Sendu landvörð til að kanna gosstöðvarnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 30. september 2014 21:48 Eldgosið í Holuhrauni hefur staðið í um það bil mánuð. Vísir / Auðunn Landvörður var sendur að gosstöðvum við Holuhraun til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast í dag. Myndir úr vefmyndavélum Mílu þóttu benda til þess. Það er þó ekki raunin. „Landvörður á svæðinu fór upp á Vaðöldu til að kanna aðstæður og hann staðfestir að ekki er um nýja sprungu (opnu) að ræða,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands vegna málsins. Í tilkynningunni er haft eftir landverðinum að hraunáin renni öll saman. „Hraunáin rennur saman og fer öll út í Jökulsá á sama stað. Við það myndast gufubólstrar sem bjarminn frá hrauninu speglast í,“ er haft eftir honum. Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraunflæðið eins og 300 metra fjall á dag Eldfjallavefurinn Volcano Discovery segir hraunrennsli úr eldgosinu norðan Dyngjujökuls vera undravert. 25. september 2014 06:57 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 „Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16. september 2014 13:19 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Losar meiri brennistein en öll Evrópa Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt. 25. september 2014 07:00 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Landvörður var sendur að gosstöðvum við Holuhraun til að kanna hvort ný gossprunga hefði opnast í dag. Myndir úr vefmyndavélum Mílu þóttu benda til þess. Það er þó ekki raunin. „Landvörður á svæðinu fór upp á Vaðöldu til að kanna aðstæður og hann staðfestir að ekki er um nýja sprungu (opnu) að ræða,“ segir í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands vegna málsins. Í tilkynningunni er haft eftir landverðinum að hraunáin renni öll saman. „Hraunáin rennur saman og fer öll út í Jökulsá á sama stað. Við það myndast gufubólstrar sem bjarminn frá hrauninu speglast í,“ er haft eftir honum.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Hraunflæðið eins og 300 metra fjall á dag Eldfjallavefurinn Volcano Discovery segir hraunrennsli úr eldgosinu norðan Dyngjujökuls vera undravert. 25. september 2014 06:57 Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21 25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59 „Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16. september 2014 13:19 Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00 Losar meiri brennistein en öll Evrópa Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt. 25. september 2014 07:00 Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fleiri fréttir Svarar Kára fullum hálsi Lokahönd lögð á kjarasamning lækna í Karphúsinu og Kappleikar í kvöld Þúsundir áhugasamra sjálfboðaliða en engin formleg lögreglurannsókn HR-ingar spyrja frambjóðendur spjörunum úr Segir Miðflokksmönnum að „gráta minna og brosa meira“ Segja allt of mikið gert úr hneykslismálum stjórnmálamanna Súðavíkurnefnd skipuð og hefur ár til að skila niðurstöðum Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sjá meira
Hraunflæðið eins og 300 metra fjall á dag Eldfjallavefurinn Volcano Discovery segir hraunrennsli úr eldgosinu norðan Dyngjujökuls vera undravert. 25. september 2014 06:57
Bárðarbunga gæti tæmt sig á sólarhring Stærsta mögulega sprengigosið í Bárðarbungu myndi aldrei standa nema í einn til tvo sólarhringa. Þótt það virðist ólíklegt verður að reikna með því versta, segir eldfjallafræðingur. Fólk á ekki að vera í hættu, enda er fjallið langt frá byggðu bóli. 27. september 2014 13:21
25 þúsund skjálftar: Sá næststærsti reið yfir „Þetta er miklu stærra gos en við höfum séð bæði á 19. og 20. öld. Við þurfum að bakka aftur að gosinu í Lakagígum til að finna eitthvað sambærilegt,“ segir Ármann Höskuldsson eldfjallafræðingur. 29. september 2014 14:59
„Eigum eftir að fá nokkur eldgos í vetur“ „Gosið hlýtur að fara að fjara út, en svo kemur bara annað,“ segir Ármann Höskuldsson eldjallafræðingur. 16. september 2014 13:19
Hraunið miklu stærra en allar byggingar á Íslandi Eldstöðin í Holuhrauni hefur þegar skilað upp úr jörðinni hrauni sem myndi fylla 8.300 til 10.400 Hallgrímskirkjur. Rúmmál hraunsins er metið allt að því 104 milljón rúmmetrum meira en allar byggingar hér á landi. 17. september 2014 07:00
Losar meiri brennistein en öll Evrópa Eldgosið í Holuhrauni er það gasríkasta á Íslandi í eina til tvær aldir. Talið er að öll lönd Evrópu skili af sér minna magni brennisteins á dag. Hraunið er óvenjulega stórt miðað við hvað gosið hefur staðið stutt. 25. september 2014 07:00
Hraunið myndi þekja bróðurpart Reykjavíkur Hraunflákinn frá Holuhrauni heldur áfram að stækka og þekur hraunið nú um 40-45 kílómetra. Rúmmálið er metið á um 500 milljón rúmmetra og er gosið eitt að víðáttumesta sem runnið hefur á Íslandi miðað við stuttan gostíma. 24. september 2014 15:00