Lífið

MacLachlan snýr aftur í Twin Peaks

Kyle MaLachlan hlakkar til að leika Cooper á ný
Kyle MaLachlan hlakkar til að leika Cooper á ný Vísir/Getty
Aðdáendur Twin Peaks þáttana geta svo sannarlega glaðst yfir þeim fréttum að Kyle MacLachlan mun snúa aftur í hlutverki rannsóknarlögrelumannsins Dale Cooper.

Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í Kaliforniu á dögunum.

„Ég held að þú þurfir fjári góðan kaffibolla,“ sagði MacLachlan hress á fundinum og vitnaði þar í karakterinn sinn. Hann kveðst spenntur að snúa aftur á skjáinn í hlutverki Cooper en tuttugu og fimm ár eru síðan þátturinn var sýndur fyrst og naut hann gríðarlegra vinsælda.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.