Kaymer áfram sjóðheitur á US Open Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. júní 2014 14:49 Martin Kaymer byrjar mótið mjög vel. vísir/getty Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag. Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Þjóðverjinn Martin Kaymer er óstöðvandi í byrjun opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hann er sex höggum á undan næsta manni eins og staðan er núna. Kaymer var efstur eftir fyrsta hring í gær sem hann lék á 65 höggum eða fimm höggum undir pari. Hann fór svo á meðal fyrstu manna út í dag og er þremur höggum undir pari eftir fyrri níu holurnar. Þjóðverjinn er samtals á átta höggum undir pari en á eftir honum eru sex kylfingar sem eru á tveimur höggum undir pari. Tveir þeirra, Kevin Na frá Bandaríkjunum og GraemeMcDowell frá Norður-Írlandi, eru ekki farnir af stað í dag. Allir keppnisdagarnir eru sýndir í beinni á Golfstöðinni en útsending hefst klukkan 17.00 í dag.
Golf Mest lesið Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Þórir Hergeirsson þjálfari ársins Sport Þessi hlutu atkvæði sem Íþróttamaður ársins, lið ársins og þjálfari ársins Sport Pep neitar því að sínir menn séu komnir á beinu brautina Enski boltinn Tindastóll upp fyrir Njarðvík Körfubolti Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Körfubolti Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Fótbolti Karlalið Vals er lið ársins 2024 Sport Björg Elín íþróttaeldhugi ársins Sport Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira