Oddný óttast geislavirkan Karl Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:58 vísir/getty/stefán Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins. Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins.
Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira