Sló óvart heimsmetið 6. ágúst 2015 14:00 Ledekcy fagnar gullinu og heimsmetinu í 1.500 metra skriðsundinu. vísir/getty Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar. Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira
Hún er aðeins 18 ára en samt er þegar farið að tala um hana sem bestu skriðsundskonu allra tíma. Hér er verið að tala um bandarísku stúlkuna Katie Ledecky sem er nýútskrifuð úr framhaldsskóla. Hún hefur verið að slá í gegn á HM í sundi í Kazan. Í undanrásunum í 1.500 metra sundi þá sló hún heimsmetið í greininni. Hún sagði það hafa verið alveg óvart. „Ég var ekkert að sparka mjög mikið," sagði Ledecky hissa eftir sundið. Í úrslitasundinu sama dag þá sló hún heimsmetið á ný og það sem meira er þá bætti hún metið um meira en tvær sekúndur. Hún synti á 15:25,48 mínútum. Til samanburðar má nefna að besti sundkarl Bandaríkjanna í dag, Ryan Lochte, synti sömu vegalengd á 15:28,37 mínútum er hann var 19 ára. Lochte hefur unnið ellefu Ólympíuverðlaun og þó svo hann einblíni á styttri vegalengdir þá hefur hann synt með Ledecky. „Hún er með þeim betri sem ég hef séð í lengri vegalengdum. Bæði karla og kvenna. Ég læfði með henni og hún lét mig líta út fyrir að vera ekki á hreyfingu. Hún flaug fram úr mér," sagði Lochte. Ledecky sló heimsmetið í greininni fyrst í fyrra og þá um sex sekúndur. Í apríl synti hún 400 metra skriðsund á sama tíma og Michael Phelps. Samt var tími hennar fjórum sekúndum frá eigin heimsmeti. Hún er yfirburðarmanneskja í sínum flokkum og verður örugglega áberandi í lauginni í Ríó næsta sumar.
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Sund Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Dagskráin: Bónus deild karla í körfu í aðalhlutverki Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur Gæti mætt mömmu sinni á EM Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Sjá meira