Sautjánda umferð Pepsi-deildarinnar lauk í gær og það var farið yfir alla sex leikina í Pepsi-mörkunum á þriðjudagsköldið.
Hörður Magnússon stýrði þættinum að venju og var að þessu sinni með sérfræðinganna Hjört Hjartarson og Krisjtán Guðmundsson með sér.
Topplið FH, Breiðabliks og KR unnu öll nauma 1-0 sigra í umferðinni og því breyttist staðan ekki á toppi deildarinnar.
Víkingar unni mikilvægan sigur á ÍBV í fallbaráttunni og Valsmenn sýndu að þeir eru ekkert saddir eftir bikarmeistaratitilinn með því að vinna sannfærandi sigur á Fylkis.
Skagamenn náðu líka dýrmætt sigri þegar þeir jöfnuðu í uppbótartíma á móti Fjölni í átta marka leik á Akranesi.
Eins og til þessa í sumar þá sýnir Vísir styttri útgáfu af Pepsi-mörkunum daginn eftir frumsýningu og má sjá nýjasta þáttinn hér að ofan.
Íslenski boltinn