Gítargoðsögn stígur á svið með Todmobile Heimir Már Pétursson skrifar 14. janúar 2015 20:30 Sannkallaðir stórtónleikar fyrir rokkunnendur verða í Hörpu á föstudagskvöldið og Hofi á Akureyri á laugardaginn þegar goðsagnarpersónan Steve Hackett gítarleikari Genesis komur fram með Todmobile, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kórnum Hljómeyki sem flytja bæði lög eftir Genesis og Todmobile. Steve Hackett var í Genesis með þeim Peter Gabriel, Phil Collins, Mike Rutherford og Tony Banks en sveitin er enn í dag ein virtasta og áhrifamesta hljómsveit í heimi. Og það má segja um Steve Hackett að hann sé goðsögn í lifanda lífi.Er að byrði eða kemur það sér vel? „Það er mjög notarlegt að fólk muni eftir manni fyrir það sem ég gerði með Genesis. En þetta er allt það sama fyrir mér, bæði það sem ég gerði með hljómsveitinni og það sem ég hef gert á eigin spýtur. Hljómsveitin er ekki lengur til en tónlist hennar er enn að seljast og hljómsveitin seldi mjög mikið af plötum. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að segja þér hve margar,“ segir Hackett hógvær. En talið er að Genesis hafi selt um 130 milljónir platna. Steve á litríkan feril og hefur spilað bæði rokktónlist og klassíska tónlist eftir að hann yfirgaf Genesis en frægasta plata hljómsbeitarinnar er án efa Selling England by the Pound. „Það er eiginlega uppáhalds platan mín með Genesis. Við gerðum hana árið 1973 og á þeim tíma datt auðvitað engum í hug að hún yrði jafn vinsæl í dag og raun ber vitni. En það er dásamlegt,“ segir Hackett.Hvað ertu að gera með Todmobile? „Ég hef aðeins verið að semja með þeim og spilað aðeins fyrir þau en við hittumst fyrst í gærkvöldi. Við sendum efni fram og til baka á Netinu,“ segir Hackett en hann kemur við sögu í tveimur lögum á síðustu plötu Todmobile. Hann lofar að tónleikarnir í Hörpu og Hofi verði upplifun. „Já, ég held að þetta verði mikil upplifun fyrir okkur öll,“ segir Steve Hackett. Hér fyrir ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um væntanlega tónleika Steve Hackett og Todmobile en hér að neðan má sjá viðtal Heimis Más við hann í heild sinni. Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Sannkallaðir stórtónleikar fyrir rokkunnendur verða í Hörpu á föstudagskvöldið og Hofi á Akureyri á laugardaginn þegar goðsagnarpersónan Steve Hackett gítarleikari Genesis komur fram með Todmobile, Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og kórnum Hljómeyki sem flytja bæði lög eftir Genesis og Todmobile. Steve Hackett var í Genesis með þeim Peter Gabriel, Phil Collins, Mike Rutherford og Tony Banks en sveitin er enn í dag ein virtasta og áhrifamesta hljómsveit í heimi. Og það má segja um Steve Hackett að hann sé goðsögn í lifanda lífi.Er að byrði eða kemur það sér vel? „Það er mjög notarlegt að fólk muni eftir manni fyrir það sem ég gerði með Genesis. En þetta er allt það sama fyrir mér, bæði það sem ég gerði með hljómsveitinni og það sem ég hef gert á eigin spýtur. Hljómsveitin er ekki lengur til en tónlist hennar er enn að seljast og hljómsveitin seldi mjög mikið af plötum. Ég ætla ekki einu sinni að reyna að segja þér hve margar,“ segir Hackett hógvær. En talið er að Genesis hafi selt um 130 milljónir platna. Steve á litríkan feril og hefur spilað bæði rokktónlist og klassíska tónlist eftir að hann yfirgaf Genesis en frægasta plata hljómsbeitarinnar er án efa Selling England by the Pound. „Það er eiginlega uppáhalds platan mín með Genesis. Við gerðum hana árið 1973 og á þeim tíma datt auðvitað engum í hug að hún yrði jafn vinsæl í dag og raun ber vitni. En það er dásamlegt,“ segir Hackett.Hvað ertu að gera með Todmobile? „Ég hef aðeins verið að semja með þeim og spilað aðeins fyrir þau en við hittumst fyrst í gærkvöldi. Við sendum efni fram og til baka á Netinu,“ segir Hackett en hann kemur við sögu í tveimur lögum á síðustu plötu Todmobile. Hann lofar að tónleikarnir í Hörpu og Hofi verði upplifun. „Já, ég held að þetta verði mikil upplifun fyrir okkur öll,“ segir Steve Hackett. Hér fyrir ofan má sjá frétt Stöðvar 2 um væntanlega tónleika Steve Hackett og Todmobile en hér að neðan má sjá viðtal Heimis Más við hann í heild sinni.
Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira