Fimmta sería Game of Thrones tekin upp á Íslandi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 14. maí 2014 10:00 Fjórða serían af Game of Thrones er nú í sýningu. „Það eru meiri líkur en minni á að þeir komi hingað í haust,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Ef allt gengur eftir aðstoðar Pegasus tökulið sjónvarpsþáttanna Game of Thrones á Íslandi þegar fimmta þáttaröðin verður tekin upp í vetur. Ef verður af komu tökuliðsins verður þetta í fjórða sinn sem það sækir landið heim til að taka upp hluta af þessari vinsælu sjónvarpsseríu. Verið er að leita að tökustöðum fyrir þáttaröðina og líkur eru á að þeir verði svipaðir hér á landi og í fyrra þegar hluti af fjórðu seríu var tekinn upp. Þá fóru tökur meðal annars fram við Stekkjagjá á Þingvöllum, á Hengilssvæðinu og í Þjórsárdal. „Það er verið að skoða tökustaði en ekkert er klárt að svo stöddu,“ segir Snorri. Fjölmargir Íslendingar hafa komið að framleiðslu þáttanna og hafa margir þeirra, til að mynda starfsmenn í búninga- og förðunardeildum, fengið áframhaldandi starf hjá framleiðendum Game of Thrones á erlendri grundu. „Við reynum að vera með sama starfsfólkið í tökunum. Það er ágætt því það kemur yfirleitt sama fólk að utan og þá þarf ekkert að kynna starfsfólkið sérstaklega,“ segir Snorri. Hann telur komu tökuliðsins til landsins hafa mikla þýðingu fyrir íslenskan kvikmyndabransa. „Þetta er góð viðbót fyrir kvikmyndagerðarmenn því tökuliðið kemur yfirleitt á þeim tíma þegar er frekar lítið að gera í þessum bransa hér heima.“ Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30 Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00 Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54 Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11 Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00 Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45 Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30 Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Sjá meira
„Það eru meiri líkur en minni á að þeir komi hingað í haust,“ segir Snorri Þórisson, forstjóri framleiðslufyrirtækisins Pegasus. Ef allt gengur eftir aðstoðar Pegasus tökulið sjónvarpsþáttanna Game of Thrones á Íslandi þegar fimmta þáttaröðin verður tekin upp í vetur. Ef verður af komu tökuliðsins verður þetta í fjórða sinn sem það sækir landið heim til að taka upp hluta af þessari vinsælu sjónvarpsseríu. Verið er að leita að tökustöðum fyrir þáttaröðina og líkur eru á að þeir verði svipaðir hér á landi og í fyrra þegar hluti af fjórðu seríu var tekinn upp. Þá fóru tökur meðal annars fram við Stekkjagjá á Þingvöllum, á Hengilssvæðinu og í Þjórsárdal. „Það er verið að skoða tökustaði en ekkert er klárt að svo stöddu,“ segir Snorri. Fjölmargir Íslendingar hafa komið að framleiðslu þáttanna og hafa margir þeirra, til að mynda starfsmenn í búninga- og förðunardeildum, fengið áframhaldandi starf hjá framleiðendum Game of Thrones á erlendri grundu. „Við reynum að vera með sama starfsfólkið í tökunum. Það er ágætt því það kemur yfirleitt sama fólk að utan og þá þarf ekkert að kynna starfsfólkið sérstaklega,“ segir Snorri. Hann telur komu tökuliðsins til landsins hafa mikla þýðingu fyrir íslenskan kvikmyndabransa. „Þetta er góð viðbót fyrir kvikmyndagerðarmenn því tökuliðið kemur yfirleitt á þeim tíma þegar er frekar lítið að gera í þessum bransa hér heima.“
Game of Thrones Tengdar fréttir Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30 Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00 Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00 Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30 Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07 Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04 Á bakvið tjöldin á setti Game of Thrones Fjórða serían er frumsýnd 6. apríl. 20. janúar 2014 13:30 Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08 Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46 Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45 Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00 Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00 The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54 Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11 Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00 Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45 Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30 Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Sjá meira
Ísland besti tökustaður í heimi Lesendur Radio Times telja Ísland besta tökustað fyrir sjónvarpsseríur. 29. janúar 2014 19:30
Sigur Rós með stjörnunum úr Game of Thrones Jónsi, Georg og Orri mættu á frumsýninguna í New York. 21. mars 2014 11:00
Game of Thrones oftast stolið árið 2013 Lokaþætti nýjustu seríunnar var stolið 5,9 milljónum sinnum árið 2013. 2. janúar 2014 11:00
Vilja fólk til Íslands í Game of Thrones-túr Chris Newman, framleiðandi Game of Thrones, segir tökustaðinn, Ísland, eitt leyndarmálanna á bakvið velgengni þáttanna. 17. febrúar 2014 18:30
Áhorfendum Game of Thrones var brugðið í síðasta þætti Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en hann hefst á grófu kynlífsatriði sem virðist hafa farið fyrir brjóstið á Bandaríkjamönnum. 21. apríl 2014 20:07
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. 29. september 2013 12:04
Ný stikla með Hafþór Júlíusi í Game of Thrones Sterkasti maður Íslands sést í fyrsta sinn í hlutverki "fjallið“ í stiklu úr fjórðu þáttaröð Game of Thrones. 13. janúar 2014 13:08
Sjáðu atriðið úr Game of Thrones Aðdáendur af þáttunum Game og Thrones brá nokkuð í brún þegar nýjasti þátturinn fór í loftið en í upphafi þáttarins má sjá atriði sem ber merki um gróft kynferðislegt ofbeldi. 23. apríl 2014 20:46
Sigur Rós rekin af sviðinu í Game of Thrones Sjáðu atriðið hér á Vísi. Konunginum leiddist þófið og rak sveitina af sviðinu í konunglega brúðkaupinu. 15. apríl 2014 12:45
Eftirsóttar í Game of Thrones Tvær íslenskar stúlkur hafa landað vinnu við gerð sjónvarpsþáttanna vinsælu. 22. nóvember 2013 10:00
Sigur Rós með lag í Game of Thrones The Rains of Castamere heyrist í sjónvarpsseríunni. 14. apríl 2014 10:00
The Guardian fjallar um tökustaði á Íslandi Höfundur segir frá ferðalagi sínu um náttúruperlur landsins. 9. mars 2014 09:54
Íslenskar geitur drepnar af dreka í Game of Thrones Tuttugu íslenskar geitur frá Háafelli í Borgarfirði voru notaðar við tökur á atriði í Game of Thrones þáttunum sem sýnt var í gær. 13. maí 2014 17:11
Lokastikla fyrir Game of Thrones Serían verður frumsýnd eftir tæplega tvær vikur. 19. mars 2014 17:00
Með lag í Game of Thrones So close to being free með Eivöru Pálsdóttur heyrist í stiklu fyrir þættina. 30. apríl 2014 09:45
Game of Thrones-leikari út úr skápnum Írski leikarinn Kristian Nairn hefur aldrei falið kynhneigð sína. 11. mars 2014 23:30
Leyndarmál afhjúpuð í nýrri stiklu Styttist óðfluga í fjórðu seríu af Game of Thrones. 10. mars 2014 23:00