Rosberg á ráspól í Kanada Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. júní 2014 18:07 Rosberg hafði betur gegn Hamilton í dag. Vísir/Getty Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. Fyrsta umferð tímatökunnar útilokaði sex hægustu ökumennina á brautinni. Í dag sátu eftir Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus.Esteban Gutierrez var þegar orðin hluti af þessum hóp. Gutierrez mun þurfa að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Hann lenti í óhappi í æfingunni fyrir tímatökuna og þurfti að skipta um undirvagn í bíl hans. Hann náði þess vegna ekki að taka þátt í tímatökunni.Maldonado hefur ekki gengið vel í ár, hann átti aftur í vandræðum í dag.Vísir/GettyÍ annarri lotu sat Adrian Sutil á Sauber eftir ásamt Daniil Kvyat á Toro Rosso, Romain Grosjean á Lotus og Kevin Magnussen á McLaren. Force India ökumennirnir Nico Hulkenberg og Sergio Perez sátu ennig eftir. Í þriðju lotunni berjast ökumenn um tíu efstu sætin og þá fóru flestir út á ofur mjúkum. Ofur mjúku dekkin eru hraðari og mýkri útgáfa helgarinnar. Þau ná betra gripi en harðarin dekkin sem þessa helgina eru mjúk dekk.Kimi Raikkonen átti í basli í síðustu lotunni, hann fór seint út og setti ekki tíma. Hugsanlega var ætlunin að spara dekk fyrir keppnina á morgun. „Góð tímataka fyrir okkur sem lið, við náðum að bæta okkur í hverri lotu, þriðja sætið var möguleiki í dag en keppnin er á morgun og við getum barist við Red Bull,“ sagði Williams maðurinn Valtteri Bottas sem ræsir fjórði á morgun. „Tímatakan er ekki svo mikilvæg hér, ef ég á að finna einhvern jákvæðan punkt,“ sagði Button á McLaren sem ræsir af stað í níunda sæti í keppninni. „Nico stóð sig vel í dag ég hef hraðann ég bara nýtti hann ekki. Keppnin er á milli mín og Nico á morgun. Ég þarf að ræða við verkfræðingana til að finna út hvaða keppnisáætlun hentar mér á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna í dag.Valtteri Bottas var hraðari en liðsfélagi sinn Felipe Massa í dag.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Felipe Massa - Williams 6.Daniel Ricciardo - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jean-Eric Vergna - Toro Rosso 9.Jenson Button - McLaren 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Kevin Magnussen - McLaren 13.Sergio Perez - Force India 14.Romain Grosjean - Lotus 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso 16.Adrian Sutil - Sauber 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Marcus Ericsson - Caterham Esteban Gutierrez - Sauber - ræsir af þjónustusvæðinu. Formúla Tengdar fréttir Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes menn halda áfram að drottna í Formúlu 1. Nico Rosberg hafði betur gegn liðsfélaga sínum Lewis Hamilton hjá Mercedes í tímatökunni fyrir kanadíska kappaksturinn. Sebastian Vettel varð þriðji og Williams mennirnir Valtteri Bottas og Felipe Massa fylgdu Vettel fast á eftir. Fyrsta umferð tímatökunnar útilokaði sex hægustu ökumennina á brautinni. Í dag sátu eftir Marcus Ericsson og Kamui Kobayashi á Caterham, Jules Bianchi og Max Chilton á Marussia og Pastor Maldonado á Lotus.Esteban Gutierrez var þegar orðin hluti af þessum hóp. Gutierrez mun þurfa að ræsa af stað af þjónustusvæðinu. Hann lenti í óhappi í æfingunni fyrir tímatökuna og þurfti að skipta um undirvagn í bíl hans. Hann náði þess vegna ekki að taka þátt í tímatökunni.Maldonado hefur ekki gengið vel í ár, hann átti aftur í vandræðum í dag.Vísir/GettyÍ annarri lotu sat Adrian Sutil á Sauber eftir ásamt Daniil Kvyat á Toro Rosso, Romain Grosjean á Lotus og Kevin Magnussen á McLaren. Force India ökumennirnir Nico Hulkenberg og Sergio Perez sátu ennig eftir. Í þriðju lotunni berjast ökumenn um tíu efstu sætin og þá fóru flestir út á ofur mjúkum. Ofur mjúku dekkin eru hraðari og mýkri útgáfa helgarinnar. Þau ná betra gripi en harðarin dekkin sem þessa helgina eru mjúk dekk.Kimi Raikkonen átti í basli í síðustu lotunni, hann fór seint út og setti ekki tíma. Hugsanlega var ætlunin að spara dekk fyrir keppnina á morgun. „Góð tímataka fyrir okkur sem lið, við náðum að bæta okkur í hverri lotu, þriðja sætið var möguleiki í dag en keppnin er á morgun og við getum barist við Red Bull,“ sagði Williams maðurinn Valtteri Bottas sem ræsir fjórði á morgun. „Tímatakan er ekki svo mikilvæg hér, ef ég á að finna einhvern jákvæðan punkt,“ sagði Button á McLaren sem ræsir af stað í níunda sæti í keppninni. „Nico stóð sig vel í dag ég hef hraðann ég bara nýtti hann ekki. Keppnin er á milli mín og Nico á morgun. Ég þarf að ræða við verkfræðingana til að finna út hvaða keppnisáætlun hentar mér á morgun,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna í dag.Valtteri Bottas var hraðari en liðsfélagi sinn Felipe Massa í dag.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar var: 1.Nico Rosberg - Mercedes 2.Lewis Hamilton - Mercedes 3.Sebastian Vettel - Red Bull 4.Valtteri Bottas - Williams 5.Felipe Massa - Williams 6.Daniel Ricciardo - Red Bull 7.Fernando Alonso - Ferrari 8.Jean-Eric Vergna - Toro Rosso 9.Jenson Button - McLaren 10.Kimi Raikkonen - Ferrari 11.Nico Hulkenberg - Force India 12.Kevin Magnussen - McLaren 13.Sergio Perez - Force India 14.Romain Grosjean - Lotus 15.Daniil Kvyat - Toro Rosso 16.Adrian Sutil - Sauber 17.Pastor Maldonado - Lotus 18.Max Chilton - Marussia 19.Jules Bianchi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Marcus Ericsson - Caterham Esteban Gutierrez - Sauber - ræsir af þjónustusvæðinu.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45 Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00 Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Sport Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Fleiri fréttir Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Segir að Verstappen ætti að byrja með uppistand Fimmtán ára og ætlar að verða fyrsta konan til að vinna Formúlu 1 Segir að Schumacher hafi ekki mætt í brúðkaupið Cadillac á leiðinni í Formúlu 1 Verstappen áfram hjá Red Bull Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Sjá meira
Mercedes á meira inni Sam Bird, fyrrverandi þróunarökumaður Mercedes liðsins í Formúlu 1, telur að liðið eigi enn eftir að sýna fulla hæfni W05 bílsins. 5. júní 2014 19:00
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30
Alonso og Hamilton fljótastir Tvær æfingar fyrir kanadíska kappaksturinn fóru fram í gær. Fernando Alonso á Ferrari var fljótastur á fyrri æfingu dagsins en Lewis Hamilton á Mercedes á þeirri seinni. 7. júní 2014 11:45
Renault loksins með fullt afl í Kanada Franski bílaframleiðandinn telur að vélar sínar séu nú lausar við vandamálin sem hrjáðu þær í byrjun tímabilsins. 4. júní 2014 09:00