Kári: Þeir voru bara betri en við
„Það var heildarleysi yfir þessu hjá okkur. Við vorum slakir í heildina og það gekk lítið af því sem við reyndum. Þeir gátu bara tvöfaldað og þrefaldað á kantana og voru yfir heildina bara betri en við í dag,“ sagði Kári sem reyndi að líta á björtu hliðarnar.
„Það er jákvætt að við sköpum nóg af færum til að klára þetta og mörkin sem við fáum á okkur eru alveg skelfileg.“
Hann viðurkennir að Tékkarnir hafi komið þeim á óvart.
„Það kom okkur á óvart hvernig þeir keyrðu á okkur. Við bjuggumst ekki alveg við því að þeir myndu sækja á svona mörkum mönnum. Það varð til þess að við bökkuðum. En annars gekk bara lítið á okkur. Við reyndum að senda fram á Kolla og Jón Daða en boltinn kom alltaf aftur.“
Tengdar fréttir

Þjóðin svekkt en stolt af strákunum
Sparkspekingar eru sársvekktir með 2-1 tap karlalandsliðs Íslands í Tékklandi í kvöld. EM-draumurinn lifir þó enn góðu lífi.

Íslendingar síðastir til að fá á sig mark í undankeppni EM
Íslenska landsliðið hélt hreinu fram í uppbótartíma fyrri hálfleiks í fjórða leik sínum í undankeppni EM og sló þar með við öllum liðunum í undankeppninni.

Hannes: Sorgleg mörk að fá á sig í jafn stórum leik
Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska landsliðsins, var að vonum svekktur eftir 1-2 tap gegn Tékklandi í kvöld.

Rosicky: Jöfnunarmarkið vendipunkturinn
Tomas Rosicky átti stórleik á miðjunni hjá Tékklandi í dag.

Einkunnir strákanna: Aron bestur en Elmar slakastur
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var besti leikmaður karlalandsliðs Íslands í 2-1 tapinu gegn Tékkum.

Gummi Ben missti sig yfir marki Ragnars
Okkar maður lýsir leiknum beint á Bylgjunni.

Sjáðu mörkin úr tapinu í Plzen | Myndbönd
Jón Daði Böðvarsson skoraði slysalegt sjálfsmark sem tryggði Tékkum sigur gegn Ísland.

Umfjöllun: Strákarnir felldir í Tékklandi
Íslenska liðinu var kippt niður á jörðina á ný eftir drauma byrjun í undankeppni Evrópumótsins í 1-2 tapi gegn Tékklandi í Plzen í kvöld.

Heimir: Engin ró og miðjan komst aldrei inn í leikinn
Landsliðsþjálfarinn viðurkenndi fúslega að Tékkar voru betri í leik liðanna í Plzen í kvöld.

Aron Einar: Erum enn í bullandi séns
Aron Einar segir Ísland enn vera í bullandi séns að fara til Frakklands.

Ragnar: Verður einhvern tímann að tapa
Ragnar Sigurðsson, miðvörður Íslands, var hundfúll í leikslok, en Ragnar skoraði mark Íslands gegn Tékklandi í kvöld.