Margir sterkir kylfingar í toppbaráttunni fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu 8. nóvember 2014 10:36 Rickie Fowler á þriðja hring í gær. AP Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00. Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Það er óhætt að segja að mikil spenna sé í loftinu fyrir lokahringinn á HSBC heimsmótinu í golfi en Norður-Írinn Graeme McDowell leiðir mótið enn og hefur gert frá fyrsta hring. Forystan er þó aðeins eitt högg en McDowell er á 11 höggum undir pari eftir að hafa leikið þriðja hring á Shenshan vellinum í Shanghai á 71 höggi eða einu undir pari. Margir sterkir kylfingar eru ekki langt frá honum en Hiroshi Iwata er á 10 höggum undir pari og Martin Kaymer og Bubba Watson eru á níu höggum undir fyrir lokahringinn.Rickie Fowler og Tim Clark eru næstir á átta höggum undir pari en ljóst er að McDowell þarf að hafa sig allan við á lokahringnum ef hann ætlar að sigra í sínu öðru atvinnumannamóti á árinu. Það gæti því verið vel þess virði fyrir ástríðufulla golfáhugamenn að vakna í nótt og horfa á lokahringinn sem verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni frá klukkan 03:00.
Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Mark Martinez lyfti Inter á toppinn Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Fleiri fréttir Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira