Óþarfi að örvænta segir þjálfari Woods Jón Júlíus Karlsson skrifar 26. janúar 2014 22:37 Tiger Woods var langt frá sínu besta í gær. vísir/AP Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin. Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þjálfari Tiger Woods segir að það sé óþarfi fyrir aðdáendur hans að örvænta þrátt fyrir skelfilega byrjun á árinu. Woods féll úr leik á Farmers Insurance mótinu á PGA-mótaröðinni í gær. Woods lék þriðja hringinn í mótinu á 79 höggum sem er einn versti hringur hans á ferlinum. Woods virkaði mjög ryðgaður og þarf að bæta sig mikið fyrir Dubai Desert Classic mótið sem hann tekur þátt í um næstu helgi.Sean Foley, þjálfari Woods, hefur ekki áhyggjur þrátt fyrir slæma byrjun. „Þetta voru aðeins þrír dagar á löngu ári. Mér líkar það sem ég sé á æfingum. Við höldum áfram að vinna og sjáum hvert það fleytir okkur,“ sagði Foley. Slæmt gengi Woods í mótinu kom nokkuð á óvart enda hefur honum gengið sérlega vel á Torrey Pines golfsvæðinu þar sem mótið fer fram. Hann átti titil að verja í mótinu og hefur átta sinnum staðið uppi sem sigurvegari á Torrey Pines. Þar sigraði Woods í sínu síðasta risamóti árið 2008. Post by Golfstöðin.
Mest lesið Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar Fótbolti Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira