Kvöldfréttir Stöðvar 2: Stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 14. október 2015 13:16 Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55. Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Mirjam Foekje van Twuijver, hollenska konan sem í síðustu viku var dæmd í ellefu ára fangelsi fyrir að hafa smyglað tæplega tuttugu kílóum af fíkniefnum til landsins í apríl síðastliðnum, segir að skipuleggjendur fíkniefnasmygls hingað til lands velji sér burðardýr með skipulögðum hætti. Mirjam var í miklum fjárhagsvandræðum, heimilislaus og stórskuldug þegar maður að nafni Jeroen Bol, sem var gamall skólafélagi hennar og hún taldi vera vin sinn, bauð henni í frí til Íslands. Seinna kom í ljós að hann hafði smyglað fíkniefnum í ferðinni. Telur Mirjam að það hafi verið til að sýna henni fram á hve auðvelt væri að smygla fíkniefnum milli Hollands og Íslands. Í fréttum Stöðvar tvö í kvöld, og í Íslandi í dag, verður rætt nánar við Mirjam um bakgrunn hennar og aðdragandann að fíkniefnasmyglinu. Hún lifði í ofbeldisfullum fíkniefnaheimi og var það illa stödd fjárhagslega að hún stundaði vændi til að eiga fyrir skólagöngu barna sinna.Kvöldfréttir Stöðvar 2 hefjast klukkan 18:30 og eru í opinni dagskrá. Ítarlegt viðtal við Mirjam verður svo sýnt í Íslandi í dag klukkan 18:55.
Tengdar fréttir Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35 „Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30 Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Ellefu ára dómnum yfir hollensku móðurinni áfrýjað til Hæstaréttar Dómi yfir hollenskri konu, Mirjam Foekje van Twuijer, hefur verið áfrýjað til Hæstaréttar. 13. október 2015 14:35
„Hér eftir þarf ég alltaf að horfa mér um öxl“ Hollenska konan, sem dæmd var í ellefu ára fangelsi fyrir fíkniefnasmygl í síðustu viku, segir að þung refsing, í ljósi samvinnu hennar við yfirvöld, geti komið í veg fyrir að burðardýr gefi mikilvægar upplýsingar í fíkniefnamálum. Mirjam sýndi mikinn samstarfsvilja við rannsókn málsins en óttast nú um líf sitt. 13. október 2015 18:30
Hjálpaði lögreglu en fékk þyngsta dóm sögunnar Mirjam Foekje van Twuijver hlaut ellefu ára dóm og situr í fangelsinu á Akureyri. Hún saknar Hollands og dætra sinna en óttast að vegna samvinnu sinnar við lögregluna geti hún aldrei snúið aftur heim. 14. október 2015 07:00