Mercedesmenn fljótastir á föstudagsæfingum Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. júlí 2014 00:00 Hamilton óskar Rosberg til hamingju með fyrsta sætið í Austurríki. Vísir/Getty Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport. Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins á Silverstone brautinni á tímanum 1:35,424. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingunni á tímanum 1:34,508. Hamilton var annar á fyrri æfingunni en Rosberg varð annar á þeirri seinni. Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji á báðum æfingum, eins varð Daniel Ricciardo á Red Bull fjórði á báðum æfingum. Á fyrri æfingunni komst Pastor Maldonado á Lotus einungis tvo hringi. Susie Wolff komst litlu lengra eða 4 hringi. Wolff er þróunarökumaður Williams liðsins, hún þurfti að stöðva þegar olíuþrýstingur féll í bíl hennar.Felipe Massa á Williams lenti í sambærilegu óhappi og í fyrra þegar hann fór út af brautinni í beygju sem ber heitið Stowe. Þá var rauðum flöggum veifað og æfingin stöðvuð tímabundið. Á seinni æfingunni tapaði Hamilton olíuþrýsting sem batt enda á æfinguna fyrir hann. Mercedes liðið vonar að ekki sé um varanlegt vandamála að ræða. Hamilton má ekki við meiri bilunum ef hann ætlar að saxa á forskot liðsfélaga síns í heimsmeistarakeppni ökumanna. Rosberg leiðir með 29 stig. Tímatakan fyrir breska kappasturinn á Silverstone brautinni fer fram á morgun og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:50. Keppnin fer svo fram á sunnudag og hefst útsending þá klukkan 11:30 á Stöð 2 Sport.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45 Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00 Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52 Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Hamilton sækir innblástur til Muhammads Ali Barátta Mercedes-ökuþóranna mikil fyrir breska kappaksturinn á Silverstone um helgina. 4. júlí 2014 15:45
Lauda: Hamilton er andlega reiðubúinn að berjast Niki Lauda, sérstakur ráðunautur Mercedes liðsins og fyrrum heimsmeistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton berjist af hörku í komandi keppnum. 28. júní 2014 21:00
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Alonso: Ég vil titla frekar en virðingu Fernando Alonso segist ekki sáttur þótt honum sé sífellt hælt fyrir frammistöðu sína. 25. júní 2014 23:00
Bílskúrinn: Harmleikur heimsmeistarans Keppnin á Red Bull Ring brautinni í Austurríki var athyglisverð fyrir margt. Hvað kom fyrir Red Bull, hvernig er stemmingin hjá Mercedes og hvernig stóðst Williams áhlaup Mercedes? 24. júní 2014 20:52