Hamilton: Ég geri mitt besta Anton Ingi Leifsson skrifar 26. júlí 2014 21:30 Vísir/Getty Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur. Formúla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton, ökuþór Mercedes, var ósáttur með tímatökuna fyrir kappaksturinn sem fer fram í Ungverjalandi á morgun. Það kviknaði í bíl Hamilton og mun hann byrja sá 21. á morgun. Þetta er önnur keppnin í röð sem bíll hans bilar í fyrstu lotunni. „Ég veit ekki hvað ég get gert á morgun," sagði Hamilton. „Ég held ég muni lenda í vandræðum með að komast upp í topp tíu á morgun. Ég mun líklega fara héðan með 20 stigum minna en Nico Rosberg, en það eru enn keppnir eftir. Ég veit ekki hvað ég á að segja, ég geri mitt besta," sagði Hamilton ósáttur.
Formúla Mest lesið Túlkurinn stal meira en tveimur milljörðum króna Sport Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn LeBron James tók met af Jordan með stórleik sínum Körfubolti Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Fótbolti Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Andri Lucas skoraði í kvöld Fótbolti „Eins og menn hafi bara slökkt á fokking heilanum“ Körfubolti HK-ingar byrja vel eftir HM-frí en Haukarnir byrja illa Handbolti ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Íslenski boltinn „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira