Nýtt nafn á bikarinn í karlaflokki Anton Ingi Leifsson skrifar 20. júní 2015 20:22 Axel getur unnið holukeppnina um helgina. vísir/daníel Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Það er orðið ljóst hverjir mætast í undanúrslitum í karlaflokki á Íslandsmótinu í holukeppni á Eimskipsmótaröðinni, en leikið er á Jarðarsvelli á Akureyri. Aðstæður hafa verið góðar um helgina. Nýtt nafn fer á bikarinn í karlaflokki, en Benedikt Sveinsson úr Keili sló Kristján Þór Einarsson úr GM óvænt úr keppni í bráðabana. Tvær viðureignir fóru í bráðabana, en auk viðureigns Benedikts og Kristjáns fóru þeir Stefán Már Stefánsson úr GR og heimamaðurinn Eyþór Hrafnar Kristinsson GA í bráðabana. Fór það þannig að Stefán vann á 23. holu, en þeir Theodór Emil Karlsson, GM og Axel Bóasson tryggðu sér hin tvö sætin í undanúrslitunum. Axel og Stefán Már mætast annarsvegar og hinsvegar Benedikt og Theodór. Sigurvegararnir mætast svo í úrslitum eftir hádegi á morgun og þeir sem tapa leika um bronsið.Allar viðureignirnar: Kristján Þór Einarsson GM Benedikt Sveinsson GK - Benedikt sigraði á 21. holu. Theodór Emil Karlsson GM 2/0 Daníel Hilmarsson GKG Stefán Már Stefánsson GR - Stefán sigraði á 23. holu. Eyþór Hrafnar Ketilsson GA Axel Bóassson GK 4/3 Sigurþór Jónsson GK
Golf Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira