Hollenska stúlkan áfram í farbanni: Rannsókn málsins á lokastigi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. júní 2015 10:45 Fíkniefnin fundust í farangri mæðgnanna en þær komu hingað til lands í byrjun apríl frá Amsterdam. vísir/anton brink Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að stúlka sem handtekin var ásamt móður sinni á Keflavíkurflugvelli í byrjun apríl verði í farbanni til 26. júní næstkomandi. Mæðgurnar eru grunaðar um að hafa að hafa smyglað um tuttugu kílóum af fíkniefnum hingað til lands en stúlkan kveðst ekki hafa vitað af fíkniefnunum í farangri sínum. Fram kemur í dómnum að stúlkan hafi verið yfirheyrð fjórum sinnum vegna málsins og móðir hennar þrisvar sinnum. Þá sé rannsókn málsisn á lokastigi. Fíkniefnin fundust í farangri mæðgnanna hinn 3. apríl við komu þeirra til landsins frá Amsterdam. Í töskunni fundust tæp níu kíló af amfetamíni, rúm tíu kíló af MDMA og tæp 200 grömm af kókaíni. Málið er eitt stærsta fíkniefnamáls sem komið hefur upp hér á landi í lengri tíma. Mæðgurnar voru í kjölfarið fluttar í Kópavogsfangelsi en stúlkunni var svo komið í umsjá barnaverndaryfirvalda. Málið þótti sérlega vandasamt þar sem stúlkan er undir lögaldri. Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er mælst til þess að börn sitji ekki í fangelsi með fullorðnum en málið er óvenjulegt þar sem um mæðgur er að ræða og tengsl þeirra náin. Tengdar fréttir Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Maðurinn sem veitti 20 kílóum af fíkniefnum viðtöku laus úr haldi Rúmlega tvítugur Íslendingur sem handtekinn var með um 20 kíló af fíkniefnum á föstudaginn langa hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. 24. apríl 2015 15:52 Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00 Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. 10. apríl 2015 16:17 Vistaðar í fangelsinu í Kópavogi 17 ára stúlka frá Hollandi vistuð með móður sinni og öðrum föngum. 17. apríl 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjaness þess efnis að stúlka sem handtekin var ásamt móður sinni á Keflavíkurflugvelli í byrjun apríl verði í farbanni til 26. júní næstkomandi. Mæðgurnar eru grunaðar um að hafa að hafa smyglað um tuttugu kílóum af fíkniefnum hingað til lands en stúlkan kveðst ekki hafa vitað af fíkniefnunum í farangri sínum. Fram kemur í dómnum að stúlkan hafi verið yfirheyrð fjórum sinnum vegna málsins og móðir hennar þrisvar sinnum. Þá sé rannsókn málsisn á lokastigi. Fíkniefnin fundust í farangri mæðgnanna hinn 3. apríl við komu þeirra til landsins frá Amsterdam. Í töskunni fundust tæp níu kíló af amfetamíni, rúm tíu kíló af MDMA og tæp 200 grömm af kókaíni. Málið er eitt stærsta fíkniefnamáls sem komið hefur upp hér á landi í lengri tíma. Mæðgurnar voru í kjölfarið fluttar í Kópavogsfangelsi en stúlkunni var svo komið í umsjá barnaverndaryfirvalda. Málið þótti sérlega vandasamt þar sem stúlkan er undir lögaldri. Í Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna er mælst til þess að börn sitji ekki í fangelsi með fullorðnum en málið er óvenjulegt þar sem um mæðgur er að ræða og tengsl þeirra náin.
Tengdar fréttir Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09 Maðurinn sem veitti 20 kílóum af fíkniefnum viðtöku laus úr haldi Rúmlega tvítugur Íslendingur sem handtekinn var með um 20 kíló af fíkniefnum á föstudaginn langa hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. 24. apríl 2015 15:52 Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00 Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. 10. apríl 2015 16:17 Vistaðar í fangelsinu í Kópavogi 17 ára stúlka frá Hollandi vistuð með móður sinni og öðrum föngum. 17. apríl 2015 07:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Innlent Fleiri fréttir „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Sjá meira
Hollenska stúlkan: Hélt hún væri á leið í frí til Íslands Hollenska stúlkan segist ekki hafa haft vitneskju um fíkniefnin sem fundust í farangri hennar. Móðir hennar hafi boðið henni til Íslands og séð alfarið um að pakka í töskur. 19. maí 2015 16:09
Maðurinn sem veitti 20 kílóum af fíkniefnum viðtöku laus úr haldi Rúmlega tvítugur Íslendingur sem handtekinn var með um 20 kíló af fíkniefnum á föstudaginn langa hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi. 24. apríl 2015 15:52
Útiloka ekki að fleiri tengist málinu Hollenska móðirin hafði ferðast tvisvar til Íslands á síðustu mánuðum. 14. apríl 2015 07:00
Mæðgurnar taldar hafa verið burðardýr Konurnar tvær sem handteknar voru á Keflavíkurflugvelli eru í kringum tvítugt og fertugt. 10. apríl 2015 16:17
Vistaðar í fangelsinu í Kópavogi 17 ára stúlka frá Hollandi vistuð með móður sinni og öðrum föngum. 17. apríl 2015 07:00