt trúnað á þann málatilbúnað sem hefur verið soðinn saman gegn mér og bið um áframhaldandi stuðning ykkar og bæn," segir Gunnar á Facebook síðu sinni. Aðalmeðferð málsins fór fram í Héraðsdómi Reykjavíkur 20. maí síðastliðinn í sal 101 og var opin almenningi. Færri komust inn í salinn en vildu, en salurinn er sá stærsti í Héraðsdómi Reykjavíkur. Dómurinn verður kveðinn upp á morgun klukkan 14 í Héraðsdómi Reykjavíkur.
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum Tengdar fréttir Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23 „Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35 Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00 Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05 "Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27 Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44 Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10 Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13 „Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41 „Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17 Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59 Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50 „Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46 „Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00 „Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42 Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29 „Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Fleiri fréttir Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn bjartsýnir eftir fund dagsins Af þingi í skólamál á Austurlandi Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Efast um niðurstöðu héraðsdóms í Hvammsvirkjunarmáli Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Hætta rannsókn á skipverjunum á Hugin „Ég held að það sé full ástæða til að óttast“ Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Einn af hverjum tuttugu fór í ljós á síðustu tólf mánuðum Bar fyrir sig að barnið hefði byrjað Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Fyrrverandi bæjarstjóri Árborgar tekur við í Grímsnes- og Grafningshreppi Kæra lögð fram vegna grænu skemmunnar Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Agaleysi í skólum og geðrof tengt ADHD lyfjum Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ „Gímaldið“ á borði úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Sjá meira
Svikabrigsl, lagaklækir og undirmálsvinnubrögð Gunnar Þorsteinsson segir ákvörðun Krossins um að víkja honum úr söfnuðinum þátt í þriggja ára valdabaráttu. 6. júní 2014 12:23
„Hann misnotaði vald sitt til að misnota mig kynferðislega“ Konur halda áfram að bera Gunnar í Krossinum þungum sökum í Héraðsdómi Reykjavíkur. 20. maí 2014 15:35
Meiðyrðamál Gunnars í Krossinum: Segir Jónínu Ben hafa hótað sér „Ég fékk símtal frá Jónínu Ben þar sem hún fór fram á að ég myndi lýsa því yfir opinberlega að ég tryði ekki þessum konum og að ég teldi þetta rangt. Hún fór jafnframt fram að ég myndi loka dyrum Drekaslóðar,“ sagði Thelma Ásdísardóttir, ráðgjafi hjá Drekaslóð. 20. maí 2014 21:00
Gunnari Þorsteinssyni vikið úr Krossinum Sömuleiðis verður nafni safnaðarins breytt í Smárakirkju. 5. júní 2014 14:05
"Ég var farin að hata Guð fyrir að vera kona" Vitni í mál Gunnars Þorsteinssonar segir konur hafa verið gengisfelldar fyrir kyn sitt í Krossinum í stjórnartíð hans. 21. maí 2014 10:27
Gunnar: Hjónabandið hvati til árása Gunnar í Krossinum segir hjónaband hans og Jónínu Benediktsdóttur grunninn að því að nokkrar konur hafi sakað hann um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 11:44
Sagði eina konuna geðveika, aðra hafa framið sjálfsmorð og þriðju vera súludansmær Gunnar í Krossinum sagður hafa ausið svívirðingum yfir konurnar sem báru hann sökum um kynferðisofbeldi. 20. maí 2014 15:10
Svipugöng Gunnars í Krossinum „Það er þjáning samfara því að kalla saman þá sem hafa búið til um mig sögur og sagnir og í framhaldi af því tekið að sér hlutverk ákæranda, kviðdóms, dómara og böðuls.“ 21. maí 2014 18:13
„Hann talar um að geirvörturnar séu brúnar og vildi fá smakk“ Ógnvænlegar lýsingar konu í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum gegn nokkrum aðilum. 20. maí 2014 14:41
„Hann sagði að ég væri svo falleg að mér yrði bara nauðgað“ Ein vitna í máli Gunnars í Krossinum segir söfnuðinn hafa niðurlægt hana eftir áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 16:17
Símhringingar og hótanir á talhólf Ein kvennanna sem Gunnar í Krossinum hefur stefnt fyrir meiðyrði segir konurnar hafa verið hræddar við áreiti frá Gunnari. 20. maí 2014 13:59
Troðfullt út að dyrum í máli Gunnars í Krossinum Í morgun hófst málflutningur í meiðyrðamáli Gunnars í Krossinum og er svo pakkað á áhorfendabekkjum að færri komast að en vilja. 20. maí 2014 09:50
„Guð einn veit að færri konur fengju þig en vildu“ „Ráðleggingar margra til þín var að láta þetta yfir sig ganga, þú valdir að gera það ekki. Ég virði það og er hér á hliðarlínunni tilbúin að fá þig í fangið þegar þú vilt koma.“ 23. maí 2014 09:46
„Jafnvel samkynhneigðir eru að mæta á samkomur hjá okkur“ Sigubjörg Gunnarsdóttir, forstöðukona Smárakirkju, segir brottvikningu Gunnars Þorsteinssonar hluta af endurnýjun og upprisu safnaðarins. 6. júní 2014 13:00
„Við töldum rétt að almenningur vissi af þessu“ Ritstjórn og blaðamenn Pressunnar töldu fréttnæmt að margar konur kæmu fram með ásakanir á hendur Gunnari í Krossinum. 20. maí 2014 13:42
Segir Gunnar hafa tapað mannorði sínu á einni nóttu Lögmaður Gunnars Þorsteinssonar segir umfjöllunina hafa „lagt líf hans í rúst" 21. maí 2014 11:29
„Hann er bara svo siðblindur“ Valdís Rán fer hörðum orðum um Gunnar í Krossinum í viðtali við Harmageddon 22. maí 2014 14:43
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent