Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. mars 2014 20:13 VÍSIR/ANTON Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls. Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls.
Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39