Kaupréttur starfsmanna Símans samþykktur Sæunn Gísladóttir skrifar 8. september 2015 15:33 Orri Hauksson er forstjóri Símans. Kaupréttaráætlun starfsmanna Símans á hlutafé sem nær til allra starfsmanna fyrirtækisins var í dag samþykkt. Í atkvæðagreiðslu á hluthafafundi mótmælti enginn og einn sat hjá. Samkvæmt áætluninni geta allir starfsmenn Símans keypt hlutafé fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Fyrri tillaga hljóðaði svo að starfsmenn gætu keypt hlutafé í fimm ár en vegna gagnrýni sex lífeyrissjóða, sem samanlagt eiga 15% hlut í Símanum var tillögu stjórnar Símans breytt á þann veg að gildistími kaupréttar starfsmanna styttist úr fimm árum í þrjú ár. Virði kaupréttarins nemur 1,2 milljörðum króna, samanborið við um tvo milljarða áður. Fram kom á fundinum að áætlunin með kaupréttinum er að tengja saman hagsmuni alls starfsfólks og hluthafa til lengri tíma. Rétturinn hefur það markmið að auka tryggð starfsfólks. Síminn hefur þurft að eiga við mikla starfsmannaveltu á tímabili og mikla samkeppni um lykilfólk, stærsti einstaki kostnaðarliður Símans er launakostnaður. Samhliða breytingu á kaupréttaráætlun verður heimild til þess að hækka hlutafé lækkuð niður í 510 milljónir króna, í stað 850 milljónir króna, vegna styttingar áætlunar um 2 ár. Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira
Kaupréttaráætlun starfsmanna Símans á hlutafé sem nær til allra starfsmanna fyrirtækisins var í dag samþykkt. Í atkvæðagreiðslu á hluthafafundi mótmælti enginn og einn sat hjá. Samkvæmt áætluninni geta allir starfsmenn Símans keypt hlutafé fyrir allt að 600 þúsund krónur á ári í þrjú ár. Fyrri tillaga hljóðaði svo að starfsmenn gætu keypt hlutafé í fimm ár en vegna gagnrýni sex lífeyrissjóða, sem samanlagt eiga 15% hlut í Símanum var tillögu stjórnar Símans breytt á þann veg að gildistími kaupréttar starfsmanna styttist úr fimm árum í þrjú ár. Virði kaupréttarins nemur 1,2 milljörðum króna, samanborið við um tvo milljarða áður. Fram kom á fundinum að áætlunin með kaupréttinum er að tengja saman hagsmuni alls starfsfólks og hluthafa til lengri tíma. Rétturinn hefur það markmið að auka tryggð starfsfólks. Síminn hefur þurft að eiga við mikla starfsmannaveltu á tímabili og mikla samkeppni um lykilfólk, stærsti einstaki kostnaðarliður Símans er launakostnaður. Samhliða breytingu á kaupréttaráætlun verður heimild til þess að hækka hlutafé lækkuð niður í 510 milljónir króna, í stað 850 milljónir króna, vegna styttingar áætlunar um 2 ár.
Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Innkalla nagstangir sem hundar veikjast af Sjá meira