Evrópa í forystu þegar fjórboltinn er nánast hálfnaður Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. september 2014 09:45 Justin Rose og Henrik Stensson eru óstöðvandi í morgunsárið. vísir/getty Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér. Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Evrópa er í góðum málum í fjórboltanum í Ryder-bikarnum sem hófst í morgun, en nú stendur yfir fyrri hluti fyrsta keppnisdags. Þegar fjórboltinn er um það bil hálfnaður er Evrópa í forystu, en eins og staðan er núna myndi Evrópa fá tvo og hálfan vinning á móti einum og hálfum vinningi Bandaríkjanna.Justin Rose og HenrikStenson eru fjóra yfir gegn BubbaWatson og Webb Simpson eftir tíu holur og nálgast þar fyrsta vinning keppninnar, og þá eru Thomas Björn og Martin Kaymer einum yfir gegn Rickie Fowler og Jimmy Walker eftir níu holur.Jordan Spieth og Patrick Reed eru að gera það gott, en þeir eru þremur yfir gegn heimamanninum StephenGallacher og IanPoulter. Jafnt er í einvígi SergioGarcía og RoryMcIlroy og Bandaríkjamannanna KeeganBradleys og PhilsMickelsons.Staðan núna: Rose/Henson fjóra yfir gegn Watsons/Simpson Björn/Kaymer einn yfir gegn Fowler/Walker Gallacher/Poulter þrjá undir gegn Spieth/Reed García/McIlroy jafnir gegn Bradley/MickelsonVinningar miðað við núverandi stöðu: Evrópa 2 og 1/2, Bandaríkin 1 og 1/2.Útsending frá Ryder-bikarnum er hafin á Golfstöðinni, en allir þrír keppnisdagarnir verða í beinni útsendingu. Fáðu þér áskrift hér.
Golf Tengdar fréttir Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Sjáðu stemninguna á fyrsta teig Ryder-bikarsins | Myndband Bubba Watson tók ás og allt varð vitlaust. Fjörið hafið á Gleneagles-vellinum í Skotlandi. 26. september 2014 07:30