NBA í nótt: KD skoraði bara 26 stig en OKC vann tíunda leikinn í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2014 11:00 Kevin Durant. Vísir/Getty Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95 NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Kevin Durant tókst ekki að skora yfir 30 stig í þrettánda leiknum í röð en það kom þó ekki í veg fyrir að lið hans Oklahoma City Thunder vann sinn tíunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta í nótt.Kevin Durant skoraði 26 stig á 30 mínútum þegar Oklahoma City Thunder vann 120-95 yfirburðar útisigur á Brooklyn Nets en liðsfélagi hans Serge Ibaka hitti úr öllum tólf skotum sínum og endaði með 25 stig. Durant, sem hitti úr 10 af 12 skotum sínum, hefði vel getað komist yfir 30 stigin en hvíldi allan fjórða leikhlutann í unnum leik.Stephen Curry skoraði átta þriggja stiga körfur og alls 44 stig þegar Golden State Warriors vann 95-90 sigur á Utah Jazz. Warriors vann upp níu stiga forskot Utah í lokaleikhlutanum þar sem Curry skoraði 13 stig. Andrew Bogut var með 16 stig, 17 fráköst og 5 stoðsendingar en Klay Thompson hitti aðeins úr 3 af 20 skotum sínum. Alec Burks skoraði 26 stig fyrir Utah.Al Jefferson var með 40 stig, 16 í fjórða leikhlutanum, þegar Charlotte Bobcats unnu 110-100 sigur á Los Angeles Lakers í Staples Center. Þetta var sjötta tap Lakers-liðsins í röð. Jefferson setti líka félagsmet með því að fara yfir 20 stigin í ellefta leiknum í röð.Dirk Nowitzki skoraði 34 stig þegar Dallas Mavericks vann 107-103 sigur á Sacramento Kings en Kings-liðið sem lék án aðalmannsins síns DeMarcus Cousins tapaði þarna sínum sjötta leik í röð.Öll úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Orlando Magic - Milwaukee Bucks 113-102 Philadelphia 76Ers - Atlanta Hawks 99-125 Minnesota Timberwolves - Memphis Grizzlies 90-94 Brooklyn Nets - Oklahoma City Thunder 95-120 Dallas Mavericks - Sacramento Kings 107-103 Denver Nuggets - Toronto Raptors 90-100 Los Angeles Lakers - Charlotte Bobcats 100-110 Utah Jazz - Golden State Warriors 90-95
NBA Mest lesið Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Körfubolti Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Enski boltinn Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Körfubolti Gera grín að Jürgen Klopp Fótbolti Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Enski boltinn Víkingar skipta um gír Íslenski boltinn Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Fótbolti Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi Körfubolti Fleiri fréttir „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Mikilvægur sigur Þórs í háspennuleik Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 103-81 | Hafnfirðingnar fallnir Uppgjörið: Grindavík - Keflavík 101-91 | Gula dreymir um heimavallarrétt Auglýsa leik kvöldsins með minnsta skilti sem fyrirfinnst Þjálfarinn skammaði Edwards eftir sextándu tæknivilluna í vetur „Staðan er erfið og flókin“ Tryggvi þarf að taka sig á í skólanum Tvær tillögur um að fjölga karlaleikjum Líklegast að Ísland mæti Doncic á EM og spili í Póllandi GAZ-leikur kvöldsins: „Leiðinlegt ef þeir halda að þeir séu komnir með þetta“ Sjóðandi heitur Curry gaf mömmu sinni treyjuna eftir leik Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Sjá meira
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli
Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 102 - 89 | Fimmti sigur Álftaness í röð kom gegn toppliðinu Tindastóli Körfubolti