Ekkert ljós í enda ganganna hjá Tiger Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. desember 2015 07:45 Tiger er ekki hress þessa dagana. vísir/getty Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember. Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Ástandið á Tiger Woods og menn velta því nú fyrir sér hvort ferli hans sé lokið. Tiger fór í aðgerðir í september og október síðastliðinn og bíður nú bara eftir því að geta gert eitthvað. Vandamálið er að hann hefur ekki hugmynd um hvenær hann geti farið að gera eitthvað. „Það er ekkert svar, enginn tími kominn á endurkomu eða hvenær ég geti farið að æfa aftur. Ég get ekki hlakkað til neins. Það er ekkert ljós í enda ganganna hjá mér," sagði Tiger þungur á brún. Aðgerðirnar voru til að losa um klemmda taug. Læknarnir vita ekkert hvenær hann verði orðinn betri og Tiger virðist vera orðinn hálfþunglyndur á þessu ástandi. „Ég er aðallega bara að spila tölvuleiki og svo labba ég. Það er nú ekki annað sem ég geri þessa dagana." Woods verður fertugur þann 30. desember.
Golf Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira