3,5 milljarðar fyrir upplýsingar um hver grandaði MH17 Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2014 13:41 298 manns fórust þegar MH17-vél Malaysia Airlines var skotin niður í austurhluta Úkraínu 17. júlí síðastliðinn. Vísir/AFP Óþekktir aðilar hafa boðið jafnvirði 3,5 milljörðum króna fyrir gögn sem sanna það hver grandaði MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í austurhluta Úkraínu í júlí síðastliðinn. Þýska rannsóknarfyrirtækið Wifka tilkynnti í yfirlýsingu að það hafi verið ráðið til að rannsaka atvikið þar sem 298 manns fórust. Kom fram að einkaaðilar, sem ekki vilja láta nafn síns getið, hafi boðið verðlaunaféð. Wifka heitir því að nafngreina ekki uppljóstrara og býður að hafa milligöngu um að útvega þeim nýjar persónuupplýsingar. Talsmenn Wifka segjast vilja skýra hver eða hverjir hafi skotið vélina niður, hver fyrirskipaði árásina, hverjir hafi ákveðið að hylja yfir ýmislegt sem tengist verknaðinum og hvað hafi orðið um vopnin sem notuð voru í árásinni. Í samtali við NBC hvatti Josef Resch, framkvæmdastjóri Wifka, verðandi uppljóstrara til að hafa varann á og hafa samband við fyrirtækið í gegnum lögmenn, ekki tölvupóst eða síma.Í frétt Times segir að verðlaunafénu sé lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni, en Bandaríkjastjórn hafði áður boðið jafnvirði þrjá milljarða króna fyrir upplýsingar sem leiddu til handsömunar hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden. Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira
Óþekktir aðilar hafa boðið jafnvirði 3,5 milljörðum króna fyrir gögn sem sanna það hver grandaði MH17 vél malasíska flugfélagsins Malaysia Airlines í austurhluta Úkraínu í júlí síðastliðinn. Þýska rannsóknarfyrirtækið Wifka tilkynnti í yfirlýsingu að það hafi verið ráðið til að rannsaka atvikið þar sem 298 manns fórust. Kom fram að einkaaðilar, sem ekki vilja láta nafn síns getið, hafi boðið verðlaunaféð. Wifka heitir því að nafngreina ekki uppljóstrara og býður að hafa milligöngu um að útvega þeim nýjar persónuupplýsingar. Talsmenn Wifka segjast vilja skýra hver eða hverjir hafi skotið vélina niður, hver fyrirskipaði árásina, hverjir hafi ákveðið að hylja yfir ýmislegt sem tengist verknaðinum og hvað hafi orðið um vopnin sem notuð voru í árásinni. Í samtali við NBC hvatti Josef Resch, framkvæmdastjóri Wifka, verðandi uppljóstrara til að hafa varann á og hafa samband við fyrirtækið í gegnum lögmenn, ekki tölvupóst eða síma.Í frétt Times segir að verðlaunafénu sé lýst sem því hæsta sinnar tegundar í sögunni, en Bandaríkjastjórn hafði áður boðið jafnvirði þrjá milljarða króna fyrir upplýsingar sem leiddu til handsömunar hryðjuverkaleiðtogans Osama bin Laden.
Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Scholz verður kanslaraefni Jafnaðarmanna Konur í mestri hættu innan veggja heimilisins Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Hezbollah svarar Ísrael með umfangsmikilli loftárás Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Vargöldin á Haítí versnar hratt Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Vill einn af höfundum „Project 2025“ við stjórn fjárlagaskrifstofu Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Sjá meira