„Atburðir dagsins munu hafa alvarlegar afleiðingar“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 24. nóvember 2015 13:18 Vladimir Pútín í gær. vísir/ap Tyrkir stungu Rússland í bakið þegar þeir skutu niður rússnesku herþotuna í morgun. Með því skipuðu Tyrkir sér í sveit með hryðjuverkjamönnum að mati Vladimirs Pútín Rússlandsforseta. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla nú í hádeginu en hann er nú staddur í Sochi ásamt Abdullah, konungi Jórdaníu. Þar útskýrði Pútín meðal annars að herþotan, sem var af gerðinni Su-24, hafi verið rúman kílómetra frá tyrknesku landamærunum þegar hún var skotin niður yfir Sýrlandi.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Vélin hafi þannig ekki verið nein ógn við þjóðaröryggi Tyrkja að sögn Pútíns sem bætti við að skotmörk hennar hafi verið hryðjuverkahópar í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Þessa mynd sendu tyrknesk yfirvöld frá sér til að sýna fram á að rússneska vélin hafi í raun flogið inn í lofthelgi landsins. Talið er að hún hafi gert það tvisvar. Áætlað er að það hafi verið í um 10 sekúndur.mynd/wikileaks NATO tók upp hanskann fyrir Íslamska ríkið Þá ýjaði Pútín að því að hryðjuverkahópar á svæðinu fjármögnuðu sig með því að stjórna flutningi jarðefnaeldsneytisins um svæðið. Hann sagði einnig að þessir hópar nytu verndar tyrkneska stjórnarhersins – „sem gæti útskýrt hvers vegna hryðujuverkahópar víla ekki lengur fyrir sér að fremja ódæði víðsvegar um heiminn,“ sagði Pútín í dag. Hann undirstrikaði að grand rússnesku vélarinnar myndi hafa „alvarlegar afleiðingar“ fyrir samband Rússlands og Tyrklands. „Það að Tyrkir hafi ekki haft samband við Rússland í kjölfar árásarinnar heldur þrýst á NATO-fund er mikið áhyggjuefni,“ sagði Pútín. „Með því vilja Tyrkir að NATO beiti sér fyrir hagsmunum Íslamska ríkisins,“ bætti hann við. Sjá einnig: NATO boðar til neyðarfundar vegna rússnesku herþotunnar Rússlandsforseti sagði að þrátt fyrir að hann gerði sér grein fyrir hagsmunum annarra ríkja á svæðinu myndu Rússar svara fyrir ódæðisverk Tyrkja. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Tyrkir stungu Rússland í bakið þegar þeir skutu niður rússnesku herþotuna í morgun. Með því skipuðu Tyrkir sér í sveit með hryðjuverkjamönnum að mati Vladimirs Pútín Rússlandsforseta. Þetta kom fram í máli hans við fjölmiðla nú í hádeginu en hann er nú staddur í Sochi ásamt Abdullah, konungi Jórdaníu. Þar útskýrði Pútín meðal annars að herþotan, sem var af gerðinni Su-24, hafi verið rúman kílómetra frá tyrknesku landamærunum þegar hún var skotin niður yfir Sýrlandi.Sjá einnig: Rússar líta árásina mjög alvarlegum augum Vélin hafi þannig ekki verið nein ógn við þjóðaröryggi Tyrkja að sögn Pútíns sem bætti við að skotmörk hennar hafi verið hryðjuverkahópar í Latakia-héraði í norðurhluta Sýrlands. Þessa mynd sendu tyrknesk yfirvöld frá sér til að sýna fram á að rússneska vélin hafi í raun flogið inn í lofthelgi landsins. Talið er að hún hafi gert það tvisvar. Áætlað er að það hafi verið í um 10 sekúndur.mynd/wikileaks NATO tók upp hanskann fyrir Íslamska ríkið Þá ýjaði Pútín að því að hryðjuverkahópar á svæðinu fjármögnuðu sig með því að stjórna flutningi jarðefnaeldsneytisins um svæðið. Hann sagði einnig að þessir hópar nytu verndar tyrkneska stjórnarhersins – „sem gæti útskýrt hvers vegna hryðujuverkahópar víla ekki lengur fyrir sér að fremja ódæði víðsvegar um heiminn,“ sagði Pútín í dag. Hann undirstrikaði að grand rússnesku vélarinnar myndi hafa „alvarlegar afleiðingar“ fyrir samband Rússlands og Tyrklands. „Það að Tyrkir hafi ekki haft samband við Rússland í kjölfar árásarinnar heldur þrýst á NATO-fund er mikið áhyggjuefni,“ sagði Pútín. „Með því vilja Tyrkir að NATO beiti sér fyrir hagsmunum Íslamska ríkisins,“ bætti hann við. Sjá einnig: NATO boðar til neyðarfundar vegna rússnesku herþotunnar Rússlandsforseti sagði að þrátt fyrir að hann gerði sér grein fyrir hagsmunum annarra ríkja á svæðinu myndu Rússar svara fyrir ódæðisverk Tyrkja.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira