Kelis fékk sér Fabrikkuborgara á Secret Solstice: Átti ekki til orð yfir ferkantaða borgarann Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 20. júní 2015 14:11 Kelis með borgaran góða. Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu. Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
Bandaríska söngkonan Kelis tróð upp á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í gær. Eftir tónleikana „trítaði“ hún sig og fékk sér hamborga frá Hamborgarfabrikkunni. „Við erum með ríkistýpuna í bílnum, Fabrikkuborgari eins og hann kemur af kúnni með Fabrikkusósu og bræddum osti,“ segir Jóhannes Ásbjörnsson, annar eigandi Hamborgarafabrikkunnar, aðspurður hvernig borgara söngkonan fékk sér. „Hún var að fá ferkantaðan hamborgara í fyrsta skipti. Það fór um hana þegar hún sá lögunina á borgaranum og átti ekki til orð yfir hana en henni fannst bragðið frábært og var bara mjög sátt,“ segir Jói og bætir við að það sé nauðsynlegt að fá sér borgara eftir velheppnað gigg. Það er ljóst að Kelis er með það grunvallaratriði á hreinu.
Tengdar fréttir Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05 Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32 Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23 Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fleiri fréttir Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Sjá meira
Stuð og stemning á Secret Solstice Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst með pompi og prakt á hádegi í dag. 19. júní 2015 23:05
Ógnað og áreitt kynferðislega á Secret Solstice: „Er skrýtið að maður sé hræddur við ykkur?“ Bylgja Babýlons, leikkona og uppistandari, beindi orðum sínum til karlmanna og stráka í Facebook-færslu sem hún skrifaði í gærkvöldi. 20. júní 2015 12:32
Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið. 19. júní 2015 19:23
Hver verður leynigesturinn á Secret Solstice? Gísli Pálmi spilar sama kvöld og verður með nýjungar á sviðinu. Hann neitar að gefa upp hvaða rappgoðsögn sé á leið til landsins. En staðfestir að þetta sé "legend". 18. júní 2015 13:43