Platini verður ekki í framboði til forseta FIFA | Fimm koma til greina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 09:30 Michel Platini, forseti UEFA, verður ekki næsti forseti FIFA. Vísir/Getty Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. Michel Platini ætlaði í framboð en nú er ljóst að ekkert verður af því. Frakkinn er flæktur í spillingamál innan FIFA eins og fráfarandi forseti Sepp Blatter. Fulltrúar Evrópu í formannskjörinu eru þeir Gianni Infantino og Jéróme Champagne. Infantino hefur verið framkvæmdastjóri UEFA í forsetatíð Michel Platini. Jéróme Champagne er Frakki sem hefur verið verið í áhrifastöðu innan FIFA. Michel Platini var settur í 90 daga bann frá knattspyrnumálum eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum. Hann er undir rannsókn fyrir að hafa tekið við greiðslu frá Sepp Blatter. Einn af frambjóðendunum fimm er sá maður sem Sepp Blatter vann í síðustu forsetakosningum FIFA en það er Prins Ali Al Hussein. Hinir tveir eru síðan Tokyo Sexwale og Sheikh Salman Bin Ebrahim Al Khalifa. Tokyo Sexwale er suður-afrísku viðkskiptamaður en Sheikh Salman Bin Ebrahim Al Khalifa er forseti knattspyrnusambands Asíu. Musa Bility, forseti knattspyrnusambands Líberíu, fær ekki að bjóða sig fram þar sem að hann stóðst ekki heiðarleikapróf. Sepp Blatter var kosinn forseti FIFA í vor en tilkynnti fljótlega eftir kjörið að hann myndi hætta sem forseti og efna til nýrra kosninga. Þær kosningar fara síðan fram í febrúar. FIFA Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, er ekki meðal þeirra fimm sem bjóða sig fram til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, en sambandið gaf út framboðslistann í morgun. Michel Platini ætlaði í framboð en nú er ljóst að ekkert verður af því. Frakkinn er flæktur í spillingamál innan FIFA eins og fráfarandi forseti Sepp Blatter. Fulltrúar Evrópu í formannskjörinu eru þeir Gianni Infantino og Jéróme Champagne. Infantino hefur verið framkvæmdastjóri UEFA í forsetatíð Michel Platini. Jéróme Champagne er Frakki sem hefur verið verið í áhrifastöðu innan FIFA. Michel Platini var settur í 90 daga bann frá knattspyrnumálum eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum. Hann er undir rannsókn fyrir að hafa tekið við greiðslu frá Sepp Blatter. Einn af frambjóðendunum fimm er sá maður sem Sepp Blatter vann í síðustu forsetakosningum FIFA en það er Prins Ali Al Hussein. Hinir tveir eru síðan Tokyo Sexwale og Sheikh Salman Bin Ebrahim Al Khalifa. Tokyo Sexwale er suður-afrísku viðkskiptamaður en Sheikh Salman Bin Ebrahim Al Khalifa er forseti knattspyrnusambands Asíu. Musa Bility, forseti knattspyrnusambands Líberíu, fær ekki að bjóða sig fram þar sem að hann stóðst ekki heiðarleikapróf. Sepp Blatter var kosinn forseti FIFA í vor en tilkynnti fljótlega eftir kjörið að hann myndi hætta sem forseti og efna til nýrra kosninga. Þær kosningar fara síðan fram í febrúar.
FIFA Fótbolti Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný Enski boltinn Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum Íslenski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Í beinni: Njarðvík - Álftanes | Fyrsti dans í Stapaskóla Körfubolti Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Tottenham | Mikið í húfi hjá heimamönnum Afmæli barnanna og Liverpool-leikir það eina í dagatalinu Fyrsti svarti dómarinn í ensku úrvalsdeildinni lærir að ganga á ný „Þrífst í hlutverki þar sem ég þarf að taka ábyrgð“ Tímabilinu lokið hjá Gabriel Stelpurnar okkar gætu komist á HM í Ameríku og Bretlandi Hefur áhyggjur af Glódísi fyrir EM: „Búinn að vita lengi hvað væri rétt að gera“ Þorsteinn og Ingibjörg sátu fyrir svörum „Þarf ekki einu sinni að taka takkaskóna sjálf í leiki“ Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Átti að fá rautt spjald en á í staðinn metið yfir að forðast það Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Lífið gott en ítalskan strembin Versta staða Íslands síðan Lars og Heimir hófu ævintýrið Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Sjá meira