Flugvirkjar vonast til að samningar náist Birta Björnsdóttir skrifar 13. júní 2014 20:15 Flugin eru 65 talsins og um 12 þúsund farþegar áttu bókað flug með félaginu þennan dag. Í yfirlýsingu frá Icelandair segir meðal annars að útilokað sé fyrir félagið að ganga að ítrekuðum kröfum flugvirkja um margfallt meiri launahækkun en samstarfsmenn þeirra hafi nýverið samið um. Þetta segja flugvirkjar vera einföldun á stöðu mála. „Það er rétt að við erum að fara fram á launahækkun, en það er hluti af stærra samhengi. Við erum að ræða allt aðra hlui, vinnufyrirkomulag, vaktir og annað. Þetta eru stærri og flóknari atriði en samið er um í venjulegum fleytisamningum, sem gerðir hafa verið á markaðnum undanfarið, svo það er kannski ekki óeðlilegt að þetta taki lengri tíma," sagði Maríus Sigurjónsson, varaformaður Flugvirkjafélags Íslands og formaður samninganefndar. „Við viljum meina að það tilboð sem við höfum lagt fram sé sanngjarnt. Okkur finnst við einnig sýna samstarfsvilja í því að vilja semja til tveggja til þriggja ára. Samningafundi var slitið í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag og næsti fundur ekki áætlaður fyrr en á sunnudaginn kemur. Það getur varla verið góðs viti? „Nei það er það ekki. Við hefðum gjarnan viljað halda áfram að funda í dag," segir Maríus. Hann segir flugvirkja vissulega hafa samúð með öllum þeim sem ákvörðun Icelandair eigi eftir að hafa áhrif á, en launþegar verði að fá að nýta sér lögbundinn verkfallsrétt gangi illa að semja um kaup og kjör. Maríus segir að flugvirkjar yrðu vonsviknir, ákveði stjórnvöld að setja lögbann á fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. „Ég vil minna á að sett var lögbann á fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir flugvirkja árið 2010, svo mér finnst það vera að bera í bakkafullan lækinn að gera það aftur svo stuttu síðar Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira
Flugin eru 65 talsins og um 12 þúsund farþegar áttu bókað flug með félaginu þennan dag. Í yfirlýsingu frá Icelandair segir meðal annars að útilokað sé fyrir félagið að ganga að ítrekuðum kröfum flugvirkja um margfallt meiri launahækkun en samstarfsmenn þeirra hafi nýverið samið um. Þetta segja flugvirkjar vera einföldun á stöðu mála. „Það er rétt að við erum að fara fram á launahækkun, en það er hluti af stærra samhengi. Við erum að ræða allt aðra hlui, vinnufyrirkomulag, vaktir og annað. Þetta eru stærri og flóknari atriði en samið er um í venjulegum fleytisamningum, sem gerðir hafa verið á markaðnum undanfarið, svo það er kannski ekki óeðlilegt að þetta taki lengri tíma," sagði Maríus Sigurjónsson, varaformaður Flugvirkjafélags Íslands og formaður samninganefndar. „Við viljum meina að það tilboð sem við höfum lagt fram sé sanngjarnt. Okkur finnst við einnig sýna samstarfsvilja í því að vilja semja til tveggja til þriggja ára. Samningafundi var slitið í húsakynnum ríkissáttasemjara fyrr í dag og næsti fundur ekki áætlaður fyrr en á sunnudaginn kemur. Það getur varla verið góðs viti? „Nei það er það ekki. Við hefðum gjarnan viljað halda áfram að funda í dag," segir Maríus. Hann segir flugvirkja vissulega hafa samúð með öllum þeim sem ákvörðun Icelandair eigi eftir að hafa áhrif á, en launþegar verði að fá að nýta sér lögbundinn verkfallsrétt gangi illa að semja um kaup og kjör. Maríus segir að flugvirkjar yrðu vonsviknir, ákveði stjórnvöld að setja lögbann á fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir. „Ég vil minna á að sett var lögbann á fyrirhugaðar verkfallsaðgerðir flugvirkja árið 2010, svo mér finnst það vera að bera í bakkafullan lækinn að gera það aftur svo stuttu síðar
Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Fleiri fréttir Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ Sjá meira