Tæplega 1,5 milljarða króna velta Jón Hákon Halldórsson skrifar 27. október 2015 07:00 Björgólfur Jóhannsson forstjóri getur glaðst yfir stöðunni. Fréttablaðið/GVA Velta með bréf Icelandair Group í Kauphöll Íslands nam 1.480 milljónum króna í gær. Hækkaði gengi bréfanna um 3,63 prósent og stóð í 33,55 krónum á hlut í lok dags. Hefur gengi bréfa í félaginu aldrei verið hærra. Ástæða mikils áhuga á bréfum Icelandair Group er sú að snemma í gærmorgun birti Icelandair Group tilkynningu með uppfærðri afkomuspá fyrir þriðja fjórðung. Þar kom fram að samkvæmt drögum að árshlutareikningi er afkoma Icelandair Group betri á þriðja fjórðungi en ráðgert hafði verið. J afnframt hafa afkomuhorfur fyrir fjórða ársfjórðung styrkst og er uppfærð EBITDA-spá félagsins fyrir árið í heild 30 milljónum dala, eða fjórum milljörðum króna, betri en ráðgert var. Búist er við að rekstrarhagnaðurinn (EBITDA) verði á bilinu 27-27,7 milljarðar króna á árinu. Áður hafði verið búist við því að rekstrarhagnaðurinn yrði á bilinu 23,2-23,8 milljarðar króna. Samkvæmt drögunum verður rekstrarhagnaður þriðja ársfjórðungs um 150 milljónir dala (19,3 milljarðar króna) samanborið við um 124 milljónir dala (16 milljarða króna) á árinu 2014. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu eru ástæður fyrir betri afkomu á þriðja ársfjórðungi en gert hafði verið ráð fyrir einkum hærri farþegatekjur og lægri eldsneytiskostnaður. Að auki var viðhaldskostnaður lægri en áætlað hafði verið. Áfram má búast við vexti hjá Icelandair Group því flugáætlun dótturfélagsins Icelandair fyrir næsta ár verður um 18 prósentum umfangsmeiri en í ár. Gert er ráð fyrir að farþegar verði um 3,5 milljónir og muni fjölga um 450 þúsund milli ára. Uppgjör þriðja fjórðungs verður birt á fimmtudaginn. Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira
Velta með bréf Icelandair Group í Kauphöll Íslands nam 1.480 milljónum króna í gær. Hækkaði gengi bréfanna um 3,63 prósent og stóð í 33,55 krónum á hlut í lok dags. Hefur gengi bréfa í félaginu aldrei verið hærra. Ástæða mikils áhuga á bréfum Icelandair Group er sú að snemma í gærmorgun birti Icelandair Group tilkynningu með uppfærðri afkomuspá fyrir þriðja fjórðung. Þar kom fram að samkvæmt drögum að árshlutareikningi er afkoma Icelandair Group betri á þriðja fjórðungi en ráðgert hafði verið. J afnframt hafa afkomuhorfur fyrir fjórða ársfjórðung styrkst og er uppfærð EBITDA-spá félagsins fyrir árið í heild 30 milljónum dala, eða fjórum milljörðum króna, betri en ráðgert var. Búist er við að rekstrarhagnaðurinn (EBITDA) verði á bilinu 27-27,7 milljarðar króna á árinu. Áður hafði verið búist við því að rekstrarhagnaðurinn yrði á bilinu 23,2-23,8 milljarðar króna. Samkvæmt drögunum verður rekstrarhagnaður þriðja ársfjórðungs um 150 milljónir dala (19,3 milljarðar króna) samanborið við um 124 milljónir dala (16 milljarða króna) á árinu 2014. Samkvæmt áðurnefndri tilkynningu eru ástæður fyrir betri afkomu á þriðja ársfjórðungi en gert hafði verið ráð fyrir einkum hærri farþegatekjur og lægri eldsneytiskostnaður. Að auki var viðhaldskostnaður lægri en áætlað hafði verið. Áfram má búast við vexti hjá Icelandair Group því flugáætlun dótturfélagsins Icelandair fyrir næsta ár verður um 18 prósentum umfangsmeiri en í ár. Gert er ráð fyrir að farþegar verði um 3,5 milljónir og muni fjölga um 450 þúsund milli ára. Uppgjör þriðja fjórðungs verður birt á fimmtudaginn.
Mest lesið Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Viðskipti innlent Hafna ásökunum um smánarlaun Viðskipti innlent Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga Viðskipti innlent Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Viðskipti innlent Nebraska heyrir sögunni til Viðskipti innlent Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Samstarf Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Þrír nýir stjórnendur hjá Wisefish Nebraska heyrir sögunni til Smána Bakkavararbræður fyrir greiðslu „fátæktarlauna“ Stækka gagnaverin á Akureyri og í Reykjanesbæ Í beinni: Kosningafundur atvinnulífsins Sætanýtingin aldrei verið betri í október ECIT AS kaupir meirihluta í Bókað frá KPMG Manneskja með von á bakvið hverja einustu umsókn Aukning í ferðalögum til landsins Breytingar í framkvæmdastjórn Origo Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Sjá meira