Aserta-málið: Fjórmenningarnir sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 18. desember 2014 14:26 Ákærðu og verjendur þeirra í Héraðsdómi Reykjaness við aðalmeðferð málsins í nóvember síðastliðnum. Vísir/GVA Sakborningarnir fjórir í Aserta-málinu svokallaða voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Það eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson en þeir voru ákærðir fyrir umfangsmikið gjaldeyrisbrask á sjö mánaða tímabili árið 2009. Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. Þeir voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna í dag. Fjórmenningarnir voru ákærðir fyrir brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti um einkahlutafélagið Aserta á tímabilinu 25. mars til 2. nóvember 2009 en í ákærunni segir að hvorki hafi verið lögmæt heimild né leyfi frá Seðlabanka Íslands fyrir viðskiptunum. Þeir neituðu allir sök við þingfestingu málsins og aðalmeðferð. Aðalmeðferð fór fram í nóvember en þar var ákveðið að falla frá einum lið ákærunnar er sneri að ólögmætum fjármagnsflutningum. Þá tók meðferðin skemmri tíma en áætlað var þar sem enginn ágreiningur var um viðskipti sem Aserta átti á þessum tíma, viðskiptavini né upphæðir og var stór partur vitna afboðaður vegna þessa. Málið hefur tekið afar langan tíma, eða hátt í fimm ár. Málinu var vísað frá dómi í héraði en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að taka ætti málið til meðferðar á nýjan leik. Fjórmenningarnir sögðust allir vera orðnir langþreyttir á þessari löngu bið. Mannorð þeirra bíði hnekki og lífsviðurværi þeirra svo gott sem farið. Tengdar fréttir Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35 Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04 Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Sakborningarnir fjórir í Aserta-málinu svokallaða voru sýknaðir í Héraðsdómi Reykjaness í dag. Það eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson, Markús Máni Michaelsson Maute og Ólafur Sigmundsson en þeir voru ákærðir fyrir umfangsmikið gjaldeyrisbrask á sjö mánaða tímabili árið 2009. Ríkissjóður var dæmdur til að greiða allan sakarkostnað. Þeir voru ekki viðstaddir dómsuppkvaðninguna í dag. Fjórmenningarnir voru ákærðir fyrir brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti um einkahlutafélagið Aserta á tímabilinu 25. mars til 2. nóvember 2009 en í ákærunni segir að hvorki hafi verið lögmæt heimild né leyfi frá Seðlabanka Íslands fyrir viðskiptunum. Þeir neituðu allir sök við þingfestingu málsins og aðalmeðferð. Aðalmeðferð fór fram í nóvember en þar var ákveðið að falla frá einum lið ákærunnar er sneri að ólögmætum fjármagnsflutningum. Þá tók meðferðin skemmri tíma en áætlað var þar sem enginn ágreiningur var um viðskipti sem Aserta átti á þessum tíma, viðskiptavini né upphæðir og var stór partur vitna afboðaður vegna þessa. Málið hefur tekið afar langan tíma, eða hátt í fimm ár. Málinu var vísað frá dómi í héraði en Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu að taka ætti málið til meðferðar á nýjan leik. Fjórmenningarnir sögðust allir vera orðnir langþreyttir á þessari löngu bið. Mannorð þeirra bíði hnekki og lífsviðurværi þeirra svo gott sem farið.
Tengdar fréttir Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14 Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14 Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44 Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35 Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04 Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53 Mest lesið Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Viðskipti innlent Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Afkoma ársins undir væntingum Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Viðskipti innlent Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Viðskipti innlent Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Viðskipti innlent „Óumflýjanlegt“ kílómetragjald kynnt í vikunni Neytendur Fleiri fréttir Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Undirbúa söluna áfram þrátt fyrir yfirlýsingu Arion banka Áttar sig ekki á bjartsýni Arion Níu matvælaframleiðendur hljóta styrk Guðjón og Ómar Ingi unnu Gulleggið Milljarðaviðskipti í bönkunum í morgunsárið Bankarnir áður svikið neytendur Sjá meira
Álits EFTA verður ekki leitað í Aserta-málinu Hæstiréttur staðfesti í dag höfnun Héraðsdóms Reykjaness á kröfu verjanda frá því í síðasta mánuði. 16. júlí 2014 16:14
Aserta-málið verður tekið efnislega fyrir Hæstiréttur sneri í dag við frávísun Héraðsdóms Reykjaness í Aserta-málinu svokallaða þar sem Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni er gefið að sök að hafa brotið gjaldeyrislög. 4. apríl 2014 17:14
Aserta-málið: Málinu vísað frá Gjaldeyrismáli sérstaks saksóknara gegn Karli Löve Jóhannssyni, Gísla Reynissyni, Markúsi Mána Michaelssyni Maute og Ólafi Sigmundssyni var vísað frá héraðsdómi í dag. 14. mars 2014 13:44
Aserta-málið: Fyrirtöku frestað um fimm vikur Verjendur óskuðu eftir meiri tíma til þess að leggja fram greinaargerð um efnisþátt málsins. 25. september 2014 21:35
Aserta-málið: Sagðir hafa sett upp njósnabúnað í tölvu stærsta viðskiptavinarins Ákæruvaldið í Aserta-málinu svokallaða lagði fram gögn við aðalmeðferð málsins í Héraðsdómi Reykjaness í dag sem benda til þess að tveir ákærðu í málinu hafi sett njósnabúnað í tölvur viðskiptavina þeirra. 18. nóvember 2014 18:04
Aserta-málið: „Átti erfitt með að fara út á meðal fólks“ Markús Máni Michelson Maute lýsti yfir sakleysi sínu við aðalmeðferð Aserta-málsins svokallaða 18. nóvember 2014 13:53