Maðurinn sem vill kaupa íbúðir Ísafjarðarbæjar hlaut dóm í fyrra fyrir tilraun til fjárkúgunar Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 12:05 Maðurinn vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar. Vísir/Pjetur. Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Huldufjárfestrinn sem vill kaupa allar íbúðir í eigu Fasteigna Ísafjarðarbæjar heitir Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. Það var fasteignasalan Garðatorg sem sendi Ísafjarðarbæ erindi fyrir hönd ónafngreinds aðila sem vildi kaupa íbúðirnar, sem eru 108 talsins. Bæjarráð Ísafjarðarbæjar tók ekki afstöðu til málsins að öðru leyti en að fela Gísla Halldóri Halldórssyni bæjarstjóra að skoða málið betur og afla frekari upplýsinga. Viðskiptablaðið greindi frá því á vef sínum í morgun að ónafngreindi aðilinn sem vill kaupa íbúðirnar sé Guðmundur Tryggvi Ásbergsson. „Ég held að ég tjái mig ekki alveg um þetta að svo stöddu máli,“ segir Guðmundur Tryggvi í samtali við Vísi þegar haft var samband við hann vegna málsins. Í desember síðastliðnum staðfesti Hæstiréttur Ísland dóm Héraðsdóms Vestfjarða yfir Guðmundi fyrir að reyna að kúga hundrað milljónir króna af hjónum á Ísafirði. Samkvæmt dómnum hótaði Guðmundur hjónunum ofbeldi ef þau greiddu honum ekki féð. Guðmundur hlaut árs fangelsisdóm en níu mánuðir þess dóms voru skilorðsbundnir.Sjá einnig: Staðfesti fangelsi fyrir tilraun til fjárkúgunar
Tengdar fréttir Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00 Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Huldufjárfestir vill kaupa allar félagsíbúðir Ísafjarðarbæjar Formaður bæjarráðs segir ótrúlegt að einhver vijli kaupa íbúðirnar á einu bretti en á þeim hvíla miklar skuldir. 15. júlí 2015 12:00