Guðmundur Ágúst að spila vel í Bandaríkjunum Anton Ingi Leifsson skrifar 18. apríl 2015 12:30 Guðmundur Ágúst. vísir/golfsambandið Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum. Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, kylfingur úr GR, hefur leikið á alls oddi á þessu tímabili. Guðmundur stundar nám við East Tennessee State háskólann í Bandaríkjunum og spilar fyrir golflið háskólans. Guðmundur var í vikunni valinn íþróttamaður vikunnar í annað skiptið, en Morgunblaðið greinir frá þessu. Hann var einn þriggja sem unnu OLD TOPC golfmótið á dögunum, en fresta þurfti lokahringnum vegan veðurs. Tenessee liðið vann einnig liðakeppina á mótinu og hjálpaði Guðmundur Ágúst þar mikið til með frábærri spilamennsku sinni. Á morgun hefst svo meistaramót suður-háskóladeildarinnar þar sem Guðmundur Ágúst og félagar verða í eldlínunni. Á heimasíðu skólans er frétt um málið, en þar segir að Guðmundur sé einnig að standa sig gífurlega vel í skólanum.
Golf Mest lesið Æfur og krefst rannsóknar eftir „lélegan brandara“ Sport Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Handbolti Karlarnir fengu pening en konurnar sjampó, sápu og handklæði Sport Björgvin Karl hluti af nýrri atvinnumannadeild í CrossFit Sport Úkraínska landsliðið finnst hvergi Sport Conor McGregor og Logan Paul fá jafnmikið borgað fyrir bardagann Sport Missir af stórleiknum vegna innvortis blæðinga Fótbolti Ballið byrjar hjá strákunum okkar Handbolti Handknattleiksambandið fær langmest úr Afrekssjóði ÍSÍ en KSÍ ekki neitt Sport Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Körfubolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira