Brást trausti sautján ára íslenskrar stúlku og dreifði nektarmyndskeiði Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 13. febrúar 2015 22:00 "Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur,“ sagði Þórdís Elva. vísir/getty/gva Hefndarklám er ný tegund kynferðisofbeldis. Það er ekki bundið við bitra fyrrverandi maka eða elskhuga, heldur er um að ræða nektarmyndir eða myndskeið sem sett eru í dreifingu á netið, án samþykkis viðkomandi aðila. Þá hefur gerviklám verið að ryðja sér til rúms víða um heim, með aukinni tækni. Þetta kom fram í máli Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, höfundar myndanna „Fáðu já!“ og „Stattu með þér“, á morgunverðarfundi Advania í morgun um áhrif samfélagsmiðla á börn og unglinga. Yfirskrift fundarins var: „Lífið er læk“.Gríðarlegt valdatæki Þórdís sagði hefndarklám algengara en margan grunar og sagði sögu sautján ára íslenskrar stúlku sem treysti aðila fyrir nektarmyndskeiði og myndum af sjálfri sér. Sá aðili brást trausti hennar og kom myndunum í dreifingu. Ef nafni stúlkunnar er slegið upp í leitarvél birtast klámsíður sem nú geyma myndskeiðin, flest undir óviðeigandi titlum „Framtíðarstarfsfólk mun sjá þetta, tengdaforeldrar, og allir sem leita eftir nafninu. Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur og í þessu vill enginn lenda. Það er ekki að undra að þetta er gríðarlegt valdatæki og ef mynd fellur í rangar hendur þá fær sá aðili í hendurnar gríðarlegt vald,“ sagði Þórdís.Sjá einnig: Sexting algengara en flesta grunarEinn af hverjum fjórum áframsendir myndirnar„Sexting“ er einnig önnur birtingamynd kynferðisofbeldis. Skilgreining á sexting er; að senda, fá sent og deila með öðrum myndum og/eða texta á rafrænu formi. Nýleg bandarísk rannsókn leiddi það í ljós að 54 prósent ungmenna undir átján ára aldri hafa einhvern tímann tekið á móti eða sent „sexting“ boð. Þá áframsendir einn af hverjum fjórum sexting mynd og líkurnar á að þær fari í dreifingu eru tæplega 90 prósent. Sexting fer oftar en ekki fram í gegnum Snapchat. Myndir sem sendar eru í gegnum forritið eru ætlaðar ákveðnum aðila, eða aðilum, í mesta lagi tíu sekúndur, og eiga myndirnar að eyðast í kjölfarið. Þó er lítið mál að afrita þær. Þórdís sagði að forritinu ætti alls ekki að treysta. „Það veitir falska öryggiskennd,“ sagði hún.Sjá einnig: Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt„Ég var ófermd og bara krakki,“ sagði Tinna Ingólfsdóttir en saga hennar vakti mikla athygli.Grín sem hefur í för með sér alvarlegar afleiðingarÞórdís vakti jafnframt athygli á svokölluðu gerviklámi, sem hafi alveg sömu afleiðingar og aðrar nektarmyndir. Það virkar þannig að notendur á internetinu, sem færir eru í myndvinnsluforritum, umbreyta myndum af stúlkum þannig að þær líti út fyrir að vera nektarmyndir. Hún segir að algengt sé að notendur nafngreini stúlkur, íslenskar og erlendar, og óski eftir því að saklausum myndum sé breytt í nektarmyndir. „Það er orðið þannig að maður þarf ekki annað en að vera slarkfær í myndvinnslu til að gera ansi trúanlegar myndir. Þær geta haft alveg sömu afleiðingar og alvöru nektarmyndir ef það sem fyrir augum er er trúverðugt,“ sagði Þórdís. „Þetta á kannski að vera fyndið grín en hefur í för með sér alvarlegar afleiðingar,“ bætti hún við.Lokaði sig af eftir að myndirnar fóru í dreifinguSaga Tinnu Ingólfsdóttur vakti mikla athygli, en þrettán ára sendi hún nektarmyndir af sér til manna sem hún hafði einungis spjallað við á netinu. Myndirnar fóru í kjölfarið í dreifingu. Málið tók verulega á Tinnu, bæði á sál og líkama, og hafði alvarlegar afleiðingar í för með sér. Hún lokaði sjálfa sig af félagslega og átti erfitt uppdráttar í grunnskóla. Tinna lést í maí í fyrra en sögu hennar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13. febrúar 2015 12:15 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. 28. janúar 2015 15:25 Forsíðuviðtal Lífsins: Upplýst samfélag sterkasta vopnið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk sterka réttlætiskennd í vöggugjöf og lætur ekki sitt eftir liggja í uppbyggingu betra samfélags með hugsjón og ástriðu að vopni 6. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Hefndarklám er ný tegund kynferðisofbeldis. Það er ekki bundið við bitra fyrrverandi maka eða elskhuga, heldur er um að ræða nektarmyndir eða myndskeið sem sett eru í dreifingu á netið, án samþykkis viðkomandi aðila. Þá hefur gerviklám verið að ryðja sér til rúms víða um heim, með aukinni tækni. Þetta kom fram í máli Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur, höfundar myndanna „Fáðu já!“ og „Stattu með þér“, á morgunverðarfundi Advania í morgun um áhrif samfélagsmiðla á börn og unglinga. Yfirskrift fundarins var: „Lífið er læk“.Gríðarlegt valdatæki Þórdís sagði hefndarklám algengara en margan grunar og sagði sögu sautján ára íslenskrar stúlku sem treysti aðila fyrir nektarmyndskeiði og myndum af sjálfri sér. Sá aðili brást trausti hennar og kom myndunum í dreifingu. Ef nafni stúlkunnar er slegið upp í leitarvél birtast klámsíður sem nú geyma myndskeiðin, flest undir óviðeigandi titlum „Framtíðarstarfsfólk mun sjá þetta, tengdaforeldrar, og allir sem leita eftir nafninu. Það sem fer á netið fer ekkert svo glatt til baka. Það er eiginlega ógjörningur og í þessu vill enginn lenda. Það er ekki að undra að þetta er gríðarlegt valdatæki og ef mynd fellur í rangar hendur þá fær sá aðili í hendurnar gríðarlegt vald,“ sagði Þórdís.Sjá einnig: Sexting algengara en flesta grunarEinn af hverjum fjórum áframsendir myndirnar„Sexting“ er einnig önnur birtingamynd kynferðisofbeldis. Skilgreining á sexting er; að senda, fá sent og deila með öðrum myndum og/eða texta á rafrænu formi. Nýleg bandarísk rannsókn leiddi það í ljós að 54 prósent ungmenna undir átján ára aldri hafa einhvern tímann tekið á móti eða sent „sexting“ boð. Þá áframsendir einn af hverjum fjórum sexting mynd og líkurnar á að þær fari í dreifingu eru tæplega 90 prósent. Sexting fer oftar en ekki fram í gegnum Snapchat. Myndir sem sendar eru í gegnum forritið eru ætlaðar ákveðnum aðila, eða aðilum, í mesta lagi tíu sekúndur, og eiga myndirnar að eyðast í kjölfarið. Þó er lítið mál að afrita þær. Þórdís sagði að forritinu ætti alls ekki að treysta. „Það veitir falska öryggiskennd,“ sagði hún.Sjá einnig: Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt„Ég var ófermd og bara krakki,“ sagði Tinna Ingólfsdóttir en saga hennar vakti mikla athygli.Grín sem hefur í för með sér alvarlegar afleiðingarÞórdís vakti jafnframt athygli á svokölluðu gerviklámi, sem hafi alveg sömu afleiðingar og aðrar nektarmyndir. Það virkar þannig að notendur á internetinu, sem færir eru í myndvinnsluforritum, umbreyta myndum af stúlkum þannig að þær líti út fyrir að vera nektarmyndir. Hún segir að algengt sé að notendur nafngreini stúlkur, íslenskar og erlendar, og óski eftir því að saklausum myndum sé breytt í nektarmyndir. „Það er orðið þannig að maður þarf ekki annað en að vera slarkfær í myndvinnslu til að gera ansi trúanlegar myndir. Þær geta haft alveg sömu afleiðingar og alvöru nektarmyndir ef það sem fyrir augum er er trúverðugt,“ sagði Þórdís. „Þetta á kannski að vera fyndið grín en hefur í för með sér alvarlegar afleiðingar,“ bætti hún við.Lokaði sig af eftir að myndirnar fóru í dreifinguSaga Tinnu Ingólfsdóttur vakti mikla athygli, en þrettán ára sendi hún nektarmyndir af sér til manna sem hún hafði einungis spjallað við á netinu. Myndirnar fóru í kjölfarið í dreifingu. Málið tók verulega á Tinnu, bæði á sál og líkama, og hafði alvarlegar afleiðingar í för með sér. Hún lokaði sjálfa sig af félagslega og átti erfitt uppdráttar í grunnskóla. Tinna lést í maí í fyrra en sögu hennar má heyra í spilaranum hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13. febrúar 2015 12:15 „Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00 Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. 28. janúar 2015 15:25 Forsíðuviðtal Lífsins: Upplýst samfélag sterkasta vopnið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk sterka réttlætiskennd í vöggugjöf og lætur ekki sitt eftir liggja í uppbyggingu betra samfélags með hugsjón og ástriðu að vopni 6. febrúar 2015 12:00 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Líf foreldra á tækniöld ekki alltaf auðvelt Hermann Jónsson, faðir og skólastjóri Advania-skólans, segir foreldra á tækniöld verða að afla sé þekkingar, því netið sé orðinn svo stór partur af lífi barna. 13. febrúar 2015 12:15
„Ég var ófermd og bara krakki“ - Myndirnar enn í drefingu á netinu Rétt nýorðin þrettán ára gömul, haustið 2005, tók ung stúlka, Tinna Ingólfsdóttir, af sér nektarmyndir og sendi til manna sem hún taldi vini sína á internetinu. 23. apríl 2014 16:00
Vill að alþingi skoði hvort breyta þurfi lögum eftir að Hæstaréttur felldi úr gildi nálgunarbann Björt Ólafsdóttir, þingkona Bjartrar framtíðar, segir ekki hægt að leggja á konur og börn að þola ofbeldi af því að alþingi sé svifaseint. 28. janúar 2015 15:25
Forsíðuviðtal Lífsins: Upplýst samfélag sterkasta vopnið Þórdís Elva Þorvaldsdóttir fékk sterka réttlætiskennd í vöggugjöf og lætur ekki sitt eftir liggja í uppbyggingu betra samfélags með hugsjón og ástriðu að vopni 6. febrúar 2015 12:00