Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 16. júní 2015 22:00 Felipe Massa, vill fara að nálgast sitt gamla lið. Vísir/Getty Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. Massa bindur miklar vonir um að uppfærslur sem koma til nota í næstu keppni í Austurríki um komandi helgi stytti bilið í Ferrari. Williams liðið hefur hingað til ekki komið með stórar uppfærslur á tímabilinu. Slíkt mun breytast um næstu helgi. Liðið ætlar sér að minnka bilið í Ferrari sem er 76 stig í dag. „Ef við skoðum uppfærslurnar á Ferrari ve´linni og svo Mercedes vélina er munurinn enn svipaður og hann var og það styrkir trú mína á því að við eigum að geta barist meðal þeirra fremstu,“ sagði Massa. „Ég tel að liðið sé á góðri leið. Næsta keppni er mikilvæg fyrir okkur, brautin hentar okkur vel og vonandi enn betur með komandi uppfærslum. Ég held að það sé mikilvægt fyrir okkur að setja pressu á Ferrari sem fyrst,“ sagði Massa. Massa telur að væntanleg uppfærsla á Mercedes vélinni geti verið annað skref í átt að því að nálgast Ferrari enn frekar. Mercedes stefnir að því að uppfæra vél sína í kringum belgíska kappaksturinn. „Ég veit ekki hvenær Mercedes uppfærir vélina en þegar það gerist færir það okkur vonandi enn nær Ferrari,“ sagði Massa að lokum. Formúla Tengdar fréttir Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar. 7. júní 2015 19:36 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina? 7. júní 2015 20:24 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. Massa bindur miklar vonir um að uppfærslur sem koma til nota í næstu keppni í Austurríki um komandi helgi stytti bilið í Ferrari. Williams liðið hefur hingað til ekki komið með stórar uppfærslur á tímabilinu. Slíkt mun breytast um næstu helgi. Liðið ætlar sér að minnka bilið í Ferrari sem er 76 stig í dag. „Ef við skoðum uppfærslurnar á Ferrari ve´linni og svo Mercedes vélina er munurinn enn svipaður og hann var og það styrkir trú mína á því að við eigum að geta barist meðal þeirra fremstu,“ sagði Massa. „Ég tel að liðið sé á góðri leið. Næsta keppni er mikilvæg fyrir okkur, brautin hentar okkur vel og vonandi enn betur með komandi uppfærslum. Ég held að það sé mikilvægt fyrir okkur að setja pressu á Ferrari sem fyrst,“ sagði Massa. Massa telur að væntanleg uppfærsla á Mercedes vélinni geti verið annað skref í átt að því að nálgast Ferrari enn frekar. Mercedes stefnir að því að uppfæra vél sína í kringum belgíska kappaksturinn. „Ég veit ekki hvenær Mercedes uppfærir vélina en þegar það gerist færir það okkur vonandi enn nær Ferrari,“ sagði Massa að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar. 7. júní 2015 19:36 Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00 Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina? 7. júní 2015 20:24 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn Handbolti „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Leik lokið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Lewis Hamilton fyrstur í mark í Kanada Lewis Hamitlon á Mercedes vann í Kanada, liðsfélagi hans Nico Rosberg varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Það var sama hvað Rosberg reyndi, Hamilton átti alltaf svar. 7. júní 2015 19:36
Renault ætlar að hætta sem vélaframleiðandi Renault hefur útilokað að halda áfram sem eingöngu vélaframleiðandi. Hár kostnaður og lítið auglýsingagildi eru nefndar sem helstu ástæður. 3. júní 2015 06:00
Wolff: Við erum ekki alltaf hálfvitar Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark, Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Bottas var jafnframt fyrsti ökumaðurinn sem kemst á verðlaunapall í ár sem ekur ekki fyrir Mercedes eða Ferrari. Hver sagði hvað eftir keppnina? 7. júní 2015 20:24
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00