Naismith: Þurfum að vera þolinmóðir Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2014 23:30 Naismith hefur leikið vel með Everton í byrjun leiktíðar. Vísir/Getty Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Steven Naismith, leikmaður Everton og skoska landsliðsins, segir að Skotar muni sækja til sigurs gegn Georgíu í undankeppni EM 2016 á laugardaginn. Leikurinn fer fram á Ibrox, heimavelli Rangers, og Naismith vonast eftir góðum stuðningi áhorfenda. „Við viljum stjórna hraðanum í leiknum á heimavelli með fólkið í stúkunni að styðja við bakið á okkur. Við þurfum að halda áfram á sömu braut og við höfum verið á. „Við höfum 90 mínútur til að brjóta þá á bak aftur og við megum ekki vera óþolinmóðir,“ sagði Naismith, en Skotar töpuðu fyrsta leik sínum í undankeppni EM gegn heimsmeisturum Þjóðverja. „Við þurfum að halda boltanum og nýta færin sem við fáum. Við erum með leikmenn sem geta leikið á mótherja og við þurfum á því að halda á laugardaginn,“ sagði Naismith ennfremur, en hann hefur byrjað tímabilið vel í ensku úrvalsdeildinni. Framherjinn hefur spilað alla sjö leiki Everton og skorað fjögur mörk. Pólland, Írland og Gíbraltar eru einnig í D-riðli undankeppninnar, en Skotar sækja Pólverja heim á þriðjudaginn, eftir leikinn gegn Georgíu. Pólland er með fullt hús stiga í riðlinum eftir 7-0 sigur á Gíbraltar, þar sem Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, skoraði fernu.Leikur Skotlands og Georgíu hefst klukkan 16:00 á laugardaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Leikur Skotlands og Póllands hefst klukkan 18:45 á þriðjudaginn og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Fleiri fréttir Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira