Verkfall mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 23. mars 2014 20:13 VÍSIR/ANTON Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls. Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Verkfall háskólakennara mun hafa hastarleg áhrif á framtíðaráform stúdenta og framtíðarhorfur samfélagsins alls. Þetta kemur fram í ályktun Vöku FLS vegna yfirvofandi verkfalls háskólakennara. Ljóst er að bagaleg staða hafi skapast fyrir nemendur Háskóla Íslands að sögn Vökuliða. Kennarar við Háskóla Íslands hafa samþykkt verkfall. 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 920 manns eru á kjörskrá og 606 manns kusu í atkvæðagreiðslunni sem lauk á föstudag. Í ályktuninni segir: Að sjálfsögðu setur Vaka sig ekki upp á móti kjarabaráttu háskólakennara og sýnir henni fullan skilning enda kjör þeirra óásættanleg. Tímasetning verkfallsins er þó vægast sagt óheppileg enda nær hún yfir prófatíð háskólans. Til að mynda setur verkfall lánamál stúdenta í uppnám þar sem óvíst er um prófadagsetningar og þar með útgreiðslu lána.“ Það muni ekki hvað síst hafa alvarlegar afleiðingar fyrir þá sem þiggja fyrirframgreiðslu frá bönkum. Auk þessa hefði verkfall áhrif á útskriftarnemendur sem ætli sér í framhaldsnám enda óvissa um hvenær þeir geti lokið grunnnámi. Atvinnuáform stúdenta fyrir komandi mánuði sé einnig orðinn óvissuþáttur. Ljóst sé að staðan sem upp er komin hafi ekki aðeins áhrif á afmarkaðan hóp stúdenta, heldur snerti þá alla. Vaka ítrekar fyrri áherslur um frekari fjárveitingu til háskólans. „Mennt er máttur og ekki síst þegar árar eins og nú. Mikilvægt er að fjárfest sé í mannauði fyrir komandi kynslóðir.“ Röskva, samtök félagshyggjufólks við Háskóla Íslands, sendi frá sér yfirlýsingu vegna yfirvofandi verkfalls kennara við skólann í gær. Þar er það harmað að starfsmenn skólans sjái sig knúna til að boða til verkfalls.
Tengdar fréttir Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51 Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Tvær á toppnum Innlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Fleiri fréttir Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjá meira
Háskólakennarar samþykkja verkfall 502 kennarar sögðu já við verkfalli en nei sögðu 104. 22. mars 2014 10:51
Röskva skorar á ríkisstjórnina að grípa til aðgerða Samtök félagshyggjufólks við HÍ senda frá sér yfirlýsingu. 22. mars 2014 22:39